Ferillinn gæti endað á morgun en hann fengi samt fjórtán milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2019 12:30 Jared Goff er orðinn mjög ríkur maður. Getty/Robert Reiners Jared Goff hefur skrifað undir framlengingu á samning sínum við Los Angeles Rams í NFL-deildinni en leikstjórnandinn leiddi lið sitt í Super Bowl leikinn á síðasta tímabili. Jared Goff var að hefja fjórða árið sitt á fimm ára nýliðasamningi. Hann skrifar undir fjögurra ára framlengingu sem er virði 134 milljóna Bandaríkjadala eða meira en sautján milljarðar íslenskra króna.Jared Goff’s 4-year extension includes an NFL-record $110 million guaranteed He’s now tied to the Rams for 6 years and $161 million. (via @AdamSchefter) pic.twitter.com/qkU0oXa8m1 — ESPN (@espn) September 4, 2019 Samningur Los Angeles Rams setti nýtt NFL-met hvað varðar upphæðina sem Jared Goff er öruggur með að fá hvort sem hann klárar þessi fjögur ár eða endar feril sinn á morgun. Jared Goff mun alltaf fá 110 milljónir dollara eða fjórtán milljarða íslenskra króna. Gamla metið átti Carson Wentz, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, sem skrifaði undir sinn samning í júní. Wentz er öruggur með 107,9 milljónir Bandaríkjadala.With the two existing years he had remaining on his contract, Jared Goff is now tied to the Rams for six seasons and $161 million. https://t.co/UX7njVGpth — Adam Schefter (@AdamSchefter) September 4, 2019 Jared Goff er 24 ára gamall og hefur sýnt miklar framfarir á hverju tímabili. Hann fær 4,3 milljónir dollara fyrir þetta tímabil og svo 22,8 milljónir fyrir lokaár nýliðasamningsins. Svo tekur við nýi samningurinn. Hann mun nú fá samtals 161 milljón á næstu sex árum. Undir stjórn Goff hefur Los Angeles Rams unnuð sína deild tvö ár í röð og í febrúar komst liðið í sinn fyrsta Super Bowl leik í sautján ár. Liðið er líklegt til afreka á tímabilinu sem hefst um helgina. NFL Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Jared Goff hefur skrifað undir framlengingu á samning sínum við Los Angeles Rams í NFL-deildinni en leikstjórnandinn leiddi lið sitt í Super Bowl leikinn á síðasta tímabili. Jared Goff var að hefja fjórða árið sitt á fimm ára nýliðasamningi. Hann skrifar undir fjögurra ára framlengingu sem er virði 134 milljóna Bandaríkjadala eða meira en sautján milljarðar íslenskra króna.Jared Goff’s 4-year extension includes an NFL-record $110 million guaranteed He’s now tied to the Rams for 6 years and $161 million. (via @AdamSchefter) pic.twitter.com/qkU0oXa8m1 — ESPN (@espn) September 4, 2019 Samningur Los Angeles Rams setti nýtt NFL-met hvað varðar upphæðina sem Jared Goff er öruggur með að fá hvort sem hann klárar þessi fjögur ár eða endar feril sinn á morgun. Jared Goff mun alltaf fá 110 milljónir dollara eða fjórtán milljarða íslenskra króna. Gamla metið átti Carson Wentz, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, sem skrifaði undir sinn samning í júní. Wentz er öruggur með 107,9 milljónir Bandaríkjadala.With the two existing years he had remaining on his contract, Jared Goff is now tied to the Rams for six seasons and $161 million. https://t.co/UX7njVGpth — Adam Schefter (@AdamSchefter) September 4, 2019 Jared Goff er 24 ára gamall og hefur sýnt miklar framfarir á hverju tímabili. Hann fær 4,3 milljónir dollara fyrir þetta tímabil og svo 22,8 milljónir fyrir lokaár nýliðasamningsins. Svo tekur við nýi samningurinn. Hann mun nú fá samtals 161 milljón á næstu sex árum. Undir stjórn Goff hefur Los Angeles Rams unnuð sína deild tvö ár í röð og í febrúar komst liðið í sinn fyrsta Super Bowl leik í sautján ár. Liðið er líklegt til afreka á tímabilinu sem hefst um helgina.
NFL Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð