Sparkari Ravens syngur eins og engill | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. janúar 2018 13:30 Tucker gæti hæglega unnið fyrir sér sem söngvari. Þvílíkar pípur. Rapparinn LL Cool J. stóð fyrir mjög skemmtilegum raunveruleikaþætti á meðal leikmanna NFL-deildarinnar þar sem þeir sýndu hæfileika sína utan vallarins. Sigurvegari þáttarins var hinn magnaði sparkari Baltimore Ravens, Justin Tucker, en hann er stórkostlegur söngvari. Hér að neðan má sjá hann rúlla upp Ave Maria í beinni í þættinum.You knew about the leg, but how about these PIPES???@Ravens kicker @jtuck9 crushes his opera performance. #MVPCBSpic.twitter.com/HAjoUMXe3e — CBS Sports (@CBSSports) January 26, 2018 Í úrslitunum keppti Tucker við Jonathan Stewart, hlaupara Carolina Panthers, og Kevin Zeitler, varnarmann Cleveland Browns. Keppnin var hörð og Stewart sýndi að hann er ansi magnaður á píanóinu. Þessum strákum er margt til lista lagt.Hello, @Jonathanstewar1! The @Panthers RB has mad skills on piano. #MVPCBSpic.twitter.com/XSqatkXiS3 — CBS Sports (@CBSSports) January 26, 2018 Alls tóku 32 leikmenn úr NFL-deildinni þátt í þessari hæfileikakeppni og áhorfendur völdu síðan þá bestu til þess að taka þátt í úrslitaþætti sem stóð heldur betur undir væntingum. Tucker hefur margoft sýnt að hann er frábær undir pressu og hann hreinlega blómstraði í þessum hæfileikaþætti.The NFL's Most Valuable Performer is... Justin Tucker! #MVPCBSpic.twitter.com/ASA4nvnRUc — Sports Illustrated (@SInow) January 26, 2018 NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Valur - Grindavík | Toppslagur á Hlíðarenda Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Færeyjar - Ísland | Generalprufa fyrir HM „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Sjá meira
Rapparinn LL Cool J. stóð fyrir mjög skemmtilegum raunveruleikaþætti á meðal leikmanna NFL-deildarinnar þar sem þeir sýndu hæfileika sína utan vallarins. Sigurvegari þáttarins var hinn magnaði sparkari Baltimore Ravens, Justin Tucker, en hann er stórkostlegur söngvari. Hér að neðan má sjá hann rúlla upp Ave Maria í beinni í þættinum.You knew about the leg, but how about these PIPES???@Ravens kicker @jtuck9 crushes his opera performance. #MVPCBSpic.twitter.com/HAjoUMXe3e — CBS Sports (@CBSSports) January 26, 2018 Í úrslitunum keppti Tucker við Jonathan Stewart, hlaupara Carolina Panthers, og Kevin Zeitler, varnarmann Cleveland Browns. Keppnin var hörð og Stewart sýndi að hann er ansi magnaður á píanóinu. Þessum strákum er margt til lista lagt.Hello, @Jonathanstewar1! The @Panthers RB has mad skills on piano. #MVPCBSpic.twitter.com/XSqatkXiS3 — CBS Sports (@CBSSports) January 26, 2018 Alls tóku 32 leikmenn úr NFL-deildinni þátt í þessari hæfileikakeppni og áhorfendur völdu síðan þá bestu til þess að taka þátt í úrslitaþætti sem stóð heldur betur undir væntingum. Tucker hefur margoft sýnt að hann er frábær undir pressu og hann hreinlega blómstraði í þessum hæfileikaþætti.The NFL's Most Valuable Performer is... Justin Tucker! #MVPCBSpic.twitter.com/ASA4nvnRUc — Sports Illustrated (@SInow) January 26, 2018
NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Valur - Grindavík | Toppslagur á Hlíðarenda Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Færeyjar - Ísland | Generalprufa fyrir HM „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Sjá meira