Ísland með hálfgert varalið á Smáþjóðaleikana í karlakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 09:30 Elvar Már Friðriksson verður með íslenska landsliðinu í þessu verkefni. Fréttablaðið/sigtryggur Það vantar marga lykilmenn í sextán manna æfingahóp íslenska körfuboltalandsliðsins en framundan eru Smáþjóðaleikar í Svartfjallalandi dagana 27. maí - 1. júní. Craig Pedersen, Finnur Freyr Stefánsson og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfarar landsliðs karla, hafa kallað saman 16 leikmenn til æfinga en liðið hóf æfingar á mánudaginn í Ásgarði í Garðabæ og æfir næstu tvær vikurnar. Margir af bestu körfuboltaleikmönnum landsins eru uppteknir með liðum sínum og þá eru nokkrir leikmenn frá vegna meiðsla eða af öðrum ástæðum. Smáþjóðaleikarnir eru ekki innan keppnisdagatals FIBA sem orsakar skörun við félagslið í dagatali hjá þeim sem leika sem erlendis. Lykilmennirnir sem eru uppteknir erlendis eru Martin Hermannsson, Haukur Helgi Pálsson, Tryggvi Snær Hlinason, Jón Axel Guðmundsson og Ægir Þór Steinarsson. Jón Axel er að undirbúa sig fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar. Íslenska liðið verður þannig án besta leikmanns Domino´s deildarinnar, Kristófers Acox, eins besta varnarmanns landsins, Harðar Axels Vilhjálmssonar og spútnikstjörnu úrslitakeppninnar, Matthíasar Orra Sigurðarsonar. Þeir eru allir komnir í frí frá verkefnum með liðum sínum en geta ekki verið með að þessu sinni. Fyrir vikið er mikið af ungum og spennandi framtíðarleikmönnum í íslenska hópnum og Smáþjóðaleikarnir því kjörið tækifæri fyrir þá til að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum.Æfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Björgvin Hafþór Ríkharðsson · Skallagrímur Breki Gylfason · Appalachian State, USA Dagur Kár Jónsson · Raiffeisen Flyers Wels, Austurríki Elvar Már Friðriksson · Njarðvík Gunnar Ólafsson · Keflavík Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þorlákshöfn Haukur Óskarsson · Haukar Hilmar Smári Henningsson · Haukar Hjálmar Stefánsson · Haukar Ingvi Þór Guðmundsson · Grindavík Kristinn Pálsson · Njarðvík Ólafur Ólafsson · Grindavík Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson · ÍR Sigvaldi Eggertsson · Monbus Obradorio Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Nebraska, USALeikmenn sem voru valdir en eru ennþá í verkefnum með sínum liðum og því uppteknir: Frank Booker Jr. · ALM Évreux, Frakkland Haukur Helgi Pálsson · Nanterre 92, Frakkland Jón Axel Guðmundsson · NBA-liða æfingar, USA Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland Tryggvi Snær Hlinason · Obradorio, Spánn Ægir Þór Steinarsson · Regatta Corrientes, ArgentínaLeikmenn sem voru valdir en eru meiddir/gefa ekki kost á sér: Collin Pryor · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Kári Jónsson · Barcelona Kristófer Acox · KR Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík Sveinbjörn Jóhannesson · Breiðablik Körfubolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
Það vantar marga lykilmenn í sextán manna æfingahóp íslenska körfuboltalandsliðsins en framundan eru Smáþjóðaleikar í Svartfjallalandi dagana 27. maí - 1. júní. Craig Pedersen, Finnur Freyr Stefánsson og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfarar landsliðs karla, hafa kallað saman 16 leikmenn til æfinga en liðið hóf æfingar á mánudaginn í Ásgarði í Garðabæ og æfir næstu tvær vikurnar. Margir af bestu körfuboltaleikmönnum landsins eru uppteknir með liðum sínum og þá eru nokkrir leikmenn frá vegna meiðsla eða af öðrum ástæðum. Smáþjóðaleikarnir eru ekki innan keppnisdagatals FIBA sem orsakar skörun við félagslið í dagatali hjá þeim sem leika sem erlendis. Lykilmennirnir sem eru uppteknir erlendis eru Martin Hermannsson, Haukur Helgi Pálsson, Tryggvi Snær Hlinason, Jón Axel Guðmundsson og Ægir Þór Steinarsson. Jón Axel er að undirbúa sig fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar. Íslenska liðið verður þannig án besta leikmanns Domino´s deildarinnar, Kristófers Acox, eins besta varnarmanns landsins, Harðar Axels Vilhjálmssonar og spútnikstjörnu úrslitakeppninnar, Matthíasar Orra Sigurðarsonar. Þeir eru allir komnir í frí frá verkefnum með liðum sínum en geta ekki verið með að þessu sinni. Fyrir vikið er mikið af ungum og spennandi framtíðarleikmönnum í íslenska hópnum og Smáþjóðaleikarnir því kjörið tækifæri fyrir þá til að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum.Æfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Björgvin Hafþór Ríkharðsson · Skallagrímur Breki Gylfason · Appalachian State, USA Dagur Kár Jónsson · Raiffeisen Flyers Wels, Austurríki Elvar Már Friðriksson · Njarðvík Gunnar Ólafsson · Keflavík Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þorlákshöfn Haukur Óskarsson · Haukar Hilmar Smári Henningsson · Haukar Hjálmar Stefánsson · Haukar Ingvi Þór Guðmundsson · Grindavík Kristinn Pálsson · Njarðvík Ólafur Ólafsson · Grindavík Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson · ÍR Sigvaldi Eggertsson · Monbus Obradorio Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Nebraska, USALeikmenn sem voru valdir en eru ennþá í verkefnum með sínum liðum og því uppteknir: Frank Booker Jr. · ALM Évreux, Frakkland Haukur Helgi Pálsson · Nanterre 92, Frakkland Jón Axel Guðmundsson · NBA-liða æfingar, USA Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland Tryggvi Snær Hlinason · Obradorio, Spánn Ægir Þór Steinarsson · Regatta Corrientes, ArgentínaLeikmenn sem voru valdir en eru meiddir/gefa ekki kost á sér: Collin Pryor · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Kári Jónsson · Barcelona Kristófer Acox · KR Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík Sveinbjörn Jóhannesson · Breiðablik
Körfubolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum