Mayweather berst ekki um áramótin | Þetta var misskilningur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. nóvember 2018 12:00 Mayweather og Nasukawa á blaðamannafundinum sögulega. vísir/getty Tveimur dögum eftir klukkutíma langan blaðamannafund þar sem bardagi Floyd Mayweather og Tenshin Nasukawa var kynntur hefur Mayweather stigið fram og sagt að þetta sé allt einn heljarinnar misskilningur. Fundurinn sem slíkur var reyndar stórfurðulegur enda verið að kynna bardaga en ekkert meira en það. Það var ekkert ákveðið hvort þeir myndu berjast í boxi eða MMA. Þetta var afar sérstakt. Mayweather skrifar færslu á Instagram um málið. Þar segist hann aldrei hafa samþykkt bardaga gegn Nasukawa. Hann hafði reyndar aldrei misst á bardagakappann áður. Boxarinn segist hafa verið beðinn um að taka þátt í níu mínútna sýningarbardaga fyrir vellauðuga einstaklinga. Það átti bara að vera skemmtun. Engu að síður sagði hann á blaðamannafundinum að það væri gaman fyrir sig að sýna hæfileika sína erlendis. Hann lofaði góðri skemmtun. Þetta er því eins galið og það getur orðið. Mayweather viðurkennir að hann hefði átt að stöðva vitleysuna á blaðamannafundinum er hann áttaði sig á því að verið var að kynna eitthvað allt annað en hann hafði talið sig hafa samið um að gera. View this post on InstagramNow that I am back on U.S. soil after a long and disappointing trip to Tokyo, I now have the time to address you, my fans and the media in regard to the upcoming event on December 31st that was recently announced. First and foremost, I want it to be clear that I, Floyd Mayweather, never agreed to an official bout with Tenshin Nasukawa. In fact (with all due respect) I have never heard of him until this recent trip to Japan. Ultimately, I was asked to participate in a 9 minute exhibition of 3 rounds with an opponent selected by the "Rizen Fighting Federation". What I was originally informed of by Brent Johnson of "One Entertainment" was that this was to be an exhibition put on for a small group of wealthy spectators for a very large fee. This exhibition was previously arranged as a "Special Bout" purely for entertainment purposes with no intentions of being represented as an official fight card nor televised worldwide. Once I arrived to the press conference, my team and I were completely derailed by the new direction this event was going and we should have put a stop to it immediately. I want to sincerely apologize to my fans for the very misleading information that was announced during this press conference and I can assure you that I too was completely blindsided by the arrangements that were being made without my consent nor approval. For the sake of the several fans and attendees that flew in from all parts of the world to attend this past press conference, I was hesitant to create a huge disturbance by combating what was being said and for that I am truly sorry. I am a retired boxer that earns an unprecedented amount of money, globally, for appearances, speaking engagements and occasional small exhibitions. A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on Nov 7, 2018 at 10:53am PST Box Tengdar fréttir Mayweather á leið í hringinn en í hverju ætlar hann að keppa? Blaðamannafundur var haldinn í nótt til þess að kynna áramótabardaga Floyd Mayweather og japanska undrabarnsins Tenshin Nasukawa. 5. nóvember 2018 11:00 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sjá meira
Tveimur dögum eftir klukkutíma langan blaðamannafund þar sem bardagi Floyd Mayweather og Tenshin Nasukawa var kynntur hefur Mayweather stigið fram og sagt að þetta sé allt einn heljarinnar misskilningur. Fundurinn sem slíkur var reyndar stórfurðulegur enda verið að kynna bardaga en ekkert meira en það. Það var ekkert ákveðið hvort þeir myndu berjast í boxi eða MMA. Þetta var afar sérstakt. Mayweather skrifar færslu á Instagram um málið. Þar segist hann aldrei hafa samþykkt bardaga gegn Nasukawa. Hann hafði reyndar aldrei misst á bardagakappann áður. Boxarinn segist hafa verið beðinn um að taka þátt í níu mínútna sýningarbardaga fyrir vellauðuga einstaklinga. Það átti bara að vera skemmtun. Engu að síður sagði hann á blaðamannafundinum að það væri gaman fyrir sig að sýna hæfileika sína erlendis. Hann lofaði góðri skemmtun. Þetta er því eins galið og það getur orðið. Mayweather viðurkennir að hann hefði átt að stöðva vitleysuna á blaðamannafundinum er hann áttaði sig á því að verið var að kynna eitthvað allt annað en hann hafði talið sig hafa samið um að gera. View this post on InstagramNow that I am back on U.S. soil after a long and disappointing trip to Tokyo, I now have the time to address you, my fans and the media in regard to the upcoming event on December 31st that was recently announced. First and foremost, I want it to be clear that I, Floyd Mayweather, never agreed to an official bout with Tenshin Nasukawa. In fact (with all due respect) I have never heard of him until this recent trip to Japan. Ultimately, I was asked to participate in a 9 minute exhibition of 3 rounds with an opponent selected by the "Rizen Fighting Federation". What I was originally informed of by Brent Johnson of "One Entertainment" was that this was to be an exhibition put on for a small group of wealthy spectators for a very large fee. This exhibition was previously arranged as a "Special Bout" purely for entertainment purposes with no intentions of being represented as an official fight card nor televised worldwide. Once I arrived to the press conference, my team and I were completely derailed by the new direction this event was going and we should have put a stop to it immediately. I want to sincerely apologize to my fans for the very misleading information that was announced during this press conference and I can assure you that I too was completely blindsided by the arrangements that were being made without my consent nor approval. For the sake of the several fans and attendees that flew in from all parts of the world to attend this past press conference, I was hesitant to create a huge disturbance by combating what was being said and for that I am truly sorry. I am a retired boxer that earns an unprecedented amount of money, globally, for appearances, speaking engagements and occasional small exhibitions. A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on Nov 7, 2018 at 10:53am PST
Box Tengdar fréttir Mayweather á leið í hringinn en í hverju ætlar hann að keppa? Blaðamannafundur var haldinn í nótt til þess að kynna áramótabardaga Floyd Mayweather og japanska undrabarnsins Tenshin Nasukawa. 5. nóvember 2018 11:00 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sjá meira
Mayweather á leið í hringinn en í hverju ætlar hann að keppa? Blaðamannafundur var haldinn í nótt til þess að kynna áramótabardaga Floyd Mayweather og japanska undrabarnsins Tenshin Nasukawa. 5. nóvember 2018 11:00