Synjað um íslenskan ríkisborgararétt vegna hraðasekta Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. ágúst 2018 19:30 23 ára Lithái sem hefur búið hér í 17 ár sótti um íslenskan ríkisborgararétt en var synjað vegna hraðasekta sem hann hlaut á sínum yngri árum. Sviðstjóri hjá Útlendingastofnun segir endurtekin brot hafa áhrif á umsókn, óháð eðli og alvarleika brota. Audrius Sakalauskas hefur búið á Íslandi frá fimm ára aldri. Hann er með sveinspróf í rafvirkjun og lýkur nú meistaranámi. Hann sótti um íslenskan ríkisborgararétt í fyrra en fékk synjun fyrir stuttu. Að hans sögn var honum synjað vegna hraðasekta sem hann hlaut á sínum yngri árum. „Þeir orðuðu þetta þannig að ég sé síendurtekinn afbrotamaður, en það er vegna umferðasekta sem ég fékk fyrir yfir þremur árum síðan. Þetta voru fyrstu árin, ég var 17 til 19 ára gamall. Ungur og vitlaus. Ég held að flestar sektir hjá mörgun séu þannig. Það er ekki eins og maður sé að gera eitthvað af ásetningi. Fremja eitthvað svakalegt brot,“ segir Audrius.Á heimasíðu Útlendingastofnunnar kemur fram að stofnunin hafi ekki heimild til að veita ríkisborgararétt þegar brot eru endurtekin. Sviðsstjóri hjá stofnuninni segir að endurtekin brot hafi áhrif á umsókn og þá hafi eðli brota engin áhrif. Öll brot falli undir sama hatt óháð alvarleika þeirra.Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun.Skjáskot úr frétt„Eðli brota skipta ekki máli í þesus samhengi. Einfaldelga hvort einstaklingar hafa fengið sektir eða dóma, hvort sem það er hérlendis eða erlendis. Þá er það þessi krafa að það hafi liðinn ákveðinn tími ef að brot eru ekki endurtekin og ef að sektir ná ekki ákveðinni fjárhæð,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjá Útlendingastofnun. „Ég á mér líf hérna. Ég hef verið með konunni minni í sjö ár. Við trúlofuðum okkur fyrir stuttu. Maður er ekkert að fara. Mér líður vel á Íslandi,“ segir Audrius. Audrius óttast að ef ferlið taki of langan tíma verði hann sendur aftur til Lithaen og skipað að gegna þar herskyldu. „Maður þorir ekkert í helgarferð til t.d. Lithaen að kíkja á ömmu af ótta við að vera tekinn í herskyldu til að gegna henni. Það er leiðinlegt að búa við svona hræðslu,“ segir Audrius. Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Sjá meira
23 ára Lithái sem hefur búið hér í 17 ár sótti um íslenskan ríkisborgararétt en var synjað vegna hraðasekta sem hann hlaut á sínum yngri árum. Sviðstjóri hjá Útlendingastofnun segir endurtekin brot hafa áhrif á umsókn, óháð eðli og alvarleika brota. Audrius Sakalauskas hefur búið á Íslandi frá fimm ára aldri. Hann er með sveinspróf í rafvirkjun og lýkur nú meistaranámi. Hann sótti um íslenskan ríkisborgararétt í fyrra en fékk synjun fyrir stuttu. Að hans sögn var honum synjað vegna hraðasekta sem hann hlaut á sínum yngri árum. „Þeir orðuðu þetta þannig að ég sé síendurtekinn afbrotamaður, en það er vegna umferðasekta sem ég fékk fyrir yfir þremur árum síðan. Þetta voru fyrstu árin, ég var 17 til 19 ára gamall. Ungur og vitlaus. Ég held að flestar sektir hjá mörgun séu þannig. Það er ekki eins og maður sé að gera eitthvað af ásetningi. Fremja eitthvað svakalegt brot,“ segir Audrius.Á heimasíðu Útlendingastofnunnar kemur fram að stofnunin hafi ekki heimild til að veita ríkisborgararétt þegar brot eru endurtekin. Sviðsstjóri hjá stofnuninni segir að endurtekin brot hafi áhrif á umsókn og þá hafi eðli brota engin áhrif. Öll brot falli undir sama hatt óháð alvarleika þeirra.Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun.Skjáskot úr frétt„Eðli brota skipta ekki máli í þesus samhengi. Einfaldelga hvort einstaklingar hafa fengið sektir eða dóma, hvort sem það er hérlendis eða erlendis. Þá er það þessi krafa að það hafi liðinn ákveðinn tími ef að brot eru ekki endurtekin og ef að sektir ná ekki ákveðinni fjárhæð,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjá Útlendingastofnun. „Ég á mér líf hérna. Ég hef verið með konunni minni í sjö ár. Við trúlofuðum okkur fyrir stuttu. Maður er ekkert að fara. Mér líður vel á Íslandi,“ segir Audrius. Audrius óttast að ef ferlið taki of langan tíma verði hann sendur aftur til Lithaen og skipað að gegna þar herskyldu. „Maður þorir ekkert í helgarferð til t.d. Lithaen að kíkja á ömmu af ótta við að vera tekinn í herskyldu til að gegna henni. Það er leiðinlegt að búa við svona hræðslu,“ segir Audrius.
Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent