Khabib vill mæta Mayweather í Moskvu fyrir framan 100 þúsund manns Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. október 2018 15:00 Khabib ætlar sér að verða eins ríkur og Conor á því að berjast við Mayweather. vísir/getty Rússinn Khabib Nurmagomedov er stórhuga þessa dagana enda að reyna að landa boxbardaga gegn Floyd Mayweather. Khabib er búinn að funda með framkvæmdastjóra rússneska hnefaleikasambandsins með það að markmiði að bardaginn fari fram í Moskvu. Rússinn vill að þeir berjist á Luzhniki-vellinum þar sem úrslitaleikur HM fór fram. Khabib er sannfærður um að hann myndi fá 100 þúsund manns á völlinn og slá heimsmet. Mest hafa komið 102.538 manns á völlinn en það var á landsleik Sovétríkjanna og Ítalíu árið 1963. „Menn hér hafa engar áhyggjur af því að fá 100 þúsund manns á völlinn,“ sagði Khabib. Mayweather er klár í að berjast og nú er unnið á bak við tjöldin að ganga frá samningum. MMA Tengdar fréttir Khabib vill berjast við Mayweather Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. 14. október 2018 19:00 Mayweather: Náið í ávísanaheftið Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. 16. október 2018 12:30 Nú segist Mayweather vilja berjast við bæði Khabib og Conor Floyd Mayweather er ekkert að hata fjölmiðlaathyglina eftir að UFC-kappinn Khabib Nurmagomedov skoraði hann á hólm í hnefaleikabardaga. Hann lætur í sér heyra nær daglega núna. 18. október 2018 19:45 Khabib vill fá Mike Tyson í hornið hjá sér Khabib Nurmagomedov er alvara með því að boxa við Floyd Mayweather og ætlar að fá aðstoð þeirra bestu ef tekst að semja um bardagann. 16. október 2018 23:15 Sjáðu bardagann umtalaða milli Conor og Khabib í heild sinni Khabib Nurmagodenov lagði Conor McGregor að velli í ansi umtöluðum bardaga. 12. október 2018 16:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sjá meira
Rússinn Khabib Nurmagomedov er stórhuga þessa dagana enda að reyna að landa boxbardaga gegn Floyd Mayweather. Khabib er búinn að funda með framkvæmdastjóra rússneska hnefaleikasambandsins með það að markmiði að bardaginn fari fram í Moskvu. Rússinn vill að þeir berjist á Luzhniki-vellinum þar sem úrslitaleikur HM fór fram. Khabib er sannfærður um að hann myndi fá 100 þúsund manns á völlinn og slá heimsmet. Mest hafa komið 102.538 manns á völlinn en það var á landsleik Sovétríkjanna og Ítalíu árið 1963. „Menn hér hafa engar áhyggjur af því að fá 100 þúsund manns á völlinn,“ sagði Khabib. Mayweather er klár í að berjast og nú er unnið á bak við tjöldin að ganga frá samningum.
MMA Tengdar fréttir Khabib vill berjast við Mayweather Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. 14. október 2018 19:00 Mayweather: Náið í ávísanaheftið Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. 16. október 2018 12:30 Nú segist Mayweather vilja berjast við bæði Khabib og Conor Floyd Mayweather er ekkert að hata fjölmiðlaathyglina eftir að UFC-kappinn Khabib Nurmagomedov skoraði hann á hólm í hnefaleikabardaga. Hann lætur í sér heyra nær daglega núna. 18. október 2018 19:45 Khabib vill fá Mike Tyson í hornið hjá sér Khabib Nurmagomedov er alvara með því að boxa við Floyd Mayweather og ætlar að fá aðstoð þeirra bestu ef tekst að semja um bardagann. 16. október 2018 23:15 Sjáðu bardagann umtalaða milli Conor og Khabib í heild sinni Khabib Nurmagodenov lagði Conor McGregor að velli í ansi umtöluðum bardaga. 12. október 2018 16:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sjá meira
Khabib vill berjast við Mayweather Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. 14. október 2018 19:00
Mayweather: Náið í ávísanaheftið Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. 16. október 2018 12:30
Nú segist Mayweather vilja berjast við bæði Khabib og Conor Floyd Mayweather er ekkert að hata fjölmiðlaathyglina eftir að UFC-kappinn Khabib Nurmagomedov skoraði hann á hólm í hnefaleikabardaga. Hann lætur í sér heyra nær daglega núna. 18. október 2018 19:45
Khabib vill fá Mike Tyson í hornið hjá sér Khabib Nurmagomedov er alvara með því að boxa við Floyd Mayweather og ætlar að fá aðstoð þeirra bestu ef tekst að semja um bardagann. 16. október 2018 23:15
Sjáðu bardagann umtalaða milli Conor og Khabib í heild sinni Khabib Nurmagodenov lagði Conor McGregor að velli í ansi umtöluðum bardaga. 12. október 2018 16:15