Telja fangelsismálayfirvöld brjóta lög Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 19. október 2018 21:30 Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, segir brotið á mannréttindum fanga því réttarstaða þeirra sem vinnandi einstaklinga sé enginn. ASÍ telur fangelsismálayfirvöld brjóta lög. Fangelsismálastjóri vísar þessum ásökunum á bug. Í yfirlýsingu sem ASÍ sendi frá sér í dag kemur fram að þeim hafi ítrekað borist ábendingar vegna vinnu fanga af Kvíabryggju á almennum vinnumarkaði. Fangarnir sinni meðal annars störfum iðnaðarmanna en fái eingöngu greiddar 400 krónur á tímann en útseld vinna sé 800 krónur. Fangelsið rukkar mismuninn vegna fyrirhafnar og kostnaðar. Fangarnir fái því ekki greitt samkvæmt kjarsamningum þeirra starfa sem þeir sinna og vinna sér ekki inn nein réttindi. „Fólk sem að dæmt er til refsingar á að sæta nákvæmlega sömu mannréttindum og allir aðrir. Það á svo sannarlega við þegar þeir eru að störfum í hinu almenna atvinnulífi utan fangelsismúranna. Þá er ekkert í íslenskum lögum, hvorki í vinnurétti eða í lögum er varðar fullnustu refsinga, sem heimilar það að verkamenn séu seldir út á einhverjum 800 krónum á tímann og fái fyrir það 400 krónur í vasann. Það teljum við bara ekki lögmætt," bendir Magnús á. Vísar ásökunum á bugPáll Winkel fangelsismálastjóri vísaði þessum ásökunum á bug í samtali við Vísi fyrr í dag. „Fangelsismálastofnun ber að útvega föngum vinnu. Greitt er fyrir þá vinnu samkvæmt gjaldskrá sem er gefin út af ráðherra. Vinnan er að mestu leyti innan fangelsa en stundum fáum við verkefni utan fangelsa," bendi hann á. Magnús bendir hinsvegar á að skoða þurfi þetta í heild sinni. „Alþýðusambandi gerði fyrir á öðrum áratugum síðan athugsemd við það að fangar nytu engra réttinda fyrir þá vinnu sem er unnin í fangelsunum. Oft er staðan sú að þessir menn eru í fangelsum árum saman, jafnvel áratugum saman, án þess nokkurntímann að ávinna sér lífeyrisréttindi eða nokkur vinnumarkaðsleg réttindi. Staða þeirra er því mjög veik þegar þeir koma út úr fangelsunum," segir hann. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Sjá meira
Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, segir brotið á mannréttindum fanga því réttarstaða þeirra sem vinnandi einstaklinga sé enginn. ASÍ telur fangelsismálayfirvöld brjóta lög. Fangelsismálastjóri vísar þessum ásökunum á bug. Í yfirlýsingu sem ASÍ sendi frá sér í dag kemur fram að þeim hafi ítrekað borist ábendingar vegna vinnu fanga af Kvíabryggju á almennum vinnumarkaði. Fangarnir sinni meðal annars störfum iðnaðarmanna en fái eingöngu greiddar 400 krónur á tímann en útseld vinna sé 800 krónur. Fangelsið rukkar mismuninn vegna fyrirhafnar og kostnaðar. Fangarnir fái því ekki greitt samkvæmt kjarsamningum þeirra starfa sem þeir sinna og vinna sér ekki inn nein réttindi. „Fólk sem að dæmt er til refsingar á að sæta nákvæmlega sömu mannréttindum og allir aðrir. Það á svo sannarlega við þegar þeir eru að störfum í hinu almenna atvinnulífi utan fangelsismúranna. Þá er ekkert í íslenskum lögum, hvorki í vinnurétti eða í lögum er varðar fullnustu refsinga, sem heimilar það að verkamenn séu seldir út á einhverjum 800 krónum á tímann og fái fyrir það 400 krónur í vasann. Það teljum við bara ekki lögmætt," bendir Magnús á. Vísar ásökunum á bugPáll Winkel fangelsismálastjóri vísaði þessum ásökunum á bug í samtali við Vísi fyrr í dag. „Fangelsismálastofnun ber að útvega föngum vinnu. Greitt er fyrir þá vinnu samkvæmt gjaldskrá sem er gefin út af ráðherra. Vinnan er að mestu leyti innan fangelsa en stundum fáum við verkefni utan fangelsa," bendi hann á. Magnús bendir hinsvegar á að skoða þurfi þetta í heild sinni. „Alþýðusambandi gerði fyrir á öðrum áratugum síðan athugsemd við það að fangar nytu engra réttinda fyrir þá vinnu sem er unnin í fangelsunum. Oft er staðan sú að þessir menn eru í fangelsum árum saman, jafnvel áratugum saman, án þess nokkurntímann að ávinna sér lífeyrisréttindi eða nokkur vinnumarkaðsleg réttindi. Staða þeirra er því mjög veik þegar þeir koma út úr fangelsunum," segir hann.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Sjá meira