Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ritstjórn skrifar 16. ágúst 2018 18:00 Tvær andanefjur sitja fastar í fjörunni í Engey og reynir hópur fólks nú að halda lífi í hvölunum þar til háflóð kemur klukkan 22 í kvöld. Fréttamaður Stöðvar 2, Elísabet Inga Sigurðardóttir, verður á svæðinu í kvöld og mun fylgjast með björgunaraðgerðum í beinni útsendingu. Í fréttatímanum fjöllum við einnig um stöðuna á lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en þrátt fyrir umtalsverða fjölgun verkefna þarf embættið að skera niður og færa starfsemi sína niður í lágmarksmönnun. Við ræðum við formann Lögreglufélags Reykjavíkur sem segir ástandið aldrei hafa verið jafn svart. Við fjöllum einnig um íbúakosningu í Árborg en á síðustu stundu breytti bæjarstjórn framkvæmd kosninganna og því uppi vangaveltur um lögmæti kosninganna. Við ræðum við forseta bæjarstjórnar Árborgar í beinni útsendingu. Einnig verður rætt við framkvæmdastjóra Íþrótta- og ólympíusambands Íslands um viðbrögð sambandsins eftir Metoo-byltingu íþróttakvenna. Hún segir meðal annars til skoðunar hvort banna eigi þátttakendur sem hafa verið fundnir sekir um kynferðisbrot, frá keppnum og æfingum innan vébanda ÍSÍ. Einnig verður rætt við Þóru B. Helgadóttur, fyrrverandi landliðsmarkvörð, sem segir fyrrverandi landliðsþjálfara íslenska kvennalandliðsins í fótbolta hafa reynt að lokka leikmenn upp á herbergi til sín í landliðsferð. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum klukkan 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Tvær andanefjur sitja fastar í fjörunni í Engey og reynir hópur fólks nú að halda lífi í hvölunum þar til háflóð kemur klukkan 22 í kvöld. Fréttamaður Stöðvar 2, Elísabet Inga Sigurðardóttir, verður á svæðinu í kvöld og mun fylgjast með björgunaraðgerðum í beinni útsendingu. Í fréttatímanum fjöllum við einnig um stöðuna á lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en þrátt fyrir umtalsverða fjölgun verkefna þarf embættið að skera niður og færa starfsemi sína niður í lágmarksmönnun. Við ræðum við formann Lögreglufélags Reykjavíkur sem segir ástandið aldrei hafa verið jafn svart. Við fjöllum einnig um íbúakosningu í Árborg en á síðustu stundu breytti bæjarstjórn framkvæmd kosninganna og því uppi vangaveltur um lögmæti kosninganna. Við ræðum við forseta bæjarstjórnar Árborgar í beinni útsendingu. Einnig verður rætt við framkvæmdastjóra Íþrótta- og ólympíusambands Íslands um viðbrögð sambandsins eftir Metoo-byltingu íþróttakvenna. Hún segir meðal annars til skoðunar hvort banna eigi þátttakendur sem hafa verið fundnir sekir um kynferðisbrot, frá keppnum og æfingum innan vébanda ÍSÍ. Einnig verður rætt við Þóru B. Helgadóttur, fyrrverandi landliðsmarkvörð, sem segir fyrrverandi landliðsþjálfara íslenska kvennalandliðsins í fótbolta hafa reynt að lokka leikmenn upp á herbergi til sín í landliðsferð. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum klukkan 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira