Joshua skorast ekki undan og mætir Ruiz öðru sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2019 18:00 Sigur Ruiz á Joshua er talinn einn sá óvæntasti í sögu þungavigtarinnar. vísir/getty Eddie Hearn, umboðsmaður hnefaleikakappans Anthonys Joshua, segir ekkert til í þeim sögusögnum að skjólstæðingur hans hafi hafnað því að mæta Andy Ruiz Jr. öðru sinni. Ruiz bar sigurorð af Joshua þegar þeir mættust í titilbardaga í þungavigt 1. júní síðastliðinn. Þetta var fyrsta tap Joshuas á ferlinum og að marga mati ein óvæntustu úrslit í sögu þungavigtarinnar. Allt frá sigri Ruiz á Joshua hefur verið rætt um annan bardaga milli þeirra. Hann hefur þó enn ekki verið staðfestur og það hefur kynnt undir sögusagnir þess efnis að Joshua vilji ekki mæta Ruiz strax aftur. Hearn blés á þær sögusagnir í viðtali við BBC. Hann sagði að Joshua myndi ekki taka einn bardaga áður en hann mætti Ruiz aftur. „Það er ekki einu sinni til umræðu, að þeir mætist ekki aftur. Þessi bardagi fer fram,“ sagði Hearn. Að hans sögn er líklegast að annar bardagi þeirra Joshua og Ruiz fari fram á Þúsaldarvellinum í Cardiff, þjóðarleikvangi Wales, 14. desember næstkomandi. Einnig hefur verið rætt um að bardaginn færi fram í Madison Square Garden í New York 29. nóvember. Joshua hefur sjálfur lýst yfir áhuga sínum á að mæta Ruiz í Madison Square Garden, þrátt fyrir að hann hafi tapað fyrsta bardaga sínum í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Box Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Sjá meira
Eddie Hearn, umboðsmaður hnefaleikakappans Anthonys Joshua, segir ekkert til í þeim sögusögnum að skjólstæðingur hans hafi hafnað því að mæta Andy Ruiz Jr. öðru sinni. Ruiz bar sigurorð af Joshua þegar þeir mættust í titilbardaga í þungavigt 1. júní síðastliðinn. Þetta var fyrsta tap Joshuas á ferlinum og að marga mati ein óvæntustu úrslit í sögu þungavigtarinnar. Allt frá sigri Ruiz á Joshua hefur verið rætt um annan bardaga milli þeirra. Hann hefur þó enn ekki verið staðfestur og það hefur kynnt undir sögusagnir þess efnis að Joshua vilji ekki mæta Ruiz strax aftur. Hearn blés á þær sögusagnir í viðtali við BBC. Hann sagði að Joshua myndi ekki taka einn bardaga áður en hann mætti Ruiz aftur. „Það er ekki einu sinni til umræðu, að þeir mætist ekki aftur. Þessi bardagi fer fram,“ sagði Hearn. Að hans sögn er líklegast að annar bardagi þeirra Joshua og Ruiz fari fram á Þúsaldarvellinum í Cardiff, þjóðarleikvangi Wales, 14. desember næstkomandi. Einnig hefur verið rætt um að bardaginn færi fram í Madison Square Garden í New York 29. nóvember. Joshua hefur sjálfur lýst yfir áhuga sínum á að mæta Ruiz í Madison Square Garden, þrátt fyrir að hann hafi tapað fyrsta bardaga sínum í Bandaríkjunum í síðasta mánuði.
Box Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Sjá meira