Lífið

Sarah Hyland og Bachelorette keppandinn Wells Adams trú­lofuð

Andri Eysteinsson skrifar
Modern Family stjarnan með hring á fingri
Modern Family stjarnan með hring á fingri Instagram/SarahHyland
Modern Family stjarnan Sarah Hyland og fyrrum Bachelorette keppandinn Wells Adams sem hafa verið í sambandi frá árinu 2017 eru nú trúlofuð.Hyland, sem er 28 ára og hinn 35 ára gamli Adams greindu frá gleðifregnunum á Instagram síðum sínum í gær.

 
 
 
View this post on Instagram
That can't eat, can't sleep, reach for the stars, over the fence, world series kind of stuff @wellsadams

A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) on Jul 16, 2019 at 4:03pm PDT

Hyland sem gerði garðinn frægan í hlutverki Haley Dunphy , í gamanþáttunum Modern Family sett inn myndasyrpu þar sem viðbrögð hennar við tilvonandi eiginmanni sínum á skeljunum sjást en Adams birti myndband af augnablikinu.

 
 
 
View this post on Instagram
- Drew Holcomb & The Neighbors

A post shared by Wells Adams (@wellsadams) on Jul 16, 2019 at 4:03pm PDT

Hyland er eins og áður sagði þekktust fyrir hlutverk sitt í Modern Family en Wells Adams er þekktur fyrir að hafa verið á meðal keppenda í tólftu þáttröð Bachelorette þáttanna en þar kepptist hann um hyllu Jojo Fletcher.Adams og Hyland hafa greint frá því að þau hafi kynnst á internetinu en þau byrjuðu saman haustið 2017

Tengd skjöl


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.