Handbolti

Seinni bylgjan: Hin mörgu svipbrigði Gríms

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Maður mikilla svipbrigða.
Maður mikilla svipbrigða. mynd/stöð 2 sport

Grímur Hergeirsson, þjálfari Selfoss, var ekki sáttur með spurningu blaðamanns Stöðvar 2 og Vísis eftir sigurinn á Fram, 30-24, á sunnudaginn.

Grímur setti upp mikil svipbrigði, gretti sig og geiflaði.

Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir svipbrigði Gríms í þætti gærkvöldsins.

„Mér fannst þetta koma mjög vel út,“ sagði Ágúst Jóhannsson léttur að vanda.

Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Klippa: Seinni bylgjan: Svipbrigði Gríms
 


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.