Keppti á ÓL í Ríó 2016 en er nú á leið í átta og hálft ár í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2019 12:00 Madiea Ghafoor keppir á EM í frjálsum í fyrra. EPA/FRANCK ROBICHON Íþróttaferill hollensk Ólympíufara er væntanlega á enda þar sem hún þarf að dúsa bak við luktar dyr næstu árin. Madiea Ghafoor er meðal bestu 400 metra hlaupurum kvenna í heiminum en henni tókst þó ekki að hlaupa á undan réttvísinni. Madiea Ghafoor var í gær dæmd sek fyrir bæði að smygla og selja eiturlyf. Dómstóllinn í borginn Kleve í Þýskalandi dæmdi hana í átta og hálft ár í fangelsi og íþróttaferill hennar er væntanlega á enda.A Dutch Olympian has been jailed after being found guilty of drug smuggling and trafficking. Full story: https://t.co/SBcicGaoRZ#bbcathleticspic.twitter.com/7EfXoJFp5C — BBC Sport (@BBCSport) November 4, 2019Madiea Ghafoor er 27 ára gömul en hún keppti fyrir Holland á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún tók þá þátt í 4 x 400 metra boðhlaupi. Hún er í 31. sæti á heimslistanum í 400 metra hlaupi kvenna. Ghafoor var handtekin á landamærum Hollands og Þýskalands í júní síðastliðnum en um var að ræða hefðbundið landamæraeftirlit nálægt bænum Elten í Þýskalandi. Í bíl hennar voru eiturlyf fyrir um tvær milljónir punda eða um 320 milljónir íslenskra króna. Madiea Ghafoor var að reyna að smygla inn í Þýskaland 50 kílóum af e-töflum, tveimur kílóum af metamfetamíni og var auk þess með tæplega tólf þúsund evrur á sér í peningaseðlum. Hollenska frjálsíþróttasambandið sagðist vera í áfalli eftir þennan dóm. Madiea Ghafoor mun líklega áfrýja dómnum en hún heldur fram sakleysi sínu. Hún heldur því fram að hún hafi verið að smygla ólöglegum lyfjum en ekki eiturlyfjum. Madiea neitaði fyrir dómnum að gefa það upp hver hefði látið hana fá eiturlyfin og ástæðan væri að hún væri hrædd um vini sína og fjölskyldu.Die 27 Jahre alte niederländische Sprinterin Madiea Ghafoor sprach von #Dopingmittel, die sie über die Grenze bringen wollte. Tatsächlich hatten Zollbeamte sie mit über 50 Kilogramm #Drogen erwischt. Das Urteil schockiert sie sichtlich. https://t.co/F5nGTGy7TX — FAZ Sport (@FAZ_Sport) November 4, 2019 Frjálsar íþróttir Holland Ólympíuleikar Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Sjá meira
Íþróttaferill hollensk Ólympíufara er væntanlega á enda þar sem hún þarf að dúsa bak við luktar dyr næstu árin. Madiea Ghafoor er meðal bestu 400 metra hlaupurum kvenna í heiminum en henni tókst þó ekki að hlaupa á undan réttvísinni. Madiea Ghafoor var í gær dæmd sek fyrir bæði að smygla og selja eiturlyf. Dómstóllinn í borginn Kleve í Þýskalandi dæmdi hana í átta og hálft ár í fangelsi og íþróttaferill hennar er væntanlega á enda.A Dutch Olympian has been jailed after being found guilty of drug smuggling and trafficking. Full story: https://t.co/SBcicGaoRZ#bbcathleticspic.twitter.com/7EfXoJFp5C — BBC Sport (@BBCSport) November 4, 2019Madiea Ghafoor er 27 ára gömul en hún keppti fyrir Holland á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún tók þá þátt í 4 x 400 metra boðhlaupi. Hún er í 31. sæti á heimslistanum í 400 metra hlaupi kvenna. Ghafoor var handtekin á landamærum Hollands og Þýskalands í júní síðastliðnum en um var að ræða hefðbundið landamæraeftirlit nálægt bænum Elten í Þýskalandi. Í bíl hennar voru eiturlyf fyrir um tvær milljónir punda eða um 320 milljónir íslenskra króna. Madiea Ghafoor var að reyna að smygla inn í Þýskaland 50 kílóum af e-töflum, tveimur kílóum af metamfetamíni og var auk þess með tæplega tólf þúsund evrur á sér í peningaseðlum. Hollenska frjálsíþróttasambandið sagðist vera í áfalli eftir þennan dóm. Madiea Ghafoor mun líklega áfrýja dómnum en hún heldur fram sakleysi sínu. Hún heldur því fram að hún hafi verið að smygla ólöglegum lyfjum en ekki eiturlyfjum. Madiea neitaði fyrir dómnum að gefa það upp hver hefði látið hana fá eiturlyfin og ástæðan væri að hún væri hrædd um vini sína og fjölskyldu.Die 27 Jahre alte niederländische Sprinterin Madiea Ghafoor sprach von #Dopingmittel, die sie über die Grenze bringen wollte. Tatsächlich hatten Zollbeamte sie mit über 50 Kilogramm #Drogen erwischt. Das Urteil schockiert sie sichtlich. https://t.co/F5nGTGy7TX — FAZ Sport (@FAZ_Sport) November 4, 2019
Frjálsar íþróttir Holland Ólympíuleikar Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Sjá meira