Watson óstöðvandi og Texans vann fimmta leikinn í röð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. október 2018 09:30 Höfrungarnir réðu ekkert við Watson. vísir/getty Strákarnir í Houston Texans eru heldur betur að minna á sig í NFL-deildinni og ætla sér stóra hluti í vetur. Liðið skellti Miami Dolphins, 42-23, í nótt. Houston byrjaði leiktíðina skelfilega og tapaði fyrstu þrem leikjum sínum. Þá gerðist eitthvað og liðið hefur verið óstöðvandi síðan og unnið fimm leiki í röð. Liðið er með frábæra vörn sem er alltaf að styrkjast. Sóknarleikurinn sömuleiðis allur að braggast eftir að hafa verið meiddur á lunga og rifbeinum. Það aftraði honum þó ekki frá því að spila síðustu leiki.Five touchdowns. 156.0 passer rating.@deshaunwatson BALLED OUT on #TNF. #MIAvsHOU#Texanspic.twitter.com/fednytqOxR — NFL (@NFL) October 26, 2018 Með þessi meiðsli spilaði Watson ótrúlega í nótt. Hann kláraði 16 af 20 sendingum sínum fyrir 239 jördum og fimm snertimörkum, takk fyrir. Lygileg frammistaða. DeAndre Hopkins og Jordan Thomas gripu báðir tvær snertimarkssendingar. Hlauparinn Lamar Miller einnig afar sterkur með 133 jarda og eitt snertimark. Brock Osweiler hélt áfram að leysa Ryan Tannehill af sem leikstjórnandi Höfrunganna og hann var ekki góður. Kláraði rétt rúmlega helming sendinga sinna fyrir 240 jördum og engu snertimarki. Hann kastaði þess utan einu sinni frá sér. NFL Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira
Strákarnir í Houston Texans eru heldur betur að minna á sig í NFL-deildinni og ætla sér stóra hluti í vetur. Liðið skellti Miami Dolphins, 42-23, í nótt. Houston byrjaði leiktíðina skelfilega og tapaði fyrstu þrem leikjum sínum. Þá gerðist eitthvað og liðið hefur verið óstöðvandi síðan og unnið fimm leiki í röð. Liðið er með frábæra vörn sem er alltaf að styrkjast. Sóknarleikurinn sömuleiðis allur að braggast eftir að hafa verið meiddur á lunga og rifbeinum. Það aftraði honum þó ekki frá því að spila síðustu leiki.Five touchdowns. 156.0 passer rating.@deshaunwatson BALLED OUT on #TNF. #MIAvsHOU#Texanspic.twitter.com/fednytqOxR — NFL (@NFL) October 26, 2018 Með þessi meiðsli spilaði Watson ótrúlega í nótt. Hann kláraði 16 af 20 sendingum sínum fyrir 239 jördum og fimm snertimörkum, takk fyrir. Lygileg frammistaða. DeAndre Hopkins og Jordan Thomas gripu báðir tvær snertimarkssendingar. Hlauparinn Lamar Miller einnig afar sterkur með 133 jarda og eitt snertimark. Brock Osweiler hélt áfram að leysa Ryan Tannehill af sem leikstjórnandi Höfrunganna og hann var ekki góður. Kláraði rétt rúmlega helming sendinga sinna fyrir 240 jördum og engu snertimarki. Hann kastaði þess utan einu sinni frá sér.
NFL Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira