Fyrrum NFL-stjarna greiddi húsaleiguna fyrir ókunnugan mann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2019 23:30 Ochocinco í búningi Bengals. vísir/getty Kraftur samfélagsmiðilsins Twitter getur verið mikill og það sannaði sig heldur betur um síðustu helgi. Þá henti Chad Johnson, áður kallaður Ochocinco, út léttu tísti hvernig föstudagurinn væri að fara í fólk. Chris Olivas frá Texas var einn af þeim sem svöruðu. Hann sagði að það ætti að bera sig út úr íbúðinni sinni en annars væri hann léttur.Facing eviction but it’s Friday so? — Chris (@swordinthedark) February 22, 2019 Ochocinco, sem átti flottan feril í NFL-deildinni með Cincinnati Bengals tók þetta svar alvarlega og setti sig í samband við Olives. Eftir að hafa séð sönnun þess að það ætti að bera manninn út og staðfestingu á því að Olives skuldaði 158 þúsund krónur í leigu tók hann málin í sínar hendur. Hann lagði um 200 þúsund krónur inn á Olives sem er í tveimur störfum til þess að framfleyta sér. Það hefur þó ekki alltaf dugað honum. Olives var eðlilega óendanlega þakklátur og sagði Ochocinco hafa bjargað lífi sínu. NFL-stjarnan fyrrverandi sagði svo í tísti að næst þegar ÞEIR ættu ekki fyrir leigunni þá myndi hann spila leik í FIFA við leigusalann upp á leiguna. Ochocinco er mikill knattspyrnuáhugamaður. Spilar mikið FIFA og mætir oft á stórleiki í Evrópu og þá aðallega á Spáni.“tell your landlord next time WE fall behind on rent to play me in fifa for the balance” https://t.co/UFQhvh1ndu — Chad Johnson (@ochocinco) February 22, 2019 NFL Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira
Kraftur samfélagsmiðilsins Twitter getur verið mikill og það sannaði sig heldur betur um síðustu helgi. Þá henti Chad Johnson, áður kallaður Ochocinco, út léttu tísti hvernig föstudagurinn væri að fara í fólk. Chris Olivas frá Texas var einn af þeim sem svöruðu. Hann sagði að það ætti að bera sig út úr íbúðinni sinni en annars væri hann léttur.Facing eviction but it’s Friday so? — Chris (@swordinthedark) February 22, 2019 Ochocinco, sem átti flottan feril í NFL-deildinni með Cincinnati Bengals tók þetta svar alvarlega og setti sig í samband við Olives. Eftir að hafa séð sönnun þess að það ætti að bera manninn út og staðfestingu á því að Olives skuldaði 158 þúsund krónur í leigu tók hann málin í sínar hendur. Hann lagði um 200 þúsund krónur inn á Olives sem er í tveimur störfum til þess að framfleyta sér. Það hefur þó ekki alltaf dugað honum. Olives var eðlilega óendanlega þakklátur og sagði Ochocinco hafa bjargað lífi sínu. NFL-stjarnan fyrrverandi sagði svo í tísti að næst þegar ÞEIR ættu ekki fyrir leigunni þá myndi hann spila leik í FIFA við leigusalann upp á leiguna. Ochocinco er mikill knattspyrnuáhugamaður. Spilar mikið FIFA og mætir oft á stórleiki í Evrópu og þá aðallega á Spáni.“tell your landlord next time WE fall behind on rent to play me in fifa for the balance” https://t.co/UFQhvh1ndu — Chad Johnson (@ochocinco) February 22, 2019
NFL Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira