Handbolti

Seinni bylgjan: Hin mörgu svipbrigði Gríms

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Maður mikilla svipbrigða.
Maður mikilla svipbrigða. mynd/stöð 2 sport
Grímur Hergeirsson, þjálfari Selfoss, var ekki sáttur með spurningu blaðamanns Stöðvar 2 og Vísis eftir sigurinn á Fram, 30-24, á sunnudaginn.Grímur setti upp mikil svipbrigði, gretti sig og geiflaði.Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir svipbrigði Gríms í þætti gærkvöldsins.„Mér fannst þetta koma mjög vel út,“ sagði Ágúst Jóhannsson léttur að vanda.Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Klippa: Seinni bylgjan: Svipbrigði Gríms
 


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.