Sport

Landsliðshópurinn fyrir undankeppni ÓL klár

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Íslenska karlalandsliðið í íshokkí í síðustu keppni.
Íslenska karlalandsliðið í íshokkí í síðustu keppni. Facebook/ÍHÍ
Vladimir Kolek og Sami Lehtinen, landsliðsþjálfarar karla í íshokkí, hafa valið lokahóp sem tekur þátt í undankeppni Ólympíuleikanna 2022 í Rúmeníu dagana 12.-15. desember næstkomandi.

Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Rúmenía, Ísrael og Kyrgystan. Sigurvegarar úr þessum riðli munu svo taka þátt í þriðju umferð undankeppninnar í febrúar 2020.

Fyrsti leikur Íslands er á móti Kyrgystan, annar leikur Íslands er á móti Ísrael og svo er lokaleikurinn á móti Rúmeníu kl 17.

Allir leikir undankeppninnar verða í beinni útsendingu á streymisrás alþjóða íshokkísambandsins og má finna allar upplýsingar um liðin og keppnina hér.

Landslið Íslands - undankeppni Ólympíuleikanna 2022

Dennis Mikael Hedström

Jóhann Björgvin Ragnarsson

Ingvar Þór Jónsson (Fyrirliði)

Sigurður Freyr Þorsteinsson

Róbert Freyr Pálsson

Vignir Freyr Arason

Gunnar Aðalgeir Arason

Atli Þór Sveinsson

Bjarki Reyr Jóhannesson

Andri Már Mikaelsson

Jóhann Már Leifsson

Hafþór Andri Sigrúnarson

Kristján Árnason

Sölvi Freyr Atlason

Miloslav Racansky

Ólafur Hrafn Björnsson

Kristján Albert Kristinsson

Axel Snær Orongan

Robbie Michael Sigurdsson

Heiðar Örn Kristveigarson

Egill Birgisson




Fleiri fréttir

Sjá meira


×