,,Bardagi Gunna ekki fyrir viðkvæma“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. desember 2018 11:00 Vígalegur Vísir/getty Gunnar Nelson vann sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira í veltivigt UFC bardagadeildarinnar í nótt en keppt var í Toronto. Gunnar náði að blóðga Oliveira með þungu olnbogahöggi í 2.lotu og var ekki aftur snúið eftir það. Brasilíumaðurinn reyndi að koma sér undan en þá náði Gunnar taki á hálsinum og kláraði bardagann. Fjallað er um sigur Gunnars í öllum helstu bardagafjölmiðlum heims og er það helst blóðbaðið sem er til umræðu en blóð fossaði úr andliti Oliveira í kjölfar olnbogahöggs Gunnars. Hér er gripið niður í umfjöllun Ben Fowlkes fyrir MMAJunkie: „Sigur Gunnars Nelsonar á Alex Oliveira var ekki fyrir viðkvæma. Ástæðan fyrir því var vel staðsett olnbogaskot Gunnars sem gerði Oliveira erfitt um vik. Jafnvel fyrir íþrótt sem skurðir á andliti og blóð eru hluti af var sár Oliveira meira en við sjáum vanalega og það kom í kjölfar góðrar byrjunar Brasilíumannsins.“ Darragh Murphy hjá SportsJoe velti fyrir sér næstu skrefum Gunnars: „Hann er ekki týpan sem skorar menn á hólm en ég tel að hann ætti að nýta sér meðbyrinn eftir þennan bardaga ef hann vill komast í titilbardaga við ríkjandi veltivigarmeistarann, Tyron Woodley.“ Chris Taylor hjá BJPenn lýsti bardaganum á ítarlegan hátt og hafði þetta að segja um lokaandartökin: „Alex reynir að losna en getur það ekki. Gunnar er með stjórnina en er ekki að skaða Oliveira mikið. Dómarinn varar hann við og Nelson bregst við með því að landa tveimur stórum olnbogum. Andlitið á Oliveira springur upp á gátt, þetta er ljótur skurður. Oliveira gerir tilraun til að standa upp en gefur bakið. Gunnar nær rear-naked choke og bardaginn er búinn.“ MMA Tengdar fréttir Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. 9. desember 2018 10:30 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Gunnar Nelson vann sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira í veltivigt UFC bardagadeildarinnar í nótt en keppt var í Toronto. Gunnar náði að blóðga Oliveira með þungu olnbogahöggi í 2.lotu og var ekki aftur snúið eftir það. Brasilíumaðurinn reyndi að koma sér undan en þá náði Gunnar taki á hálsinum og kláraði bardagann. Fjallað er um sigur Gunnars í öllum helstu bardagafjölmiðlum heims og er það helst blóðbaðið sem er til umræðu en blóð fossaði úr andliti Oliveira í kjölfar olnbogahöggs Gunnars. Hér er gripið niður í umfjöllun Ben Fowlkes fyrir MMAJunkie: „Sigur Gunnars Nelsonar á Alex Oliveira var ekki fyrir viðkvæma. Ástæðan fyrir því var vel staðsett olnbogaskot Gunnars sem gerði Oliveira erfitt um vik. Jafnvel fyrir íþrótt sem skurðir á andliti og blóð eru hluti af var sár Oliveira meira en við sjáum vanalega og það kom í kjölfar góðrar byrjunar Brasilíumannsins.“ Darragh Murphy hjá SportsJoe velti fyrir sér næstu skrefum Gunnars: „Hann er ekki týpan sem skorar menn á hólm en ég tel að hann ætti að nýta sér meðbyrinn eftir þennan bardaga ef hann vill komast í titilbardaga við ríkjandi veltivigarmeistarann, Tyron Woodley.“ Chris Taylor hjá BJPenn lýsti bardaganum á ítarlegan hátt og hafði þetta að segja um lokaandartökin: „Alex reynir að losna en getur það ekki. Gunnar er með stjórnina en er ekki að skaða Oliveira mikið. Dómarinn varar hann við og Nelson bregst við með því að landa tveimur stórum olnbogum. Andlitið á Oliveira springur upp á gátt, þetta er ljótur skurður. Oliveira gerir tilraun til að standa upp en gefur bakið. Gunnar nær rear-naked choke og bardaginn er búinn.“
MMA Tengdar fréttir Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. 9. desember 2018 10:30 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00
Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. 9. desember 2018 10:30
Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44
Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29