Katrín Tanja heillaði alla upp úr skónum á ESPN-sviðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2019 12:00 Kartín Tanja Davíðsdóttir á sviðinu. Skjámynd/Twitter Nú er hægt að horfa á íslensku CrossFit konuna upp á sviði ESPN með þremur öðrum heimsþekktum íþróttakonum. Katrín Tanja Davíðsdóttir skrifaði söguna fyrir CrossFit íþróttina í nótt þegar hún varð fyrsta CrossFit afrekskonan til að taka þátt í espnW ráðstefnunni um konur og íþróttir. Ráðstefnan fór fram á PelicanHill hvíldarstaðnum á NewportBeach í Kaliforníufylki. Þetta er tíunda árið sem þessi ráðstefna fer fram og það er dæmi um uppgang CrossFit íþróttarinnar og sterka stöðu Katrínar Tönju sem sendiherra íþróttarinnar, að okkar kona hafi fengið boðið í ár. Katrín tanja deildi sviðinu með þremur öðrum frægum og farsælum íþróttakonum. Þær voru WNBA-körfuboltakonan LizCambage, WWE bardagakonan BeckyLynch og Ólympíumeistarinn Shelly-Ann Fraser-Pryce sem vann ÓL-gull í 100 metra hlaupi. Markmið ráðstefnunnar er að ræða stöðu kvenna innan íþrótta og leita að frekari tækifærum fyrir konur innan íþróttahreyfingarinnar Hér fyrir neðan má sjá Kartínu Tönju heilla alla upp úr skónum á ESPN-sviðinu.We’re hyped about this one @sagesteele is on stage now with the World Class Athlete panel featuring Katrin Tanja Davidsdottir, @ecambage, @beckylynchwwe and @realshellyannfp! https://t.co/v9oXpnppiE — #espnWsummit (@espnW) October 21, 2019 CrossFit Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira
Nú er hægt að horfa á íslensku CrossFit konuna upp á sviði ESPN með þremur öðrum heimsþekktum íþróttakonum. Katrín Tanja Davíðsdóttir skrifaði söguna fyrir CrossFit íþróttina í nótt þegar hún varð fyrsta CrossFit afrekskonan til að taka þátt í espnW ráðstefnunni um konur og íþróttir. Ráðstefnan fór fram á PelicanHill hvíldarstaðnum á NewportBeach í Kaliforníufylki. Þetta er tíunda árið sem þessi ráðstefna fer fram og það er dæmi um uppgang CrossFit íþróttarinnar og sterka stöðu Katrínar Tönju sem sendiherra íþróttarinnar, að okkar kona hafi fengið boðið í ár. Katrín tanja deildi sviðinu með þremur öðrum frægum og farsælum íþróttakonum. Þær voru WNBA-körfuboltakonan LizCambage, WWE bardagakonan BeckyLynch og Ólympíumeistarinn Shelly-Ann Fraser-Pryce sem vann ÓL-gull í 100 metra hlaupi. Markmið ráðstefnunnar er að ræða stöðu kvenna innan íþrótta og leita að frekari tækifærum fyrir konur innan íþróttahreyfingarinnar Hér fyrir neðan má sjá Kartínu Tönju heilla alla upp úr skónum á ESPN-sviðinu.We’re hyped about this one @sagesteele is on stage now with the World Class Athlete panel featuring Katrin Tanja Davidsdottir, @ecambage, @beckylynchwwe and @realshellyannfp! https://t.co/v9oXpnppiE — #espnWsummit (@espnW) October 21, 2019
CrossFit Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira