Handbolti

Seinni bylgjan: Stjarnan hikstaði gegn HK

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Síðasta skot leiksins.
Síðasta skot leiksins.

Topplið Vals og Fram gáfu ekkert eftir í Olís-deild kvenna um síðustu helgi á meðan Stjarnan gerði óvænt jafntefli gegn HK.

Stjarnan var mjög nálægt því að leggja Íslandsmeistara Vals að velli á dögunum og því kom á óvart að liðið skildi hiksta gegn HK.

„Þetta er sterkt stig á útivelli hjá HK en svolítið biturt fyrir Stjörnuna. HK er með áhugavert lið sem getur spilað góðan handbolta,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, sérfræðingur Seinni bylgjunnar.

Sjá má umræðuna um Olís-deild kvenna hér að neðan.


Klippa: Seinni bylgjan: Umræða um 7. umferð í Olís-deild kvenna
Tengdar fréttir

Seinni bylgjan: Alvöru blásari og alvöru ástríða hjá Snorra Steini

Tímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Valsmönnum í Olís deild karla í handbolta og pressan hefur verið að aukast á Snorra Stein Guðjónsson þjálfara. Leikurinn á móti ÍR í síðustu umferð var lykilleikur í að snúa því við og það sáu Seinni bylgju menn á þjálfara Hlíðarendaliðsins.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.