Segir hugmyndir um frestun sérkennilegar Valur Grettisson skrifar 2. júlí 2013 11:39 Katrín Jakobsdóttir. Mynd/Stefán Karlsson Formaður Vinstri grænna segir hugmyndir forstætisráðherra og fjármálaráðherra um að fresta þingi í haust um þrjár vikur til að að ljúka gerð fjárlaga í tæka tíð, sérkennilegar og að flokknum lítist ekki vel á hugmyndina. Fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því í gærkvöldi að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefðu óskað eftir því á fundi með oddvitum stjórnarandstöðuflokkanna að þingi yrði frestað í haust um þrjár vikur. Ástæðan er sú að ríkisstjórnin telur að ekki takist að ljúka gerð fjárlaga í tæka tíð., en fjárlagatið eru 20 milljarðar króna. Formaður Vinstri grænna, Katrín Jakobsdóttir, segir hugmyndirnar sérkennilegar „Mér finnst þetta sérkennilegar hugmyndir því fyrir örfáum árum var þingsetningu flýtt því þingmenn vildu meiri tíma til þess að fara yfir fjárlög,“ segir Katrín. Leiðtoga meirihlutans hafa ekki útskýrt nákvæmlega hvað veldur því að þeir vilji fresta þingi. Katrín segir að þau frumvörp sem meirihlutinn hafi lagt fram, og miða að mörgu leytinu til að skerða tekjur ríkisins, hjálpi ekki til við gerð fjárlagagerðarinnar. „Það er alveg ljóst að frumvörp sem meirihlutinn hefur lagt fram á þingi, og miða að því að skerða tekjur ríkisins, hjálpa við ekki að koma saman fjárlagafrumvarpi,“ segir Katrín og bætir við: „Og því er kannski ekki undarlegt að þeir hafi áhyggjur af því að berja saman fjárlagafrumvarpið.“ Katrín segist auðvitað hlusta á hugmyndir meirihlutans en til stendur að funda á ný í dag um málið. Aðspurð hvort Vinstri grænir hafi tekið afstöðu til hugmynda um frrestun, svarar Katrín því til að þeim lítist ekki vel á hugmyndina við fyrstu sýn. Tengdar fréttir Vilja fresta þingi í haust vegna fjárlagagerðar Forsætisráðherra og fjármálaráðherra óskuðu eftir því á fundi með oddvitum stjórnarandstöðuflokkanna að þingi yrði frestað í haust um þrjár vikur. Ástæðan er sú að ríkisstjórnin telur að ekki takist að ljúka gerð fjárlaga í tæka tíð. 1. júlí 2013 18:31 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Formaður Vinstri grænna segir hugmyndir forstætisráðherra og fjármálaráðherra um að fresta þingi í haust um þrjár vikur til að að ljúka gerð fjárlaga í tæka tíð, sérkennilegar og að flokknum lítist ekki vel á hugmyndina. Fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því í gærkvöldi að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefðu óskað eftir því á fundi með oddvitum stjórnarandstöðuflokkanna að þingi yrði frestað í haust um þrjár vikur. Ástæðan er sú að ríkisstjórnin telur að ekki takist að ljúka gerð fjárlaga í tæka tíð., en fjárlagatið eru 20 milljarðar króna. Formaður Vinstri grænna, Katrín Jakobsdóttir, segir hugmyndirnar sérkennilegar „Mér finnst þetta sérkennilegar hugmyndir því fyrir örfáum árum var þingsetningu flýtt því þingmenn vildu meiri tíma til þess að fara yfir fjárlög,“ segir Katrín. Leiðtoga meirihlutans hafa ekki útskýrt nákvæmlega hvað veldur því að þeir vilji fresta þingi. Katrín segir að þau frumvörp sem meirihlutinn hafi lagt fram, og miða að mörgu leytinu til að skerða tekjur ríkisins, hjálpi ekki til við gerð fjárlagagerðarinnar. „Það er alveg ljóst að frumvörp sem meirihlutinn hefur lagt fram á þingi, og miða að því að skerða tekjur ríkisins, hjálpa við ekki að koma saman fjárlagafrumvarpi,“ segir Katrín og bætir við: „Og því er kannski ekki undarlegt að þeir hafi áhyggjur af því að berja saman fjárlagafrumvarpið.“ Katrín segist auðvitað hlusta á hugmyndir meirihlutans en til stendur að funda á ný í dag um málið. Aðspurð hvort Vinstri grænir hafi tekið afstöðu til hugmynda um frrestun, svarar Katrín því til að þeim lítist ekki vel á hugmyndina við fyrstu sýn.
Tengdar fréttir Vilja fresta þingi í haust vegna fjárlagagerðar Forsætisráðherra og fjármálaráðherra óskuðu eftir því á fundi með oddvitum stjórnarandstöðuflokkanna að þingi yrði frestað í haust um þrjár vikur. Ástæðan er sú að ríkisstjórnin telur að ekki takist að ljúka gerð fjárlaga í tæka tíð. 1. júlí 2013 18:31 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Vilja fresta þingi í haust vegna fjárlagagerðar Forsætisráðherra og fjármálaráðherra óskuðu eftir því á fundi með oddvitum stjórnarandstöðuflokkanna að þingi yrði frestað í haust um þrjár vikur. Ástæðan er sú að ríkisstjórnin telur að ekki takist að ljúka gerð fjárlaga í tæka tíð. 1. júlí 2013 18:31