Úrslit í Meistaradeildinni í kvöld 13. október 2005 15:02 Í A-riðli sigraði Monaco Liverpool 1-0 með marki frá Javier Saviola á 54. mínútu. Í hinum leiknum í riðlinum sigraði Olympiakos Deportivo 1-0 með marki frá Predrag Djordjevic á 68. mínútu. Eftir leiki kvöldsins eru Deportivo úr leik, en hin þrjú liðin eiga öll möguleika á að komast í 16-liða úrslit Staðan Olympiakos 10 Monaco 9 Liverpool 7 Deportivo 2 Í B-riðli sigruðu Dinamo Kiev Roma með tveimur mörkum gegn engu. Varnarmaðurinn Traianos Dellas varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 73. mínútu og Maskim Shatskikh bætti öðru marki við fyrir Úkraínumennina á 82. mínútu. Á Santiago Bernabeu náði gulldrengurinn Raul að bjarga stigi fyrir Real Madrid er hann jafnaði tuttugu mínútum fyrir leikslok gegn Bayer Leverkusen eftir að Búlagrinn Dimitar Berbatov hafði komið Þjóðverjunum yfir. Staðan Dinamo Kiev 10 Bayer Leverkusen 8 Real Madrid 8 Roma 1 Í C-riðli eru Juventus og Bayern Munich komin áfram en Juventus vann sinn fimmta 1-0 sigur í keppninni er þeir sigruðu Ajax á Delle Alpi með marki frá Marcello Zalayeta. Bayern tryggðu sig einnig áfram í kvöld með öruggum 5-1 sigri á Maccabi Tel-Aviv. Roy Makaay 2, Torsten Frinks, Hasan Salihamidzic og Claudio Pizarro skoruðu fyrir Bayern en Baruch Dago skoraði fyrir Ísraelsmennina úr vítaspyrnu. Staðan Juventus 15 Bayern M. 9 Ajax 3 Maccabi Tel-Aviv 3 Í D-riðli eru Manchester United og Lyon örugg áfram. United vann Lyon 2-1 í kvöld með mörkum frá Gary Neville og Ruud van Nistelrooy en Mahamadou Diarra skoraði fyrir Frakkana. Í hinum leiknum sigraði Fenerbahce Spörtu frá Prag, í Prag, 1-0 með sjálfsmarki. Staðan Man Utd 11 Lyon 10 Fenerbache 6 Sparta Prag 1 Íþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Í A-riðli sigraði Monaco Liverpool 1-0 með marki frá Javier Saviola á 54. mínútu. Í hinum leiknum í riðlinum sigraði Olympiakos Deportivo 1-0 með marki frá Predrag Djordjevic á 68. mínútu. Eftir leiki kvöldsins eru Deportivo úr leik, en hin þrjú liðin eiga öll möguleika á að komast í 16-liða úrslit Staðan Olympiakos 10 Monaco 9 Liverpool 7 Deportivo 2 Í B-riðli sigruðu Dinamo Kiev Roma með tveimur mörkum gegn engu. Varnarmaðurinn Traianos Dellas varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 73. mínútu og Maskim Shatskikh bætti öðru marki við fyrir Úkraínumennina á 82. mínútu. Á Santiago Bernabeu náði gulldrengurinn Raul að bjarga stigi fyrir Real Madrid er hann jafnaði tuttugu mínútum fyrir leikslok gegn Bayer Leverkusen eftir að Búlagrinn Dimitar Berbatov hafði komið Þjóðverjunum yfir. Staðan Dinamo Kiev 10 Bayer Leverkusen 8 Real Madrid 8 Roma 1 Í C-riðli eru Juventus og Bayern Munich komin áfram en Juventus vann sinn fimmta 1-0 sigur í keppninni er þeir sigruðu Ajax á Delle Alpi með marki frá Marcello Zalayeta. Bayern tryggðu sig einnig áfram í kvöld með öruggum 5-1 sigri á Maccabi Tel-Aviv. Roy Makaay 2, Torsten Frinks, Hasan Salihamidzic og Claudio Pizarro skoruðu fyrir Bayern en Baruch Dago skoraði fyrir Ísraelsmennina úr vítaspyrnu. Staðan Juventus 15 Bayern M. 9 Ajax 3 Maccabi Tel-Aviv 3 Í D-riðli eru Manchester United og Lyon örugg áfram. United vann Lyon 2-1 í kvöld með mörkum frá Gary Neville og Ruud van Nistelrooy en Mahamadou Diarra skoraði fyrir Frakkana. Í hinum leiknum sigraði Fenerbahce Spörtu frá Prag, í Prag, 1-0 með sjálfsmarki. Staðan Man Utd 11 Lyon 10 Fenerbache 6 Sparta Prag 1
Íþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira