Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birgir Olgeirsson skrifar 2. ágúst 2019 10:30 Björgvin Karl ræðir við Birnu Maríu eftir fyrsta keppnisdaginn. Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. Fyrsti keppnisdagur var í gær þar sem allir íslensku keppendurnir komust í gegnum niðurskurð. Annie Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdaginn, Katrín Tanja Davíðsdóttir í tólfta sæti, Þuríður Erla Helgadóttir í sextánda sæti, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 26. sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir í 32. sæti. Björgvin Karl Guðmundsson situr í tólfta sæti eftir fyrsta daginn en þær Birna María og Svanhildur Gréta ræddu við hann í Madison þar sem hann fór yfir mistökin sem hann gerði sem varð til þess að hann missti af þriðja sætinu í fyrstu keppnisgreininni og þar af leiðandi þúsund dollurum, eða því sem nemur um 122 þúsund krónum miðað við gengi dagsins í dag. Þá er einnig rætt er við íþróttablaðamanninn og CrossFit-spekinginn Tommy Marquez sem talar um gengi Íslendinganna á fyrsta keppnisdeginum. Vísir og Stöð 2 Sport fylgist grannt með gangi mála á CrossFit-leikunum í ár með beinum útsendingum. Hægt er að horfa á beinu útsendingunni á Vísi og Stöð 2 Sport 3 sem hefst klukkan 14:30 en bein textalýsing hefst klukkan 14. Bandaríkin CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit 2019 er lokið. 1. ágúst 2019 23:24 Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. Fyrsti keppnisdagur var í gær þar sem allir íslensku keppendurnir komust í gegnum niðurskurð. Annie Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdaginn, Katrín Tanja Davíðsdóttir í tólfta sæti, Þuríður Erla Helgadóttir í sextánda sæti, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 26. sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir í 32. sæti. Björgvin Karl Guðmundsson situr í tólfta sæti eftir fyrsta daginn en þær Birna María og Svanhildur Gréta ræddu við hann í Madison þar sem hann fór yfir mistökin sem hann gerði sem varð til þess að hann missti af þriðja sætinu í fyrstu keppnisgreininni og þar af leiðandi þúsund dollurum, eða því sem nemur um 122 þúsund krónum miðað við gengi dagsins í dag. Þá er einnig rætt er við íþróttablaðamanninn og CrossFit-spekinginn Tommy Marquez sem talar um gengi Íslendinganna á fyrsta keppnisdeginum. Vísir og Stöð 2 Sport fylgist grannt með gangi mála á CrossFit-leikunum í ár með beinum útsendingum. Hægt er að horfa á beinu útsendingunni á Vísi og Stöð 2 Sport 3 sem hefst klukkan 14:30 en bein textalýsing hefst klukkan 14.
Bandaríkin CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit 2019 er lokið. 1. ágúst 2019 23:24 Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Annie Mist situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit 2019 er lokið. 1. ágúst 2019 23:24
Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum