Rússar aftur með á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2018 14:20 Rússar unnu gull í íshokkí karla á Ólympíuleikunum í Pyeongchang. Vísir/Getty Rússar hafa ekki fengið að keppa undir fána Rússlands á síðustu tveimur Ólympíuleikum en nú segjast Rússar hafa fengið aftur fullt keppnisleyfi á Ólympíuleikunum. Rússneska Ólympíusambandið segist vera komið með grænt ljós frá Alþjóðaólympíunefndinni en þetta kom fram í rússnesku sjónvarpi í dag. Rússneski fáninn var hvergi sjáanlegur á sumarólympíuleikunum í Ríó eða á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang en það var þó rússneskt íþróttafólk sem tók þátt á báðum leikum.Russia's Olympic membership has been "fully restored" following its suspension from Pyeongchang 2018, says the country's Olympic committee. More: https://t.co/7hqoJ5l7PMpic.twitter.com/d7XtgRnv8d — BBC Sport (@BBCSport) February 28, 2018 Íþróttafólkið sem gat sýnt fram á það að það hafi ekki æft eða keppt í skjóli hinnar skipulögðu lyfjanotkunnar rússneska íþróttasambandsins fékk keppnisrétt á leikunum. 168 slíkir íþróttamenn frá Rússlandi kepptu sem dæmi á leikunum í Pyeongchang. Rússneski hópurinn vann alls sautján verðlaun á leikunum þar af tvenn gullverðlaun. Forráðamenn Alþjóðaólympíunefndarinnar gáfu það út í tengslum við lokaathöfn Ólympíuleikanna í Pyeongchang í Suður Kóreu að Rússa fengju aftur fullt keppnisleyfi svo framarlega sem ekki kæmu upp fleiri lyfjamál hjá íþróttafólki þjóðarinnar.Russia says Olympic ban lifted https://t.co/oUhb4N3Mo5pic.twitter.com/73na2fuDkS — NBC Sports (@NBCSports) February 28, 2018 Tveir Rússar féllu á lyfjaprófi á leikunum í Pyeongchang en þeir kepptu þar undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Þau mál voru komin upp þegar IOC lýsti þessu yfir. Nú fagna Rússar því að þeir séu aftur komnir með fullt keppnisleyfi á næstu Ólympíuleikum en þeir fara fram í Tókýó 2020. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Rússar hafa ekki fengið að keppa undir fána Rússlands á síðustu tveimur Ólympíuleikum en nú segjast Rússar hafa fengið aftur fullt keppnisleyfi á Ólympíuleikunum. Rússneska Ólympíusambandið segist vera komið með grænt ljós frá Alþjóðaólympíunefndinni en þetta kom fram í rússnesku sjónvarpi í dag. Rússneski fáninn var hvergi sjáanlegur á sumarólympíuleikunum í Ríó eða á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang en það var þó rússneskt íþróttafólk sem tók þátt á báðum leikum.Russia's Olympic membership has been "fully restored" following its suspension from Pyeongchang 2018, says the country's Olympic committee. More: https://t.co/7hqoJ5l7PMpic.twitter.com/d7XtgRnv8d — BBC Sport (@BBCSport) February 28, 2018 Íþróttafólkið sem gat sýnt fram á það að það hafi ekki æft eða keppt í skjóli hinnar skipulögðu lyfjanotkunnar rússneska íþróttasambandsins fékk keppnisrétt á leikunum. 168 slíkir íþróttamenn frá Rússlandi kepptu sem dæmi á leikunum í Pyeongchang. Rússneski hópurinn vann alls sautján verðlaun á leikunum þar af tvenn gullverðlaun. Forráðamenn Alþjóðaólympíunefndarinnar gáfu það út í tengslum við lokaathöfn Ólympíuleikanna í Pyeongchang í Suður Kóreu að Rússa fengju aftur fullt keppnisleyfi svo framarlega sem ekki kæmu upp fleiri lyfjamál hjá íþróttafólki þjóðarinnar.Russia says Olympic ban lifted https://t.co/oUhb4N3Mo5pic.twitter.com/73na2fuDkS — NBC Sports (@NBCSports) February 28, 2018 Tveir Rússar féllu á lyfjaprófi á leikunum í Pyeongchang en þeir kepptu þar undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Þau mál voru komin upp þegar IOC lýsti þessu yfir. Nú fagna Rússar því að þeir séu aftur komnir með fullt keppnisleyfi á næstu Ólympíuleikum en þeir fara fram í Tókýó 2020.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum