Baltimore á flesta leikmenn í Pro Bowl | Brady ekki valinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. desember 2019 16:30 Lamar Jackson verður líklega valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. vísir/getty Í nótt var gefið út hvaða leikmenn voru valdir í stjörnulið NFL-deildarinnar, Pro Bowl. Það kemur lítið á óvart að Baltimore Ravens á flesta leikmenn í þessu vali. 23 ára bið Ravens eftir leikstjórnanda í Pro Bowl er lokið því að sjálfsögðu var leikstjórnandi liðsins, Lamar Jackson, valinn. Alls eru tólf leikmenn úr Ravens á leið í leikinn. Það er það næstbesta í sögunni. New Orleans kom næst með sjö leikmenn þar á meðal er auðvitað leikstjórnandinn Drew Brees sem er valinn í þrettánda sinn. Brees var að slá snertimarkamet deildarinnar og er enn að spila frábærlega. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var ekki valinn að þessu sinni en þetta er í fyrsta skipti síðan 2008 sem hann kemst ekki í Pro Bowl. Árið 2008 gat hann líka ekki spilað vegna meiðsla. Brady hefur ekki átt gott ár þó svo það gangi vel hjá liðinu.Pro Bowl:Lið Ameríkudeildarinnar:Leikstjórnendur: Lamar Jackson, Baltimore; Patrick Mahomes, Kansas City; Deshaun Watson, HoustonHlauparar: Nick Chubb, Cleveland; Derrick Henry, Tennessee; Mark Ingram, BaltimoreÚtherjar: Keenan Allen, Los Angeles Chargers; Tyreek Hill, Kansas City; DeAndre Hopkins, Houston; Jarvis Landry, ClevelandFullback: Patrick Ricard, BaltimoreInnherjar: Mark Andrews, Baltimore; Travis Kelce, Kansas CityTæklarar: Trent Brown, Oakland; Ronnie Stanley, Baltimore; Laremy Tunsil, HoustonGuards: David DeCastro, Pittsburgh; Quenton Nelson, Indianapolis; Marshal Yanda, BaltimoreCenters: Rodney Hudson, Oakland; Maurkice Pouncey, PittsburghDefensive ends: Joey Bosa, Los Angeles Chargers; Calais Campbell, Jacksonville; Frank Clark, Kansas CityInterior linemen: Geno Atkins, Cincinnati; Cameron Heyward, Pittsburgh; Chris Jones, Kansas CityOutside linebackers: Matthew Judon, Baltimore; Von Miller, Denver; T.J. Watt, PittsburghInside/middle linebackers: Dont'a Hightower, New England; Darius Leonard, IndianapolisBakverðir: Stephon Gilmore, New England; Marlon Humphrey, Baltimore; Marcus Peters, Baltimore; Tre'Davious White, BuffaloFree safeties: Minkah Fitzpatrick, Pittsburgh; Earl Thomas, BaltimoreStrong safety: Jamal Adams, New York JetsPunter: Brett Kern, TennesseeSparkari: Justin Tucker, BaltimoreGefur bolta til sparkara: Morgan Cox, BaltimoreSkila bolta fyrir sérlið: Mecole Hardman, Kansas CitySérlið: Matthew Slater, New EnglandLið Þjóðardeildarinnar:Leisktjórnendur: Drew Brees, New Orleans; Aaron Rodgers, Green Bay; Russell Wilson, SeattleHlauparar: Dalvin Cook, Minnesota; Ezekiel Elliott, Dallas; Christian McCaffrey, CarolinaÚtherjar: Mike Evans, Tampa Bay; Chris Godwin, Tampa Bay; Julio Jones, Atlanta; Michael Thomas, New OrleansFullback: Kyle Juszczyk, San FranciscoInnherjar: Zach Ertz, Philadelphia; George Kittle, San FranciscoTæklarar: Terron Armstead, New Orleans; David Bakhtiari, Green Bay; Tyron Smith, DallasGuards: Brandon Brooks, Philadelphia; Zack Martin, Dallas; Brandon Scherff, WashingtonCenters: Travis Frederick, Dallas; Jason Kelce, PhiladelphiaDefensive ends: Nick Bosa, San Francisco; Danielle Hunter, Minnesota; Cameron Jordan, New OrleansInterior linemen: Fletcher Cox, Philadelphia; Aaron Donald, Los Angeles Rams; Grady Jarrett, AtlantaOutside linebackers: Shaquil Barrett, Tampa Bay; Chandler Jones, Arizona; Khalil Mack, ChicagoInside/middle linebackers: Luke Kuechly, Carolina; Bobby Wagner, SeattleBakverðir: Marshon Lattimore, New Orleans; Jalen Ramsey, Los Angeles Rams; Richard Sherman, San Francisco; Darius Slay, DetroitFree safeties: Budda Baker, Arizona; Eddie Jackson, ChicagoStrong safety: Harrison Smith, MinnesotaPunter: Tress Way, WashingtonSparkari: Wil Lutz, New OrleansGefur bolta til sparkara: Rick Lovato, PhiladelphiaSkilar bolta fyrir sérlið: Deonte Harris, New OrleansSérlið: Cordarrelle Patterson, Chicago NFL Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Í nótt var gefið út hvaða leikmenn voru valdir í stjörnulið NFL-deildarinnar, Pro Bowl. Það kemur lítið á óvart að Baltimore Ravens á flesta leikmenn í þessu vali. 23 ára bið Ravens eftir leikstjórnanda í Pro Bowl er lokið því að sjálfsögðu var leikstjórnandi liðsins, Lamar Jackson, valinn. Alls eru tólf leikmenn úr Ravens á leið í leikinn. Það er það næstbesta í sögunni. New Orleans kom næst með sjö leikmenn þar á meðal er auðvitað leikstjórnandinn Drew Brees sem er valinn í þrettánda sinn. Brees var að slá snertimarkamet deildarinnar og er enn að spila frábærlega. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var ekki valinn að þessu sinni en þetta er í fyrsta skipti síðan 2008 sem hann kemst ekki í Pro Bowl. Árið 2008 gat hann líka ekki spilað vegna meiðsla. Brady hefur ekki átt gott ár þó svo það gangi vel hjá liðinu.Pro Bowl:Lið Ameríkudeildarinnar:Leikstjórnendur: Lamar Jackson, Baltimore; Patrick Mahomes, Kansas City; Deshaun Watson, HoustonHlauparar: Nick Chubb, Cleveland; Derrick Henry, Tennessee; Mark Ingram, BaltimoreÚtherjar: Keenan Allen, Los Angeles Chargers; Tyreek Hill, Kansas City; DeAndre Hopkins, Houston; Jarvis Landry, ClevelandFullback: Patrick Ricard, BaltimoreInnherjar: Mark Andrews, Baltimore; Travis Kelce, Kansas CityTæklarar: Trent Brown, Oakland; Ronnie Stanley, Baltimore; Laremy Tunsil, HoustonGuards: David DeCastro, Pittsburgh; Quenton Nelson, Indianapolis; Marshal Yanda, BaltimoreCenters: Rodney Hudson, Oakland; Maurkice Pouncey, PittsburghDefensive ends: Joey Bosa, Los Angeles Chargers; Calais Campbell, Jacksonville; Frank Clark, Kansas CityInterior linemen: Geno Atkins, Cincinnati; Cameron Heyward, Pittsburgh; Chris Jones, Kansas CityOutside linebackers: Matthew Judon, Baltimore; Von Miller, Denver; T.J. Watt, PittsburghInside/middle linebackers: Dont'a Hightower, New England; Darius Leonard, IndianapolisBakverðir: Stephon Gilmore, New England; Marlon Humphrey, Baltimore; Marcus Peters, Baltimore; Tre'Davious White, BuffaloFree safeties: Minkah Fitzpatrick, Pittsburgh; Earl Thomas, BaltimoreStrong safety: Jamal Adams, New York JetsPunter: Brett Kern, TennesseeSparkari: Justin Tucker, BaltimoreGefur bolta til sparkara: Morgan Cox, BaltimoreSkila bolta fyrir sérlið: Mecole Hardman, Kansas CitySérlið: Matthew Slater, New EnglandLið Þjóðardeildarinnar:Leisktjórnendur: Drew Brees, New Orleans; Aaron Rodgers, Green Bay; Russell Wilson, SeattleHlauparar: Dalvin Cook, Minnesota; Ezekiel Elliott, Dallas; Christian McCaffrey, CarolinaÚtherjar: Mike Evans, Tampa Bay; Chris Godwin, Tampa Bay; Julio Jones, Atlanta; Michael Thomas, New OrleansFullback: Kyle Juszczyk, San FranciscoInnherjar: Zach Ertz, Philadelphia; George Kittle, San FranciscoTæklarar: Terron Armstead, New Orleans; David Bakhtiari, Green Bay; Tyron Smith, DallasGuards: Brandon Brooks, Philadelphia; Zack Martin, Dallas; Brandon Scherff, WashingtonCenters: Travis Frederick, Dallas; Jason Kelce, PhiladelphiaDefensive ends: Nick Bosa, San Francisco; Danielle Hunter, Minnesota; Cameron Jordan, New OrleansInterior linemen: Fletcher Cox, Philadelphia; Aaron Donald, Los Angeles Rams; Grady Jarrett, AtlantaOutside linebackers: Shaquil Barrett, Tampa Bay; Chandler Jones, Arizona; Khalil Mack, ChicagoInside/middle linebackers: Luke Kuechly, Carolina; Bobby Wagner, SeattleBakverðir: Marshon Lattimore, New Orleans; Jalen Ramsey, Los Angeles Rams; Richard Sherman, San Francisco; Darius Slay, DetroitFree safeties: Budda Baker, Arizona; Eddie Jackson, ChicagoStrong safety: Harrison Smith, MinnesotaPunter: Tress Way, WashingtonSparkari: Wil Lutz, New OrleansGefur bolta til sparkara: Rick Lovato, PhiladelphiaSkilar bolta fyrir sérlið: Deonte Harris, New OrleansSérlið: Cordarrelle Patterson, Chicago
NFL Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti