Allt í óreiðu í UFC: Staðsetningu breytt vegna óvenjulegs lyfjaprófs Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 24. desember 2018 11:00 Jon Jones og Alexander Gustafsson mætast næsta laugardag í Los Angeles, ekki Las Vegas UFC 232 fer fram á laugardaginn 29. desember en það átti upphaflega að fara fram í Las Vegas en hefur verið fært til Los Angeles vegna óvenjulegs lyfjaprófs Jon Jones. Jon Jones mætir Svíanum Alexander Gustafsson í aðalbardaga kvöldsins en Jones er þekktur vandræðapési í heimi UFC. Jones er af mörgum talinn einhver allra besti MMA baradagamaður heims, en hann hefur átt í miklum erfiðleikum með að halda sér réttum meginn við línu laga og reglna. Þrívegis hefur heimsmeistaratitill hans í léttþungavigt verið tekinn af honum, fyrst fyrir að lenda í árekstri og keyra svo í burtu, og svo í seinni tvö skiptin fyrir að falla á lyfjaprófi. Ástæða þess að bardagi Jones við Gustafsson hefur verið færður frá Las Vegas yfir til Los Angeles er vegna þess að í lyfjaprófi sem Jones gekkst undir fyrr í þessum mánuði, fannst efni sem þekkt er sem turinabol en það er sama efni og fannst í blóði hans er hann féll á lyfjaprófi í fyrra. Þá var hann dæmdur í 15 mánaðar keppnisbann. Íþróttasamband Nevada fylkis í Bandaríkjunum hefur ekki nægan tíma til þess að rannsaka þetta mál, og vildi því ekki veita Jones keppnisleyfi. UFC ákvað því að stökkva yfir í næsta fylki við hliðina á, Kaliforníufylki, og var íþróttasamband fylkisins tilbúið til þess að veita Jones keppnisleyfi fyrir bardagakvöldið. Þrátt fyrir að efnið hafi fundist í blóði Jones, gæti verið að þetta sé enn agnarsmáar leyfar frá lyfjaprófinu sem Jones féll í, í júlí í fyrra. Fjöldi fólks hefur þegar keypt sér miða á bardagakvöldið í Las Vegas, en það þarf nú að fá endurgreitt, og kaupa sér nýja miða í Los Angeles. Hvort allir nái svo að kaupa miða er auðvitað annað mál. Dana White, forseti UFC býst við að UFC tapi um 5 milljónum dollurum á miðasölunni, aðeins fyrir það að færa bardagakvöldið. MMA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Sjá meira
UFC 232 fer fram á laugardaginn 29. desember en það átti upphaflega að fara fram í Las Vegas en hefur verið fært til Los Angeles vegna óvenjulegs lyfjaprófs Jon Jones. Jon Jones mætir Svíanum Alexander Gustafsson í aðalbardaga kvöldsins en Jones er þekktur vandræðapési í heimi UFC. Jones er af mörgum talinn einhver allra besti MMA baradagamaður heims, en hann hefur átt í miklum erfiðleikum með að halda sér réttum meginn við línu laga og reglna. Þrívegis hefur heimsmeistaratitill hans í léttþungavigt verið tekinn af honum, fyrst fyrir að lenda í árekstri og keyra svo í burtu, og svo í seinni tvö skiptin fyrir að falla á lyfjaprófi. Ástæða þess að bardagi Jones við Gustafsson hefur verið færður frá Las Vegas yfir til Los Angeles er vegna þess að í lyfjaprófi sem Jones gekkst undir fyrr í þessum mánuði, fannst efni sem þekkt er sem turinabol en það er sama efni og fannst í blóði hans er hann féll á lyfjaprófi í fyrra. Þá var hann dæmdur í 15 mánaðar keppnisbann. Íþróttasamband Nevada fylkis í Bandaríkjunum hefur ekki nægan tíma til þess að rannsaka þetta mál, og vildi því ekki veita Jones keppnisleyfi. UFC ákvað því að stökkva yfir í næsta fylki við hliðina á, Kaliforníufylki, og var íþróttasamband fylkisins tilbúið til þess að veita Jones keppnisleyfi fyrir bardagakvöldið. Þrátt fyrir að efnið hafi fundist í blóði Jones, gæti verið að þetta sé enn agnarsmáar leyfar frá lyfjaprófinu sem Jones féll í, í júlí í fyrra. Fjöldi fólks hefur þegar keypt sér miða á bardagakvöldið í Las Vegas, en það þarf nú að fá endurgreitt, og kaupa sér nýja miða í Los Angeles. Hvort allir nái svo að kaupa miða er auðvitað annað mál. Dana White, forseti UFC býst við að UFC tapi um 5 milljónum dollurum á miðasölunni, aðeins fyrir það að færa bardagakvöldið.
MMA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Sjá meira