Innlent

Fyrsti skíða­dagur vetrarins í Blá­fjöllum

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Opið verður í Bláfjöllum frá klukkan tíu í dag.
Opið verður í Bláfjöllum frá klukkan tíu í dag. vísir/vilhelm

Skíðasvæðið í Bláfjöllum verður opnað í dag en það er fyrsti skíðadagur ársins. Opið verður frá klukkan 10 til 17.

Ekki eru allar leiðir opnar en Kóngurinn, Töfrateppið, kaðallinn og önnur barnalyftan við Bláfjallaskálann eru opin auk Jóns Bjarna, Kormáks afa og Mikka refs. Ekki er nægur snjór í öðrum brekkum til að skíða.

Nú er um sjö stiga frost, heiðskírt og 1 m/s í Bláfjöllum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.