Segir greinargerð ríkislögmanns grimma Sylvía Hall skrifar 22. september 2019 19:58 Hanna Katrín Friðriksson. Vísir/Vilhelm Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, segir þá stöðu sem er komin upp í máli sakborninganna í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum vera eins og kjaftshögg fyrir aðila málsins. Hún tekur undir orð Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, þingmanns Vinstri grænna, að það sé óásættanlegt að fólk þyrfti að leita ítrekað réttar síns í dómsölum yfir svo langan tíma. Hanna Katrín og Rósa Björk voru gestir Heimis Más Péturssonar í þjóðmálaþættinum Víglínan í dag þar sem þau ræddu stöðu mála í Guðmundar- og Gerfinnsmálinu. „Mér finnst það óumdeilanlegt að það hefði verið hægt að gera betur þarna og verið hægt að gera kröfu til stjórnvalda að gera þetta betur. Það kom fram í máli Ragnars að það voru aðrar upphæðir uppi á borðinu, ekki sú sem boðin var sem endanleg ítrasta krafa, það var verið að upphæðir sem hefðu getað lent málinu hefði það verið tekið áfram,“ segir Hanna Katrín. Hún segir greinargerð ríkislögmanns í málinu vera grimma. Það sé ekki hægt að líta svo á að ríkislögmaður sé einn ábyrgur fyrir greinargerðinni þar sem hann er ekki sjálfstæð stofnun. Ríkisstjórnin beri einnig ábyrgð.Sjá einnig: Segir ríkið hafna nútímavísindum til þess að „fara sem verst með sakborningana“ „Það er greinargerðin sem er málsvörn ríkisstjórnarinnar í þessu máli og það er hún sem segir allt sem segja þarf um afstöðuna. Ég vona að henni verði breytt en það er þannig, þetta er málsvörn ríkisstjórnarinnar í þessu máli,“ segir Hanna Katrín og ítrekar ábyrgð ríkisstjórnarinnar. „Ef að menn ætla að halda því fram að fulltrúar ríkisstjórnarinnar hafi ekki séð þessa greinargerð, þá bara koma þeir fram og segja það. Það hefur enginn sagt það.“ Rósa Björk útilokar ekki að stjórnvöld grípi inn í með þeim hætti sem mögulegt er og að hennar sögn er það hálfnauðsynlegt. Greinargerðin sé ekki í samræmi við fyrri ummæli forsætisráðherra. „Ég held að það þurfi að stíga inn þarna. Greinargerðin og hluti af greinargerðinni og sú agressífa lína og tónn sem þar er gefinn er í engu samræmi afsökunarbeiðni forsætisráðherra og þann sáttavilja sem hún sýndi með því að koma á fót sáttanefnd,“ segir Rósa Björk. Dómsmál Guðmundar- og Geirfinnsmálin Víglínan Tengdar fréttir Svimaði við lestur greinargerðar ríkislögmanns Lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar segir ríkið ekki fylgja reglum hins siðaða samfélags í málsvörn sinni gagnvart kröfum Guðjóns um bætur vegna ólöglegrar frelsissviptingar hans í Geirfinnsmálinu. 20. september 2019 21:00 Nýjustu vendingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu furðulegar, sorglegar og með ólíkindum að mati þingmanna Þrír þingmenn segja nýjustu vendingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum ýmist vera sorglegar, furðulegar eða með ólíkindum. Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir settan ríkislögmann láta eins og ekkert hafi gerst í málinu frá árinu 1990. 22. september 2019 11:39 Misbauð beiðni Erlu Bolladóttur um bætur og hittust í fyrsta skipti í 43 ár Þrír menn sem sátu saklausir í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaðir um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana telja alls ekki réttlætanlegt að greiða Erlu Bolladóttur bætur vegna dóms sem hún hlaut fyrir rangar sakargiftir. 20. september 2019 10:51 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Sjá meira
Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, segir þá stöðu sem er komin upp í máli sakborninganna í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum vera eins og kjaftshögg fyrir aðila málsins. Hún tekur undir orð Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, þingmanns Vinstri grænna, að það sé óásættanlegt að fólk þyrfti að leita ítrekað réttar síns í dómsölum yfir svo langan tíma. Hanna Katrín og Rósa Björk voru gestir Heimis Más Péturssonar í þjóðmálaþættinum Víglínan í dag þar sem þau ræddu stöðu mála í Guðmundar- og Gerfinnsmálinu. „Mér finnst það óumdeilanlegt að það hefði verið hægt að gera betur þarna og verið hægt að gera kröfu til stjórnvalda að gera þetta betur. Það kom fram í máli Ragnars að það voru aðrar upphæðir uppi á borðinu, ekki sú sem boðin var sem endanleg ítrasta krafa, það var verið að upphæðir sem hefðu getað lent málinu hefði það verið tekið áfram,“ segir Hanna Katrín. Hún segir greinargerð ríkislögmanns í málinu vera grimma. Það sé ekki hægt að líta svo á að ríkislögmaður sé einn ábyrgur fyrir greinargerðinni þar sem hann er ekki sjálfstæð stofnun. Ríkisstjórnin beri einnig ábyrgð.Sjá einnig: Segir ríkið hafna nútímavísindum til þess að „fara sem verst með sakborningana“ „Það er greinargerðin sem er málsvörn ríkisstjórnarinnar í þessu máli og það er hún sem segir allt sem segja þarf um afstöðuna. Ég vona að henni verði breytt en það er þannig, þetta er málsvörn ríkisstjórnarinnar í þessu máli,“ segir Hanna Katrín og ítrekar ábyrgð ríkisstjórnarinnar. „Ef að menn ætla að halda því fram að fulltrúar ríkisstjórnarinnar hafi ekki séð þessa greinargerð, þá bara koma þeir fram og segja það. Það hefur enginn sagt það.“ Rósa Björk útilokar ekki að stjórnvöld grípi inn í með þeim hætti sem mögulegt er og að hennar sögn er það hálfnauðsynlegt. Greinargerðin sé ekki í samræmi við fyrri ummæli forsætisráðherra. „Ég held að það þurfi að stíga inn þarna. Greinargerðin og hluti af greinargerðinni og sú agressífa lína og tónn sem þar er gefinn er í engu samræmi afsökunarbeiðni forsætisráðherra og þann sáttavilja sem hún sýndi með því að koma á fót sáttanefnd,“ segir Rósa Björk.
Dómsmál Guðmundar- og Geirfinnsmálin Víglínan Tengdar fréttir Svimaði við lestur greinargerðar ríkislögmanns Lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar segir ríkið ekki fylgja reglum hins siðaða samfélags í málsvörn sinni gagnvart kröfum Guðjóns um bætur vegna ólöglegrar frelsissviptingar hans í Geirfinnsmálinu. 20. september 2019 21:00 Nýjustu vendingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu furðulegar, sorglegar og með ólíkindum að mati þingmanna Þrír þingmenn segja nýjustu vendingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum ýmist vera sorglegar, furðulegar eða með ólíkindum. Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir settan ríkislögmann láta eins og ekkert hafi gerst í málinu frá árinu 1990. 22. september 2019 11:39 Misbauð beiðni Erlu Bolladóttur um bætur og hittust í fyrsta skipti í 43 ár Þrír menn sem sátu saklausir í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaðir um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana telja alls ekki réttlætanlegt að greiða Erlu Bolladóttur bætur vegna dóms sem hún hlaut fyrir rangar sakargiftir. 20. september 2019 10:51 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Sjá meira
Svimaði við lestur greinargerðar ríkislögmanns Lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar segir ríkið ekki fylgja reglum hins siðaða samfélags í málsvörn sinni gagnvart kröfum Guðjóns um bætur vegna ólöglegrar frelsissviptingar hans í Geirfinnsmálinu. 20. september 2019 21:00
Nýjustu vendingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu furðulegar, sorglegar og með ólíkindum að mati þingmanna Þrír þingmenn segja nýjustu vendingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum ýmist vera sorglegar, furðulegar eða með ólíkindum. Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir settan ríkislögmann láta eins og ekkert hafi gerst í málinu frá árinu 1990. 22. september 2019 11:39
Misbauð beiðni Erlu Bolladóttur um bætur og hittust í fyrsta skipti í 43 ár Þrír menn sem sátu saklausir í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaðir um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana telja alls ekki réttlætanlegt að greiða Erlu Bolladóttur bætur vegna dóms sem hún hlaut fyrir rangar sakargiftir. 20. september 2019 10:51
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent