Trump gaf risavaxinn verðlaunagrip fyrir sumo glímu Heimir Már Pétursson skrifar 26. maí 2019 20:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, á golfvelli í Japan. getty/Kimimasa Mayama Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú í fjögurra daga opinberri heimsókn í Japan þar sem hann og Shinzo Abe forsætisráðherra Japans reyna að komast að samkomulagi um viðskipti ríkjanna. Trump hefur meðal annars hótað Japönum tollum á japanskar bifreiðar. Vel fór þó á með leiðtogunum þegar þeir spiluðu golf í morgun, en að því loknu sóttu þeir sumoglímu keppni, þar sem Trump afhenti sigurvegaranum risavaxinn bikar sem forsetinn hefur ánafnað sigurvegurum í sumoglímu til frambúðar og kallaður verður forsetabikarinn. Í gærkvöldi að japönskum tíma snæddu Trump og Abe síðan kvöldverð á veitingastað í Tokyo með eiginkonum sínum. „Við forsætisráðherrann töluðum mikið í dag um viðskipti, hernaðarmál og ýmislegt annað. Ég held að þetta hafi verið mjög afkastamikill dagur. Og morgundagurinn verður sömuleiðis mjög afkastamikill dagur. Og ég vil þakka þér fyrir. Þetta var ótrúlegt kvöld á súmóglímunni. Og Bandaríkin lögðu fram... Ég gerði það persónulega, ég vildi ekki að neinn kæmi mér í vandræði svo ég gerði það persónulega; við keyptum þennan fallega bikar sem þið eigið vonandi í mörg hundruð ár. Hann verður verðlaunagripurinn fyrir meistarakeppnina í súmóglímu.“ sagði Trump við Abe frami fyrir fréttamönnum á matsölustaðnum. Bandaríkin Japan Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú í fjögurra daga opinberri heimsókn í Japan þar sem hann og Shinzo Abe forsætisráðherra Japans reyna að komast að samkomulagi um viðskipti ríkjanna. Trump hefur meðal annars hótað Japönum tollum á japanskar bifreiðar. Vel fór þó á með leiðtogunum þegar þeir spiluðu golf í morgun, en að því loknu sóttu þeir sumoglímu keppni, þar sem Trump afhenti sigurvegaranum risavaxinn bikar sem forsetinn hefur ánafnað sigurvegurum í sumoglímu til frambúðar og kallaður verður forsetabikarinn. Í gærkvöldi að japönskum tíma snæddu Trump og Abe síðan kvöldverð á veitingastað í Tokyo með eiginkonum sínum. „Við forsætisráðherrann töluðum mikið í dag um viðskipti, hernaðarmál og ýmislegt annað. Ég held að þetta hafi verið mjög afkastamikill dagur. Og morgundagurinn verður sömuleiðis mjög afkastamikill dagur. Og ég vil þakka þér fyrir. Þetta var ótrúlegt kvöld á súmóglímunni. Og Bandaríkin lögðu fram... Ég gerði það persónulega, ég vildi ekki að neinn kæmi mér í vandræði svo ég gerði það persónulega; við keyptum þennan fallega bikar sem þið eigið vonandi í mörg hundruð ár. Hann verður verðlaunagripurinn fyrir meistarakeppnina í súmóglímu.“ sagði Trump við Abe frami fyrir fréttamönnum á matsölustaðnum.
Bandaríkin Japan Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira