Stjörnunni breytt þannig að hún verði í hafnfirskum stíl Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. desember 2019 12:00 Gangstéttin við Bæjarbíó sem var áður stjörnu prýdd. vísir/vilhelm Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt „á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl.“ Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Björgvins en í morgun var greint frá því að stjarnan hefði verið fjarlægð eftir að Hafnarfjarðarbæ barst kröfubréf vegna stjörnunnar frá viðskiptaráði Hollywood.Sjá einnig:Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Í bréfinu var þess krafist að stjarnan yrði fjarlægð án tafar þar sem hún væri svo lík Hollywood-stjörnunni sem prýðir The Walk of Fame í Los Angeles. Sú stjarna væri varin höfundarrétti og því væri stjarnan í Hafnarfirði ólögmæt. „Stjarnan var fjarlægð vegna þess að hún þótti of lík Hollywood stjörnunni á frægðarbrautinni í Los Angeles. Upphafleg hugmynd stjórnenda Bæjarbíós og Hafnarfjarðar var að heiðra íslenska tónlistarmenn á sama hátt er gert í mörgum borgum heimsins. Nú er verið að breyta stjörnunni á mjög skemmtilegan hátt og í Hafnfirskum stíl. Við erum viss um að fólk á eftir að líka við breytinguna. Strandgatan verður íslenskum tónlistarstjörnum prýdd í framtíðinni,“ segir Björgvin í færslu sinni á Facebook. Hafnarfjörður Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Stjarna Björgvins Halldórssonar, söngvara, sem komið var fyrir í gangstéttinni við Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú verið fjarlægð. Var það gert eftir að bæjaryfirvöldum barst kröfubréf frá viðskiptaráði Hollywood þar sem vakin var athygli á því að stjarnan væri höfundarréttarvarin. 6. desember 2019 10:00 Björgvin Halldórsson er fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar var afhjúpuðí Hafnarfirði í kvöld. Björgvin Halldórsson hneppti hnossið en athöfnin er hluti af tónlistar- og bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar sem fer fram í vikunni. 8. júlí 2019 22:26 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Sjá meira
Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt „á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl.“ Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Björgvins en í morgun var greint frá því að stjarnan hefði verið fjarlægð eftir að Hafnarfjarðarbæ barst kröfubréf vegna stjörnunnar frá viðskiptaráði Hollywood.Sjá einnig:Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Í bréfinu var þess krafist að stjarnan yrði fjarlægð án tafar þar sem hún væri svo lík Hollywood-stjörnunni sem prýðir The Walk of Fame í Los Angeles. Sú stjarna væri varin höfundarrétti og því væri stjarnan í Hafnarfirði ólögmæt. „Stjarnan var fjarlægð vegna þess að hún þótti of lík Hollywood stjörnunni á frægðarbrautinni í Los Angeles. Upphafleg hugmynd stjórnenda Bæjarbíós og Hafnarfjarðar var að heiðra íslenska tónlistarmenn á sama hátt er gert í mörgum borgum heimsins. Nú er verið að breyta stjörnunni á mjög skemmtilegan hátt og í Hafnfirskum stíl. Við erum viss um að fólk á eftir að líka við breytinguna. Strandgatan verður íslenskum tónlistarstjörnum prýdd í framtíðinni,“ segir Björgvin í færslu sinni á Facebook.
Hafnarfjörður Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Stjarna Björgvins Halldórssonar, söngvara, sem komið var fyrir í gangstéttinni við Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú verið fjarlægð. Var það gert eftir að bæjaryfirvöldum barst kröfubréf frá viðskiptaráði Hollywood þar sem vakin var athygli á því að stjarnan væri höfundarréttarvarin. 6. desember 2019 10:00 Björgvin Halldórsson er fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar var afhjúpuðí Hafnarfirði í kvöld. Björgvin Halldórsson hneppti hnossið en athöfnin er hluti af tónlistar- og bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar sem fer fram í vikunni. 8. júlí 2019 22:26 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Sjá meira
Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Stjarna Björgvins Halldórssonar, söngvara, sem komið var fyrir í gangstéttinni við Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú verið fjarlægð. Var það gert eftir að bæjaryfirvöldum barst kröfubréf frá viðskiptaráði Hollywood þar sem vakin var athygli á því að stjarnan væri höfundarréttarvarin. 6. desember 2019 10:00
Björgvin Halldórsson er fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar var afhjúpuðí Hafnarfirði í kvöld. Björgvin Halldórsson hneppti hnossið en athöfnin er hluti af tónlistar- og bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar sem fer fram í vikunni. 8. júlí 2019 22:26
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent