10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. desember 2019 08:00 Sara Björk Gunnarsdóttir varð íþróttamaður ársins í fyrra. vísir/sigurður már Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Úrslitin úr kjörinu verða kynnt í beinni útsendingu á RÚV laugardagskvöldið 28. desember.Það íþróttafólk sem fékk flest atkvæði í kjörinu þetta árið og er í efstu tíu sætunum er í stafrófsröð.Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar. Arnar Davíð Jónsson, keilari úr Keilufélagi Reykjavíkur. Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Barcelona á Spáni. Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrnukona hjá Rosengård í Svíþjóð. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá Everton á Englandi. Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni. Martin Hermannsson, körfuboltamaður hjá Alba Berlín í Þýskalandi. Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrnukona hjá Wolfsburg í Þýskalandi. Þrír efstu þjálfarar ársinsÞað verður ekki bara tilkynnt um úrslitin í kjöri íþróttamanns ársins í Hörpu 28. desember. Þar verður úrslitum í kjörinu á liði ársins og þjálfara ársins einnig kynnt. Samtök íþróttafréttamanna hafa valið þjálfara ársins frá og með árinu 2012. Þrír efstu þjálfararnir í ár eru þessir í stafrófsröð: Alfreð Gíslason Óskar Hrafn Þorvaldsson Patrekur JóhannessonÞrjú efstu lið ársinsLið ársins verður einnig útnefnt í Hörpu á laugardagskvöld. Samtök íþróttafréttamanna hafa kosið lið ársins frá árinu 2012. Þrjú efstu liðin í kjörinu þetta árið eru í stafrófsröð þessi: Karlalið Selfoss í handbolta. Kvennalið Vals í handbolta. Kvennalið Vals í körfubolta. Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Íþróttir Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Úrslitin úr kjörinu verða kynnt í beinni útsendingu á RÚV laugardagskvöldið 28. desember.Það íþróttafólk sem fékk flest atkvæði í kjörinu þetta árið og er í efstu tíu sætunum er í stafrófsröð.Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar. Arnar Davíð Jónsson, keilari úr Keilufélagi Reykjavíkur. Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Barcelona á Spáni. Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrnukona hjá Rosengård í Svíþjóð. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá Everton á Englandi. Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni. Martin Hermannsson, körfuboltamaður hjá Alba Berlín í Þýskalandi. Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrnukona hjá Wolfsburg í Þýskalandi. Þrír efstu þjálfarar ársinsÞað verður ekki bara tilkynnt um úrslitin í kjöri íþróttamanns ársins í Hörpu 28. desember. Þar verður úrslitum í kjörinu á liði ársins og þjálfara ársins einnig kynnt. Samtök íþróttafréttamanna hafa valið þjálfara ársins frá og með árinu 2012. Þrír efstu þjálfararnir í ár eru þessir í stafrófsröð: Alfreð Gíslason Óskar Hrafn Þorvaldsson Patrekur JóhannessonÞrjú efstu lið ársinsLið ársins verður einnig útnefnt í Hörpu á laugardagskvöld. Samtök íþróttafréttamanna hafa kosið lið ársins frá árinu 2012. Þrjú efstu liðin í kjörinu þetta árið eru í stafrófsröð þessi: Karlalið Selfoss í handbolta. Kvennalið Vals í handbolta. Kvennalið Vals í körfubolta.
Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Íþróttir Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira