„Þetta er eins að vera í gufubaði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2018 16:30 Novak Djokovic hefur verið mjög heitt í leikjum sínum. Vísir/Getty Opna bandaríska meistaramótið í tennis stendur nú yfir í New York og í kvöld og nótt fara fram undanúrslitin hjá körlunum. Meðal keppenda þar er Serbinn Novak Djokovic sem er einn af þeim sem hefur kvartað yfir aðstæðum í New York.It's not the heat, it's the humidity: U.S. Open sweats it out https://t.co/bBh52olYzfpic.twitter.com/xoQ75U4VSK — CBC Sports (@cbcsports) September 7, 2018Það hefur verið mjög heitt í New York þessa daga sem mótið hefur farið fram og Novak Djokovic er allt annað en sáttur með loftræstinguna á Arthur Ashe Stadium. Það er í raun engin loftræsting á vellinum. Önnur tennisgoðsögn sem hefur þótt hitinn fara úr öllum böndum er sá sigursælasti frá upphafi. Roger Federer datt út fyrir átta manna úrslitin og hann kvartaði líka yfir aðstæðum. Svisslendingurinn sagðist hafa verið fegnari að klára leikinn en hann var svekktur að hafa tapað því hann sagðist hafa verið að kafna úr hita. „Ég hef aldrei svitnað jafnmikið áður og ég hef svitnað hér,“ sagði Novak Djokovic eftir að hann tryggði sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Federer-bananum John Millman.Novak Djokovic says US Open has to address lack of ventilation on Arthur Ashe Stadium - 'It feels like a sauna' | @simonrbriggshttps://t.co/Mwd1iki2CX — Telegraph Sport (@TelegraphSport) September 6, 2018„Ég þarf að taka að minnsta kosti með mér tíu treyjur í hvern leik. Ég spurði dómarann hvort að það væri einhver loftræsting en hann benti bara á dyrnar. Þetta mót þarf að taka á þessu,“ sagði Novak Djokovic „Það skiptir ekki máli hvort að það sé dagur eða kvöld. Það er bara ekkert loft hérna niðri á vellinum. Þetta er eins að vera í gufubaði,“ sagði Novak Djokovic. Arthur Ashe Stadium er öðruvísi en aðalvellirnir á hinum risamótunum. Hann er mun stærri en þeir og tekur næstum því 24 þúsund áhorfendur. Það hefur oft verið grínast með það að áhorfendur í efstu sætunum hafi betri yfirsýn yfir Manhattan en yfir leikinn niðri á velli þar sem tennisspilararnir eru eins og litlir maurar. Vandamálið er loftflæðið við völlinn en það er svo lítið að þetta mót hefur í raun breyst í innimót með engri loftkælingu. Tennis Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira
Opna bandaríska meistaramótið í tennis stendur nú yfir í New York og í kvöld og nótt fara fram undanúrslitin hjá körlunum. Meðal keppenda þar er Serbinn Novak Djokovic sem er einn af þeim sem hefur kvartað yfir aðstæðum í New York.It's not the heat, it's the humidity: U.S. Open sweats it out https://t.co/bBh52olYzfpic.twitter.com/xoQ75U4VSK — CBC Sports (@cbcsports) September 7, 2018Það hefur verið mjög heitt í New York þessa daga sem mótið hefur farið fram og Novak Djokovic er allt annað en sáttur með loftræstinguna á Arthur Ashe Stadium. Það er í raun engin loftræsting á vellinum. Önnur tennisgoðsögn sem hefur þótt hitinn fara úr öllum böndum er sá sigursælasti frá upphafi. Roger Federer datt út fyrir átta manna úrslitin og hann kvartaði líka yfir aðstæðum. Svisslendingurinn sagðist hafa verið fegnari að klára leikinn en hann var svekktur að hafa tapað því hann sagðist hafa verið að kafna úr hita. „Ég hef aldrei svitnað jafnmikið áður og ég hef svitnað hér,“ sagði Novak Djokovic eftir að hann tryggði sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Federer-bananum John Millman.Novak Djokovic says US Open has to address lack of ventilation on Arthur Ashe Stadium - 'It feels like a sauna' | @simonrbriggshttps://t.co/Mwd1iki2CX — Telegraph Sport (@TelegraphSport) September 6, 2018„Ég þarf að taka að minnsta kosti með mér tíu treyjur í hvern leik. Ég spurði dómarann hvort að það væri einhver loftræsting en hann benti bara á dyrnar. Þetta mót þarf að taka á þessu,“ sagði Novak Djokovic „Það skiptir ekki máli hvort að það sé dagur eða kvöld. Það er bara ekkert loft hérna niðri á vellinum. Þetta er eins að vera í gufubaði,“ sagði Novak Djokovic. Arthur Ashe Stadium er öðruvísi en aðalvellirnir á hinum risamótunum. Hann er mun stærri en þeir og tekur næstum því 24 þúsund áhorfendur. Það hefur oft verið grínast með það að áhorfendur í efstu sætunum hafi betri yfirsýn yfir Manhattan en yfir leikinn niðri á velli þar sem tennisspilararnir eru eins og litlir maurar. Vandamálið er loftflæðið við völlinn en það er svo lítið að þetta mót hefur í raun breyst í innimót með engri loftkælingu.
Tennis Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira