Sílóin rifin niður með gamla laginu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. janúar 2018 06:00 Sílóin hafa staðið af sér tvær sprengingar en mæta nú vinnuvélum. vísir/anton brink „Hingað til höfum við farið eftir ráðleggingum sérfræðinga en nú tökum við þetta bara niður með okkar lagi,“ segir Þórarinn Auðunn Pétursson, framkvæmdastjóri Work North ehf. Work North sér um niðurrif á gömlu Sementsverksmiðjunni á Akranesi en það hefur vakið athygli undanfarna daga hve illa hefur gengið að fella fjögur síló sem standa á lóð verksmiðjunnar. Fyrsta atrenna átti sér stað síðasta laugardag síðasta árs en þá var dýnamít brúkað til verksins. Þeirri tilraun lauk með því að turnarnir halla nú nokkuð en standa enn. Önnur tilraun var gerð viku síðar, laugardaginn 6. janúar, en sprengiefnið beit ekki á geymunum sem hreyfðust ekki. „Við vildum flýta ferlinu með því að nota sprengiefni. Teikningarnar af sílóunum eru hins vegar gamlar og það er ekki alveg að marka þær. Í þeim er mikil steypa og mikið af steypustyrktarjárni. Skammt frá er 60 metra hár strompur sem á að lifa niðurrifið af þannig að það þurfti að vanda til verka,“ segir Þórarinn. Þórarinn á ekki von á því að reynt verði að sanna hið fornkveðna að allt sé þegar þrennt er. „Nú tökum við þetta bara niður með vélum.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Fóru leynt með sprenginguna á Akranesi til að forðast athygli Bæjarstjórinn á Akranesi segir verktakann við niðurrifið á Sementsverksmiðjunni ekki hafa gert bæjaryfirvöldum kleift að sinna upplýsingaskyldu sinni við bæjarbúa. Réðst í að reyna að sprengja niður rammgerð síló á laugardag. 4. janúar 2018 06:00 Þúsundir sérfræðinga eftir sementssprengingu Sú staðreynd að ekki tókst að fella fjögur síló á lóð Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var ein margra sviðsmynda sem uppi voru hjá verktakanum. Verktakinn segir að furðu margir Íslendingar virðist vera orðnir sprengjusérfræðingar. 6. janúar 2018 07:00 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Sjá meira
„Hingað til höfum við farið eftir ráðleggingum sérfræðinga en nú tökum við þetta bara niður með okkar lagi,“ segir Þórarinn Auðunn Pétursson, framkvæmdastjóri Work North ehf. Work North sér um niðurrif á gömlu Sementsverksmiðjunni á Akranesi en það hefur vakið athygli undanfarna daga hve illa hefur gengið að fella fjögur síló sem standa á lóð verksmiðjunnar. Fyrsta atrenna átti sér stað síðasta laugardag síðasta árs en þá var dýnamít brúkað til verksins. Þeirri tilraun lauk með því að turnarnir halla nú nokkuð en standa enn. Önnur tilraun var gerð viku síðar, laugardaginn 6. janúar, en sprengiefnið beit ekki á geymunum sem hreyfðust ekki. „Við vildum flýta ferlinu með því að nota sprengiefni. Teikningarnar af sílóunum eru hins vegar gamlar og það er ekki alveg að marka þær. Í þeim er mikil steypa og mikið af steypustyrktarjárni. Skammt frá er 60 metra hár strompur sem á að lifa niðurrifið af þannig að það þurfti að vanda til verka,“ segir Þórarinn. Þórarinn á ekki von á því að reynt verði að sanna hið fornkveðna að allt sé þegar þrennt er. „Nú tökum við þetta bara niður með vélum.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Fóru leynt með sprenginguna á Akranesi til að forðast athygli Bæjarstjórinn á Akranesi segir verktakann við niðurrifið á Sementsverksmiðjunni ekki hafa gert bæjaryfirvöldum kleift að sinna upplýsingaskyldu sinni við bæjarbúa. Réðst í að reyna að sprengja niður rammgerð síló á laugardag. 4. janúar 2018 06:00 Þúsundir sérfræðinga eftir sementssprengingu Sú staðreynd að ekki tókst að fella fjögur síló á lóð Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var ein margra sviðsmynda sem uppi voru hjá verktakanum. Verktakinn segir að furðu margir Íslendingar virðist vera orðnir sprengjusérfræðingar. 6. janúar 2018 07:00 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Sjá meira
Fóru leynt með sprenginguna á Akranesi til að forðast athygli Bæjarstjórinn á Akranesi segir verktakann við niðurrifið á Sementsverksmiðjunni ekki hafa gert bæjaryfirvöldum kleift að sinna upplýsingaskyldu sinni við bæjarbúa. Réðst í að reyna að sprengja niður rammgerð síló á laugardag. 4. janúar 2018 06:00
Þúsundir sérfræðinga eftir sementssprengingu Sú staðreynd að ekki tókst að fella fjögur síló á lóð Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var ein margra sviðsmynda sem uppi voru hjá verktakanum. Verktakinn segir að furðu margir Íslendingar virðist vera orðnir sprengjusérfræðingar. 6. janúar 2018 07:00