Seinni bylgjan: Skot upp á tíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2019 15:00 KA/Þór vann ævintýralegan sigur á Stjörnunni, 23-22, í 9. umferð Olís-deildar kvenna. Matea Lonac, markvörður KA/Þórs, skoraði sigurmarkið með skot yfir allan völlinn í þann mund sem leiktíminn rann út. Lonac skoraði ekki bara sigurmarkið heldur varði hún 17 skot. „KA/Þór er gríðarlega heppið með þennan markvörð. Hún hefur verið góð í síðustu leikjum og er lykilinn að því að þær hafa hirt þessi stig,“ sagði Halldór Sigfússon í Seinni bylgjunni á mánudaginn. Ágúst Jóhannsson tók í sama streng og hrósaði Lonac fyrir frammistöðuna á tímabilinu. „Hún hefur verið mjög vaxandi í vetur. Hún hefur varið vel og er fljót að koma boltanum í leik. Þetta skot er svo hreint og gott. Skotið er algjörlega upp á tíu,“ sagði Ágúst. Umræðuna um leik KA/Þórs og Stjörnunnar og alla leikina í 9. umferð Olís-deildar kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00 Sara skaut HK í kaf Haukar voru allan tímann með frumkvæðið gegn HK og unnu á endanum sex marka sigur, 29-23. 16. nóvember 2019 18:29 Sjáðu ótrúlegt sigurmark KA/Þórs KA/Þór vann sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna með svakalegu lokamarki yfir allan völlinn. 16. nóvember 2019 13:22 Dramatískt sigurmark á Akureyri KA/Þór vann sterkan sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna í handbolta í æsispennandi leik á Akureyri. 15. nóvember 2019 19:41 Seinni bylgjan: Hláturskast vegna Framsóknarpeysu Gústa Uppátæki Ágústs Jóhannssonar í Seinni bylgjunni vakti mikla kátínu. 19. nóvember 2019 10:00 Seinni bylgjan: Hin mörgu svipbrigði Gríms Þjálfari Selfoss bauð upp á mikil og skemmtileg svipbrigði í viðtali eftir leikinn gegn Fram. 19. nóvember 2019 11:00 Seinni bylgjan: Valsmenn geta farið alla leið Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja að Valsmenn geti farið langt á Áskorendabikar Evrópu. 20. nóvember 2019 13:30 Valur seig fram úr undir lokin Valur vann átta marka sigur á Aftureldingu, 19-27, í lokaleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna. 17. nóvember 2019 18:30 Leik lokið: ÍBV - Fram 23-24 | Framarar sluppu með sigur Steinunn Björnsdóttir tryggði Fram sigur á ÍBV í Eyjum í Olís-deild kvenna. 16. nóvember 2019 17:45 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira
KA/Þór vann ævintýralegan sigur á Stjörnunni, 23-22, í 9. umferð Olís-deildar kvenna. Matea Lonac, markvörður KA/Þórs, skoraði sigurmarkið með skot yfir allan völlinn í þann mund sem leiktíminn rann út. Lonac skoraði ekki bara sigurmarkið heldur varði hún 17 skot. „KA/Þór er gríðarlega heppið með þennan markvörð. Hún hefur verið góð í síðustu leikjum og er lykilinn að því að þær hafa hirt þessi stig,“ sagði Halldór Sigfússon í Seinni bylgjunni á mánudaginn. Ágúst Jóhannsson tók í sama streng og hrósaði Lonac fyrir frammistöðuna á tímabilinu. „Hún hefur verið mjög vaxandi í vetur. Hún hefur varið vel og er fljót að koma boltanum í leik. Þetta skot er svo hreint og gott. Skotið er algjörlega upp á tíu,“ sagði Ágúst. Umræðuna um leik KA/Þórs og Stjörnunnar og alla leikina í 9. umferð Olís-deildar kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00 Sara skaut HK í kaf Haukar voru allan tímann með frumkvæðið gegn HK og unnu á endanum sex marka sigur, 29-23. 16. nóvember 2019 18:29 Sjáðu ótrúlegt sigurmark KA/Þórs KA/Þór vann sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna með svakalegu lokamarki yfir allan völlinn. 16. nóvember 2019 13:22 Dramatískt sigurmark á Akureyri KA/Þór vann sterkan sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna í handbolta í æsispennandi leik á Akureyri. 15. nóvember 2019 19:41 Seinni bylgjan: Hláturskast vegna Framsóknarpeysu Gústa Uppátæki Ágústs Jóhannssonar í Seinni bylgjunni vakti mikla kátínu. 19. nóvember 2019 10:00 Seinni bylgjan: Hin mörgu svipbrigði Gríms Þjálfari Selfoss bauð upp á mikil og skemmtileg svipbrigði í viðtali eftir leikinn gegn Fram. 19. nóvember 2019 11:00 Seinni bylgjan: Valsmenn geta farið alla leið Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja að Valsmenn geti farið langt á Áskorendabikar Evrópu. 20. nóvember 2019 13:30 Valur seig fram úr undir lokin Valur vann átta marka sigur á Aftureldingu, 19-27, í lokaleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna. 17. nóvember 2019 18:30 Leik lokið: ÍBV - Fram 23-24 | Framarar sluppu með sigur Steinunn Björnsdóttir tryggði Fram sigur á ÍBV í Eyjum í Olís-deild kvenna. 16. nóvember 2019 17:45 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira
Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00
Sara skaut HK í kaf Haukar voru allan tímann með frumkvæðið gegn HK og unnu á endanum sex marka sigur, 29-23. 16. nóvember 2019 18:29
Sjáðu ótrúlegt sigurmark KA/Þórs KA/Þór vann sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna með svakalegu lokamarki yfir allan völlinn. 16. nóvember 2019 13:22
Dramatískt sigurmark á Akureyri KA/Þór vann sterkan sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna í handbolta í æsispennandi leik á Akureyri. 15. nóvember 2019 19:41
Seinni bylgjan: Hláturskast vegna Framsóknarpeysu Gústa Uppátæki Ágústs Jóhannssonar í Seinni bylgjunni vakti mikla kátínu. 19. nóvember 2019 10:00
Seinni bylgjan: Hin mörgu svipbrigði Gríms Þjálfari Selfoss bauð upp á mikil og skemmtileg svipbrigði í viðtali eftir leikinn gegn Fram. 19. nóvember 2019 11:00
Seinni bylgjan: Valsmenn geta farið alla leið Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja að Valsmenn geti farið langt á Áskorendabikar Evrópu. 20. nóvember 2019 13:30
Valur seig fram úr undir lokin Valur vann átta marka sigur á Aftureldingu, 19-27, í lokaleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna. 17. nóvember 2019 18:30
Leik lokið: ÍBV - Fram 23-24 | Framarar sluppu með sigur Steinunn Björnsdóttir tryggði Fram sigur á ÍBV í Eyjum í Olís-deild kvenna. 16. nóvember 2019 17:45