Innlent

Klukkan á Lækjartorgi komin aftur

Undanfarinn mánuð hafa margir saknað klukkunnar á Lækjartorgi sem sett hefur svip sinn á bæinn síðan árið 1929.

Ekið var á klukkuna í sumar með þeim afleiðingum að hún stöðvaðist og var hún tekin niður í byrjun nóvember og sett í viðgerð. Nú er klukkan komin á sinn gamla stað, ný máluð og með gangverkið í lagi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×