Körfubolti

Rochford útskýrir sósufagnið

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Rochford setti svip sinn á Domino's deild karla.
Rochford setti svip sinn á Domino's deild karla. vísir/daníel þór

Kinu Rochford, leikmaður Þórs Þ., var leynigestur Domino's Körfuboltakvölds í gær. Þátturinn var sendur út frá Ásgarði í Garðabæ þar sem oddaleikur Stjörnunnar og ÍR fór fram.

Rochford mætti í settið til strákanna fyrir leikinn og lék á als oddi.

Sá bandaríski ræddi m.a. um tímabilið hjá Þór, lífið í Þorlákshöfn og sósufagnið sem vakti svo mikla athygli í vetur.

Viðtalið við Rochford má sjá hér fyrir neðan.

Klippa: Domino's Körfuboltakvöld: Rochford gerir upp tímabilið
 


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.