Katrín Tanja: Stundum er best að æfa ein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2019 11:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Íslenska CrossFit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana sem fara fram í Madison í Bandaríkjunum um næstu mánaðamót. Hún segir frá einu „leyndarmáli“ í heimildarmynd fyrir CrossFit-leikana. Eins og alltaf er mikil athygli á íslensku CrossFit-stelpunum og þær eru oft með myndavélar á sér í aðdraganda heimsleikanna. Svo er einnig nú en Comptrain hefur sett saman heimildarmynd um undirbúning Katrínar Tönju fyrir leikana í ár. Þetta verða sjöundu heimsleikar Katrínar Tönju á ferlinum en hún er hefur unnið tvisvar (2015 og 2016) og varð í þriðja sæti á heimsleikunum í fyrra. Katrín Tanja setti inn stutta stiklu úr heimildarmyndinni inn á Instagram síðu sína og þar er þess 26 ára CrossFit-stjarna að tala um muninn á að æfa í hóp eða að æfa einsömul. „Ég elska að æfa með öðru fólki. Stundum er samt best að æfa ein ef ég ætla að vera örugg um að ég hafi verið að gera mitt besta,“ segir Katrín Tanja en það smá sjá stikluna hér fyrir neðan. Katrín Tanja talar þar á ensku. View this post on InstagramDid you do YOUR best? - I LOVE training with people. But sometimes training alone is the best at making me question if it was MY best. - You can go faster than someone, but it wasn’t the best you could’ve done. You can be beat by someone, but it was your absolute best result. - It’s you vs you. BE YOUR BEST - @comptrain.co Games prep camp DOCUMENTARY COMING OUT NEXT WEEK! Ahhhhh! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 11, 2019 at 5:54am PDT „Mér finnst rosalega gott að æfa ein því það þvingar mig til að vera alltaf að velta því fyrir mér hvort að ég hafi verið að gera mitt besta. Þá snýst þetta ekki um að vera á undan einhverjum öðrum heldur er þetta aðeins spurningin um hvort ég hafi gert mitt allra besta,“ segir Katrín Tanja. „Þú getur farið hraðar en einhver en var það samt þitt besta. Þú getur unnið einhvern en þurfti þitt besta til þess,“ spyr Katrín Tanja. Heimspekilega pælingar hjá okkar konu en eins og með allar CrossFit-stjörnur þá kostar það mikla vinnu að halda sér í hópi þeirra bestu í heimi. Heimsleikarnir í Madison fara fram 29. júlí til 4. ágúst næstkomandi og það er því farið að styttast í þá. CrossFit Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira
Íslenska CrossFit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana sem fara fram í Madison í Bandaríkjunum um næstu mánaðamót. Hún segir frá einu „leyndarmáli“ í heimildarmynd fyrir CrossFit-leikana. Eins og alltaf er mikil athygli á íslensku CrossFit-stelpunum og þær eru oft með myndavélar á sér í aðdraganda heimsleikanna. Svo er einnig nú en Comptrain hefur sett saman heimildarmynd um undirbúning Katrínar Tönju fyrir leikana í ár. Þetta verða sjöundu heimsleikar Katrínar Tönju á ferlinum en hún er hefur unnið tvisvar (2015 og 2016) og varð í þriðja sæti á heimsleikunum í fyrra. Katrín Tanja setti inn stutta stiklu úr heimildarmyndinni inn á Instagram síðu sína og þar er þess 26 ára CrossFit-stjarna að tala um muninn á að æfa í hóp eða að æfa einsömul. „Ég elska að æfa með öðru fólki. Stundum er samt best að æfa ein ef ég ætla að vera örugg um að ég hafi verið að gera mitt besta,“ segir Katrín Tanja en það smá sjá stikluna hér fyrir neðan. Katrín Tanja talar þar á ensku. View this post on InstagramDid you do YOUR best? - I LOVE training with people. But sometimes training alone is the best at making me question if it was MY best. - You can go faster than someone, but it wasn’t the best you could’ve done. You can be beat by someone, but it was your absolute best result. - It’s you vs you. BE YOUR BEST - @comptrain.co Games prep camp DOCUMENTARY COMING OUT NEXT WEEK! Ahhhhh! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 11, 2019 at 5:54am PDT „Mér finnst rosalega gott að æfa ein því það þvingar mig til að vera alltaf að velta því fyrir mér hvort að ég hafi verið að gera mitt besta. Þá snýst þetta ekki um að vera á undan einhverjum öðrum heldur er þetta aðeins spurningin um hvort ég hafi gert mitt allra besta,“ segir Katrín Tanja. „Þú getur farið hraðar en einhver en var það samt þitt besta. Þú getur unnið einhvern en þurfti þitt besta til þess,“ spyr Katrín Tanja. Heimspekilega pælingar hjá okkar konu en eins og með allar CrossFit-stjörnur þá kostar það mikla vinnu að halda sér í hópi þeirra bestu í heimi. Heimsleikarnir í Madison fara fram 29. júlí til 4. ágúst næstkomandi og það er því farið að styttast í þá.
CrossFit Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira