Innlent

Fleiri horfa á fréttir Stöðvar 2 en RÚV - aðra vikuna í röð

Fréttir Stöðvar 2 eru með meira áhorf en fréttir RÚV vikuna 1. til 7. desember. Þetta er önnur vikan í röð sem fréttir Stöðvar 2 mælast hærri en fréttir RÚV.

Fréttaáhorf Stöðvar 2 var að meðaltali 25 prósent en fréttaáhorf Ríkissjónvarpsins var 24 prósent í aldurshópnum 12- 80 ára. Munurinn er enn meiri í aldurshópnum 12-54 ára en þar mældist Stöð 2 með 21% áhorf en RÚV með 18% áhorf.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×