Dan Hardy: Aldrei séð Gunnar eins góðan og gegn Oliveira Henry Birgir Gunnarsson í London skrifar 16. mars 2019 09:00 Dan Hardy kann sitt MMA upp á tíu. UFC-lýsandinn Dan Hardy er mjög spenntur fyrir bardaga þeirra Gunnars Nelson og Leon Edwards í kvöld. Hardy veit hvað hann talar um enda fyrrverandi bardagakappi og frábær lýsandi sem og greinir fyrir UFC. „Þetta er mjög spennandi viðureign. Glímumaður gegn boxara. Gunnar er samt ekki bara glímumaður og Leon er heldur ekki bara boxari. Leon veit nákvæmlega hvað Gunnar ætlar að gera sem er að ná höggi á hann og draga hann svo í gólfið,“ sagði Hardy. „Á endanum verður Leon að stöðva Gunnar í því sem hann gerir best og Gunnar verður að reyna að þvinga sínu fram. Gunnar er svo góður að ná sínu fram og ég hef aldrei séð Gunnar eins góðan og gegn Alex Oliveira.Klippa: Dan Hardy um bardaga Gunnars og Leon Edwards „Gunnar var kominn á annað stig. Hann var ótrúlega einbeittur og klár í allt. Það var líka grimmd í honum sem ég hef ekki séð áður. Leon er lengi í gang og Gunnar gæti sett hann undir pressu snemma. Gunnar getur nýtt sér þetta.“ Viðtalið við Hardy má sjá í heild sinni hér að ofan.Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London í kvöld. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans sem og bardaganum sjálfum. MMA Tengdar fréttir Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00 Snorri: Gunna er alveg sama þó ég myndi hann nakinn í baði Ljósmyndarinn Snorri Björnsson hefur verið skugginn í lífi Gunnars Nelson síðustu ár og elt hann út um allar trissur með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 22:30 Till: Ætla að eyða sál Masvidal Jorge Masvidal og Darren Till kunna að rífa kjaft. Masvidal segist vilja kýla Till í andlitið en Englendingurinn lætur ekkert minna duga en að eyða sál Masvidal. 15. mars 2019 20:30 Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00 Sjáðu fimm bestu afgreiðslur Gunnars Nelson í gólfinu Enginn hefur klárað fleiri bardaga í sögunni í veltivigt UFC með hengingartaki en Gunnar Nelson. 15. mars 2019 13:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sjá meira
UFC-lýsandinn Dan Hardy er mjög spenntur fyrir bardaga þeirra Gunnars Nelson og Leon Edwards í kvöld. Hardy veit hvað hann talar um enda fyrrverandi bardagakappi og frábær lýsandi sem og greinir fyrir UFC. „Þetta er mjög spennandi viðureign. Glímumaður gegn boxara. Gunnar er samt ekki bara glímumaður og Leon er heldur ekki bara boxari. Leon veit nákvæmlega hvað Gunnar ætlar að gera sem er að ná höggi á hann og draga hann svo í gólfið,“ sagði Hardy. „Á endanum verður Leon að stöðva Gunnar í því sem hann gerir best og Gunnar verður að reyna að þvinga sínu fram. Gunnar er svo góður að ná sínu fram og ég hef aldrei séð Gunnar eins góðan og gegn Alex Oliveira.Klippa: Dan Hardy um bardaga Gunnars og Leon Edwards „Gunnar var kominn á annað stig. Hann var ótrúlega einbeittur og klár í allt. Það var líka grimmd í honum sem ég hef ekki séð áður. Leon er lengi í gang og Gunnar gæti sett hann undir pressu snemma. Gunnar getur nýtt sér þetta.“ Viðtalið við Hardy má sjá í heild sinni hér að ofan.Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London í kvöld. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans sem og bardaganum sjálfum.
MMA Tengdar fréttir Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00 Snorri: Gunna er alveg sama þó ég myndi hann nakinn í baði Ljósmyndarinn Snorri Björnsson hefur verið skugginn í lífi Gunnars Nelson síðustu ár og elt hann út um allar trissur með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 22:30 Till: Ætla að eyða sál Masvidal Jorge Masvidal og Darren Till kunna að rífa kjaft. Masvidal segist vilja kýla Till í andlitið en Englendingurinn lætur ekkert minna duga en að eyða sál Masvidal. 15. mars 2019 20:30 Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00 Sjáðu fimm bestu afgreiðslur Gunnars Nelson í gólfinu Enginn hefur klárað fleiri bardaga í sögunni í veltivigt UFC með hengingartaki en Gunnar Nelson. 15. mars 2019 13:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sjá meira
Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00
Snorri: Gunna er alveg sama þó ég myndi hann nakinn í baði Ljósmyndarinn Snorri Björnsson hefur verið skugginn í lífi Gunnars Nelson síðustu ár og elt hann út um allar trissur með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 22:30
Till: Ætla að eyða sál Masvidal Jorge Masvidal og Darren Till kunna að rífa kjaft. Masvidal segist vilja kýla Till í andlitið en Englendingurinn lætur ekkert minna duga en að eyða sál Masvidal. 15. mars 2019 20:30
Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00
Sjáðu fimm bestu afgreiðslur Gunnars Nelson í gólfinu Enginn hefur klárað fleiri bardaga í sögunni í veltivigt UFC með hengingartaki en Gunnar Nelson. 15. mars 2019 13:00