„Ef ég ætti að halda með einhverjum á HM þá héldi ég með Íslandi“ Elín Margrét Böðvarsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 14. júní 2018 22:00 Bill Murray var yfir sig hrifinn af naglalakki og skóm fréttamanns Stöðvar 2, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Vísir/Egill Kvikmyndaleikarinn Bill Murray er hrifinn af íslensku hvalkjöti og brennivíni en minna spenntur yfir veðrinu. Þá heldur hann með Íslandi á HM í fótbolta en Murray kemur fram í Eldborgarsal Hörpu í kvöld og annað kvöld í tilefni af Listahátíð í Reykjavík. Hann stígur á stokk ásamt hópi klassískra tónlistarmanna á heimsmælikvarða. Áhorfendur munu ekki geta gert sér í hugarlund við hverju þeir eigi að búast af sýningunni fyrirfram að sögn Murray, enda kveðst hann varla vita það sjálfur. Murray kynntist sellóleikaranum Jan Vogler, sem starfar með honum að sýningunni, fyrir tilviljun í flugvél en þeir kynntu sér aðstæður í Eldborgarsal Hörpu fyrir sýninguna í kvöld og fréttastofa slóst með í för. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá vægast sagt óhefðbundið viðtal við þennan litríka karakter sem stígur aftur á stokk í Eldborg annað kvöld. Í myndskeiðinu má sjá að erfiðlega gekk að fá Murray til að setjast niður með fréttamanni. Viðtalið fór að miklu leyti fram þannig að Murray kallaði svör sín við spurningum fréttamanns fram af svölum Eldborgar. Þegar loksins náðist að fá Murray til að setjast niður hafði hann meiri áhuga á naglalakki og skóm fréttamannsins, sem voru „í stíl“ að sögn Murrays, en spurningum um sýninguna. Þá lýsti Murray yfir stuðningi sínum við íslenska karlalandsliðið í fótbolta á HM en hann klæddist húfu í íslensku fánalitunum meðan á viðtalinu stóð. „Ef ég ætti að halda með einhverjum á HM þá héldi ég með Íslandi.“Viðtal Stöðvar 2 við Bill Murray má sjá í heild í spilaranum hér að neðan. Menning Tengdar fréttir Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. 14. júní 2018 11:30 „Ég veit ekkert um hvað sýningin fjallar“ Það er óhætt að segja að kvikmyndaleikarinn Bill Murray fari sínar eigin leiðir. 14. júní 2018 16:45 Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag. 18. október 2017 15:53 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Fleiri fréttir Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Kvikmyndaleikarinn Bill Murray er hrifinn af íslensku hvalkjöti og brennivíni en minna spenntur yfir veðrinu. Þá heldur hann með Íslandi á HM í fótbolta en Murray kemur fram í Eldborgarsal Hörpu í kvöld og annað kvöld í tilefni af Listahátíð í Reykjavík. Hann stígur á stokk ásamt hópi klassískra tónlistarmanna á heimsmælikvarða. Áhorfendur munu ekki geta gert sér í hugarlund við hverju þeir eigi að búast af sýningunni fyrirfram að sögn Murray, enda kveðst hann varla vita það sjálfur. Murray kynntist sellóleikaranum Jan Vogler, sem starfar með honum að sýningunni, fyrir tilviljun í flugvél en þeir kynntu sér aðstæður í Eldborgarsal Hörpu fyrir sýninguna í kvöld og fréttastofa slóst með í för. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá vægast sagt óhefðbundið viðtal við þennan litríka karakter sem stígur aftur á stokk í Eldborg annað kvöld. Í myndskeiðinu má sjá að erfiðlega gekk að fá Murray til að setjast niður með fréttamanni. Viðtalið fór að miklu leyti fram þannig að Murray kallaði svör sín við spurningum fréttamanns fram af svölum Eldborgar. Þegar loksins náðist að fá Murray til að setjast niður hafði hann meiri áhuga á naglalakki og skóm fréttamannsins, sem voru „í stíl“ að sögn Murrays, en spurningum um sýninguna. Þá lýsti Murray yfir stuðningi sínum við íslenska karlalandsliðið í fótbolta á HM en hann klæddist húfu í íslensku fánalitunum meðan á viðtalinu stóð. „Ef ég ætti að halda með einhverjum á HM þá héldi ég með Íslandi.“Viðtal Stöðvar 2 við Bill Murray má sjá í heild í spilaranum hér að neðan.
Menning Tengdar fréttir Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. 14. júní 2018 11:30 „Ég veit ekkert um hvað sýningin fjallar“ Það er óhætt að segja að kvikmyndaleikarinn Bill Murray fari sínar eigin leiðir. 14. júní 2018 16:45 Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag. 18. október 2017 15:53 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Fleiri fréttir Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. 14. júní 2018 11:30
„Ég veit ekkert um hvað sýningin fjallar“ Það er óhætt að segja að kvikmyndaleikarinn Bill Murray fari sínar eigin leiðir. 14. júní 2018 16:45
Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag. 18. október 2017 15:53