„Ef ég ætti að halda með einhverjum á HM þá héldi ég með Íslandi“ Elín Margrét Böðvarsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 14. júní 2018 22:00 Bill Murray var yfir sig hrifinn af naglalakki og skóm fréttamanns Stöðvar 2, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Vísir/Egill Kvikmyndaleikarinn Bill Murray er hrifinn af íslensku hvalkjöti og brennivíni en minna spenntur yfir veðrinu. Þá heldur hann með Íslandi á HM í fótbolta en Murray kemur fram í Eldborgarsal Hörpu í kvöld og annað kvöld í tilefni af Listahátíð í Reykjavík. Hann stígur á stokk ásamt hópi klassískra tónlistarmanna á heimsmælikvarða. Áhorfendur munu ekki geta gert sér í hugarlund við hverju þeir eigi að búast af sýningunni fyrirfram að sögn Murray, enda kveðst hann varla vita það sjálfur. Murray kynntist sellóleikaranum Jan Vogler, sem starfar með honum að sýningunni, fyrir tilviljun í flugvél en þeir kynntu sér aðstæður í Eldborgarsal Hörpu fyrir sýninguna í kvöld og fréttastofa slóst með í för. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá vægast sagt óhefðbundið viðtal við þennan litríka karakter sem stígur aftur á stokk í Eldborg annað kvöld. Í myndskeiðinu má sjá að erfiðlega gekk að fá Murray til að setjast niður með fréttamanni. Viðtalið fór að miklu leyti fram þannig að Murray kallaði svör sín við spurningum fréttamanns fram af svölum Eldborgar. Þegar loksins náðist að fá Murray til að setjast niður hafði hann meiri áhuga á naglalakki og skóm fréttamannsins, sem voru „í stíl“ að sögn Murrays, en spurningum um sýninguna. Þá lýsti Murray yfir stuðningi sínum við íslenska karlalandsliðið í fótbolta á HM en hann klæddist húfu í íslensku fánalitunum meðan á viðtalinu stóð. „Ef ég ætti að halda með einhverjum á HM þá héldi ég með Íslandi.“Viðtal Stöðvar 2 við Bill Murray má sjá í heild í spilaranum hér að neðan. Menning Tengdar fréttir Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. 14. júní 2018 11:30 „Ég veit ekkert um hvað sýningin fjallar“ Það er óhætt að segja að kvikmyndaleikarinn Bill Murray fari sínar eigin leiðir. 14. júní 2018 16:45 Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag. 18. október 2017 15:53 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum Sjá meira
Kvikmyndaleikarinn Bill Murray er hrifinn af íslensku hvalkjöti og brennivíni en minna spenntur yfir veðrinu. Þá heldur hann með Íslandi á HM í fótbolta en Murray kemur fram í Eldborgarsal Hörpu í kvöld og annað kvöld í tilefni af Listahátíð í Reykjavík. Hann stígur á stokk ásamt hópi klassískra tónlistarmanna á heimsmælikvarða. Áhorfendur munu ekki geta gert sér í hugarlund við hverju þeir eigi að búast af sýningunni fyrirfram að sögn Murray, enda kveðst hann varla vita það sjálfur. Murray kynntist sellóleikaranum Jan Vogler, sem starfar með honum að sýningunni, fyrir tilviljun í flugvél en þeir kynntu sér aðstæður í Eldborgarsal Hörpu fyrir sýninguna í kvöld og fréttastofa slóst með í för. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá vægast sagt óhefðbundið viðtal við þennan litríka karakter sem stígur aftur á stokk í Eldborg annað kvöld. Í myndskeiðinu má sjá að erfiðlega gekk að fá Murray til að setjast niður með fréttamanni. Viðtalið fór að miklu leyti fram þannig að Murray kallaði svör sín við spurningum fréttamanns fram af svölum Eldborgar. Þegar loksins náðist að fá Murray til að setjast niður hafði hann meiri áhuga á naglalakki og skóm fréttamannsins, sem voru „í stíl“ að sögn Murrays, en spurningum um sýninguna. Þá lýsti Murray yfir stuðningi sínum við íslenska karlalandsliðið í fótbolta á HM en hann klæddist húfu í íslensku fánalitunum meðan á viðtalinu stóð. „Ef ég ætti að halda með einhverjum á HM þá héldi ég með Íslandi.“Viðtal Stöðvar 2 við Bill Murray má sjá í heild í spilaranum hér að neðan.
Menning Tengdar fréttir Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. 14. júní 2018 11:30 „Ég veit ekkert um hvað sýningin fjallar“ Það er óhætt að segja að kvikmyndaleikarinn Bill Murray fari sínar eigin leiðir. 14. júní 2018 16:45 Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag. 18. október 2017 15:53 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum Sjá meira
Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. 14. júní 2018 11:30
„Ég veit ekkert um hvað sýningin fjallar“ Það er óhætt að segja að kvikmyndaleikarinn Bill Murray fari sínar eigin leiðir. 14. júní 2018 16:45
Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag. 18. október 2017 15:53