Elsta leikstjórendaeinvígi sögunnar í NFL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2019 17:00 Philip Rivers og Tom Brady. Vísir/Getty Fyrri leikur dagsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar er sögulegt einvígi milli liða Philip Rivers og Tom Brady. New England Patriots tekur á móti Los Angeles Chargers klukkan 18.05 og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Philip Rivers hjá Los Angeles Chargers og Tom Brady hjá New England Patriots hafa báðir spilað mjög lengi í NFL-deildinni og báðir að skila frábærum tölum. Gengi liða þeirra hefur hinsvegar verið ólíkt. Á meðan Tom Brady og félagar í Patriots hafa fimm sinnum unnið meistaratitilinn hafa Philip Rivers og félagar í Chargers-liðinu aldrei komist í úrslitaleikinn um titilinn. Með því að mætast að þessu sinni þá setja þeir Philip Rivers og Tom Brady saman nýtt met í úrslitakeppni NFL-deildarinnar.Philip Rivers and Tom Brady are a combined 78 years and 198 days old. That makes today's Chargers-Patriots game the oldest combined starting QB matchup in postseason history. h/t @EliasSportspic.twitter.com/x78wnnqlUb — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 13, 2019 Samanlagður aldur þeirra félaga er 78 ár og 198 dagar og aldrei áður hafa byrjendaleikstjórendur náð því í viðureign í úrslitakeppni NFL. Tom Brady er fæddur 3. ágúst 1977 og heldur því upp á 42 ára afmælið sitt rétt áður en næsta tímabil hefst. Brady kom inn í deildina árið 2000 og er á sínu nítjánda tímabili í deildinni. Philip Rivers er fæddur 8. desember 1981 og er því nýorðinn 37 ára gamall. Rivers kom inn í deildini árið 2004 og er á sínu fimmtánda tímabili. Besti árangur Philip Rivers í úrslitakeppninni var árið 2007 þegar þá San Diego Chargers tapaði 12-21 í úrslitaleik Amneríkudeildarinnar á móti einmitt Tom Brady og félögum í New England Patriots. Leikur kappanna hefst klukkan 18.05 en klukkan 21.30 mætast síðan New Orleans Saints og ríkjandi NFL-meistarar Philadelphia Eagles. NFL Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjá meira
Fyrri leikur dagsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar er sögulegt einvígi milli liða Philip Rivers og Tom Brady. New England Patriots tekur á móti Los Angeles Chargers klukkan 18.05 og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Philip Rivers hjá Los Angeles Chargers og Tom Brady hjá New England Patriots hafa báðir spilað mjög lengi í NFL-deildinni og báðir að skila frábærum tölum. Gengi liða þeirra hefur hinsvegar verið ólíkt. Á meðan Tom Brady og félagar í Patriots hafa fimm sinnum unnið meistaratitilinn hafa Philip Rivers og félagar í Chargers-liðinu aldrei komist í úrslitaleikinn um titilinn. Með því að mætast að þessu sinni þá setja þeir Philip Rivers og Tom Brady saman nýtt met í úrslitakeppni NFL-deildarinnar.Philip Rivers and Tom Brady are a combined 78 years and 198 days old. That makes today's Chargers-Patriots game the oldest combined starting QB matchup in postseason history. h/t @EliasSportspic.twitter.com/x78wnnqlUb — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 13, 2019 Samanlagður aldur þeirra félaga er 78 ár og 198 dagar og aldrei áður hafa byrjendaleikstjórendur náð því í viðureign í úrslitakeppni NFL. Tom Brady er fæddur 3. ágúst 1977 og heldur því upp á 42 ára afmælið sitt rétt áður en næsta tímabil hefst. Brady kom inn í deildina árið 2000 og er á sínu nítjánda tímabili í deildinni. Philip Rivers er fæddur 8. desember 1981 og er því nýorðinn 37 ára gamall. Rivers kom inn í deildini árið 2004 og er á sínu fimmtánda tímabili. Besti árangur Philip Rivers í úrslitakeppninni var árið 2007 þegar þá San Diego Chargers tapaði 12-21 í úrslitaleik Amneríkudeildarinnar á móti einmitt Tom Brady og félögum í New England Patriots. Leikur kappanna hefst klukkan 18.05 en klukkan 21.30 mætast síðan New Orleans Saints og ríkjandi NFL-meistarar Philadelphia Eagles.
NFL Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjá meira