Misstu borðið út af frægu fólki - útskýrði málið fyrir Gordon Ramsay Valur Grettisson skrifar 2. júlí 2013 13:10 Og Herdís var algjörlega ófeiminn við stjörnuna, hún heilsaði honum og kynnti sig. "Og sagði honum afhverju við værum öll að fara,“ segir Herdís „Þetta var mjög sérkennilegt, en starfsfólkið var fínt, þetta voru líklega einhverjir stjórnendur sem voru að misskilja,“ segir listakonan Herdís Stefáns sem var gert að víkja fyrir gæðakokkinum Gordon Ramsay síðasta laugardagskvöld. Hún sat með vinkonu sinni í góðu yfirlæti á Loftinu, og segist sjálf hafa mætt sérstaklega snemma til þess að ná borðum. Þegar það leið á kvöldið komu þjónustustúlkur til þeirra og settu miða á borðið þar sem stóð „frátekið“. Sjálf skrifar Herdís á Facebook-síðu sína: „þegar leið á kvöldið komu þjónustustúlkur sem þarna störfuðu, settu "frátekið" miðan á borðið okkar ásamt næstu borðum og sögðu kjánalega spenntar frá að það væri FRÆGT fólk á leiðinni og nú væru borðið frátekin... Hópurinn á næsta borði voru að halda uppá fertugsafmæli og voru ekki glöð, gengu öll út eins og hann lagði sig án þess að klára úr glösunum... Enda var okkur sagt að fara bara á barinn... því enginn borð væru laus fyrir okkur lengur, ég spurði hvort þau væru að vísa okkur frá staðnum.. en svo var ekki, við vorum meira en velkomin að vera þarna en bara þá á barnum því fræga fólkið þyrfti sæti.“ Herdís segir að þjónustufólkið hafi ekki vitað hvaða fræga fólk var á leiðinni. Þegar Herdís og vinkona hennar voru að fara kom það þó í ljós - um var að ræða stjörnukokkin Gordon Ramsay. Og Herdís var algjörlega ófeiminn við stjörnuna, hún heilsaði honum og kynnti sig. „Og sagði honum afhverju við værum öll að fara,“ segir Herdís og bætir við: „Ég ætla ekki að hafa eftir honum sem hann sagði, en alveg spurning hvort hann heimsæki Loftið aftur, frekar en ég eða aðrir sem þurftu að standa upp fyrir "Fræga" fólkinu“. Herdís segir það hafa verið mikla kaldhæðni að hafa verið hálf rekin út af veitingastað sem virtist þurfa verulega á sérfræðiaðstoð Ramsay að halda, enda hefur sjónvarpskokkurinn unnið það sér meðal annars til frægðar að hjálpa veitingahúsum í vanda. Herdís segir atvikið ekki hafa skemmt kvöldið, “við látum ekki svona rugl eyðileggja kvöldið,“ segir hún. Herdís segir raunar atvikið frekar skilja eftir sig kjánahroll heldur en nokkuð annað. Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
„Þetta var mjög sérkennilegt, en starfsfólkið var fínt, þetta voru líklega einhverjir stjórnendur sem voru að misskilja,“ segir listakonan Herdís Stefáns sem var gert að víkja fyrir gæðakokkinum Gordon Ramsay síðasta laugardagskvöld. Hún sat með vinkonu sinni í góðu yfirlæti á Loftinu, og segist sjálf hafa mætt sérstaklega snemma til þess að ná borðum. Þegar það leið á kvöldið komu þjónustustúlkur til þeirra og settu miða á borðið þar sem stóð „frátekið“. Sjálf skrifar Herdís á Facebook-síðu sína: „þegar leið á kvöldið komu þjónustustúlkur sem þarna störfuðu, settu "frátekið" miðan á borðið okkar ásamt næstu borðum og sögðu kjánalega spenntar frá að það væri FRÆGT fólk á leiðinni og nú væru borðið frátekin... Hópurinn á næsta borði voru að halda uppá fertugsafmæli og voru ekki glöð, gengu öll út eins og hann lagði sig án þess að klára úr glösunum... Enda var okkur sagt að fara bara á barinn... því enginn borð væru laus fyrir okkur lengur, ég spurði hvort þau væru að vísa okkur frá staðnum.. en svo var ekki, við vorum meira en velkomin að vera þarna en bara þá á barnum því fræga fólkið þyrfti sæti.“ Herdís segir að þjónustufólkið hafi ekki vitað hvaða fræga fólk var á leiðinni. Þegar Herdís og vinkona hennar voru að fara kom það þó í ljós - um var að ræða stjörnukokkin Gordon Ramsay. Og Herdís var algjörlega ófeiminn við stjörnuna, hún heilsaði honum og kynnti sig. „Og sagði honum afhverju við værum öll að fara,“ segir Herdís og bætir við: „Ég ætla ekki að hafa eftir honum sem hann sagði, en alveg spurning hvort hann heimsæki Loftið aftur, frekar en ég eða aðrir sem þurftu að standa upp fyrir "Fræga" fólkinu“. Herdís segir það hafa verið mikla kaldhæðni að hafa verið hálf rekin út af veitingastað sem virtist þurfa verulega á sérfræðiaðstoð Ramsay að halda, enda hefur sjónvarpskokkurinn unnið það sér meðal annars til frægðar að hjálpa veitingahúsum í vanda. Herdís segir atvikið ekki hafa skemmt kvöldið, “við látum ekki svona rugl eyðileggja kvöldið,“ segir hún. Herdís segir raunar atvikið frekar skilja eftir sig kjánahroll heldur en nokkuð annað.
Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira