Öll skot á rammann verða mark Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. nóvember 2018 12:30 Alfreð skoraði fyrsta mark Augsburg gegn Nürnberg um helgina Vísir/Getty Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason byrjaði tímabilið með þýska liðinu Augsburg meiddur en eftir að hann kom til baka úr meiðslunum hefur hann verið óstöðvandi. Alfreð er búinn að spila fimm deildarleiki og skoraði í þeim sex mörk. Hann setti þrennu strax í fyrsta leik eftir meiðslin og er svo búinn að setja eitt mark í þremur af hinum fjórum leikjunum. Sex mörk í fimm leikjum er mjög góð tölfræði en tölfræðifyrirtækið Opta kafaði dýpra og fann enn merkilegri staðreynd. Alfreð er bara búinn að skjóta á markrammann sex sinnum í þessum fimm leikjum. Öll skot hans sem á annað borð hitta á markið hafa orðið að marki.6 - All of @A_Finnbogason's 6 shots on target this #Bundesliga season were goals. Huh. @FCAugsburgEN#FCAFCNpic.twitter.com/Ym4uUXPsxD — OptaFranz (@OptaFranz) November 3, 2018 Það kemur ekki fram hversu mörg skot Alfreð á í heildina í leikjunum, það má fastlega gera ráð fyrir því að hann hafi átt einhverjar marktilraunir sem ekki rötuðu á rammann, en það tekur ekki frá þessari stórgóðu tölfræði. Alfreð er eini maðurinn sem hefur skorað fyrir Ísland í Þjóðadeild UEFA og hann er líklega fyrsti framherjinn á blað hjá Erik Hamrén og Frey Alexanderssyni þegar þeir velja landsliðshópinn fyrir síðasta leik Íslands í Þjóðadeildinni þetta árið gegn Belgum í næstu viku. Hópurinn fyrir leikinn gegn Belgum og vináttuleik gegn Katar verður kynntur í vikunni. Fótbolti Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason byrjaði tímabilið með þýska liðinu Augsburg meiddur en eftir að hann kom til baka úr meiðslunum hefur hann verið óstöðvandi. Alfreð er búinn að spila fimm deildarleiki og skoraði í þeim sex mörk. Hann setti þrennu strax í fyrsta leik eftir meiðslin og er svo búinn að setja eitt mark í þremur af hinum fjórum leikjunum. Sex mörk í fimm leikjum er mjög góð tölfræði en tölfræðifyrirtækið Opta kafaði dýpra og fann enn merkilegri staðreynd. Alfreð er bara búinn að skjóta á markrammann sex sinnum í þessum fimm leikjum. Öll skot hans sem á annað borð hitta á markið hafa orðið að marki.6 - All of @A_Finnbogason's 6 shots on target this #Bundesliga season were goals. Huh. @FCAugsburgEN#FCAFCNpic.twitter.com/Ym4uUXPsxD — OptaFranz (@OptaFranz) November 3, 2018 Það kemur ekki fram hversu mörg skot Alfreð á í heildina í leikjunum, það má fastlega gera ráð fyrir því að hann hafi átt einhverjar marktilraunir sem ekki rötuðu á rammann, en það tekur ekki frá þessari stórgóðu tölfræði. Alfreð er eini maðurinn sem hefur skorað fyrir Ísland í Þjóðadeild UEFA og hann er líklega fyrsti framherjinn á blað hjá Erik Hamrén og Frey Alexanderssyni þegar þeir velja landsliðshópinn fyrir síðasta leik Íslands í Þjóðadeildinni þetta árið gegn Belgum í næstu viku. Hópurinn fyrir leikinn gegn Belgum og vináttuleik gegn Katar verður kynntur í vikunni.
Fótbolti Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira