Sport

Svona er Bill Belichick á hliðarlínunni | Myndband

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Belichick hrósar Brady í leiknum.
Belichick hrósar Brady í leiknum. vísir/getty

Hinn goðsagnakenndi þjálfari New England Patriots, Bill Belichick, var með hljóðnema á sér í leiknum gegn Green Bay Packers um síðustu helgi.

Belichick hefur líklega ekki verið mjög hrifinn af því en hann lét sig hafa það og reyndi að láta það ekki trufla sig.Klippan er mjög skemmtileg og gaman að fylgjast með töktum þessa margfalda meistara á hliðarlínunni.

Hann er ekki að sýna of mikil svipbrigði er hans lið skorar og alltaf með einbeitinguna í lagi. Samskipti hans við Aaron Rodgers í lok leiks eru svo falleg.

NFL


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.