Bjuggu til stafrófsspil Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 29. apríl 2018 21:33 Par sem kemur frá Íslandi og Tælandi ákvað að búa til stafrófsspil til að auka við íslenska orðaforðann á heimilinu. Spilið kennir útlendingum að bera fram íslensk orð og er ætlað bæði innflytjendum og ferðamönnum. Stafrófsspilin hafa það hlutverk að kenna enskumælandi fólki íslensku. Þannig er partur úr enskum orðum notaður til að útskýra hvernig íslensku orðin eru borin fram. Til dæmis er íslenska orðið ás er útskýrt með að taka hluta úr orðinu house. Það var par sem býr í sveitinni austan við Kirkjubæjarklaustur sem datt þessi hugmynd í hug og kom henni í verk. Hugmyndin kviknaði þegar Nuchjarin var í íslenskunámi í háskólanum.Spilin eru líka hugsuð sem minjagripur fyrir ferðamenn en þó fyrst og fremst til að styðja við tungumálið.„Þá vildi hún notast við eitthvað sem væri litríkara og meira en kennslubækur þar sem þú ert með texta og blaðsíðu eftir blaðsíðu af málfræði,“ segir Filippus Ström Hannesson, maður hennar. Og framburðurinn ku vera erfiðastur þegar kemur að íslenskunámi. „Já, það er mjög erfitt að byrja að læra íslensku. Ég gat ekki einu sinni sagt Kirkjubæjarklaustur,“ segir Nuchjarin Punnapoptaworn, sem kemur frá Tælandi og er svo sannarlega farin að geta sagt Kirkjubæjarklaustur í dag enda hefur hún æft sig mikið og síðustu tvö ár þegar parið hefur unnið að spilinu hefur hún lært mikið um íslenskan framburð. „Ég byrjaði að gera spilin og lærði mikið, líka bókstafina,“ segir hún. Spilin eru líka hugsuð sem minjagripur fyrir ferðamenn en þó fyrst og fremst til að styðja við tungumálið, ekki síst við tvítyngd börn í leik- og grunnskólum en fyrir hver tuttugu spil sem seld verða, til að mynda í gegnum sölusíðu, verður einn spilastokkur gefinn til skóla sem óska eftir því. Íslenska á tækniöld Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Par sem kemur frá Íslandi og Tælandi ákvað að búa til stafrófsspil til að auka við íslenska orðaforðann á heimilinu. Spilið kennir útlendingum að bera fram íslensk orð og er ætlað bæði innflytjendum og ferðamönnum. Stafrófsspilin hafa það hlutverk að kenna enskumælandi fólki íslensku. Þannig er partur úr enskum orðum notaður til að útskýra hvernig íslensku orðin eru borin fram. Til dæmis er íslenska orðið ás er útskýrt með að taka hluta úr orðinu house. Það var par sem býr í sveitinni austan við Kirkjubæjarklaustur sem datt þessi hugmynd í hug og kom henni í verk. Hugmyndin kviknaði þegar Nuchjarin var í íslenskunámi í háskólanum.Spilin eru líka hugsuð sem minjagripur fyrir ferðamenn en þó fyrst og fremst til að styðja við tungumálið.„Þá vildi hún notast við eitthvað sem væri litríkara og meira en kennslubækur þar sem þú ert með texta og blaðsíðu eftir blaðsíðu af málfræði,“ segir Filippus Ström Hannesson, maður hennar. Og framburðurinn ku vera erfiðastur þegar kemur að íslenskunámi. „Já, það er mjög erfitt að byrja að læra íslensku. Ég gat ekki einu sinni sagt Kirkjubæjarklaustur,“ segir Nuchjarin Punnapoptaworn, sem kemur frá Tælandi og er svo sannarlega farin að geta sagt Kirkjubæjarklaustur í dag enda hefur hún æft sig mikið og síðustu tvö ár þegar parið hefur unnið að spilinu hefur hún lært mikið um íslenskan framburð. „Ég byrjaði að gera spilin og lærði mikið, líka bókstafina,“ segir hún. Spilin eru líka hugsuð sem minjagripur fyrir ferðamenn en þó fyrst og fremst til að styðja við tungumálið, ekki síst við tvítyngd börn í leik- og grunnskólum en fyrir hver tuttugu spil sem seld verða, til að mynda í gegnum sölusíðu, verður einn spilastokkur gefinn til skóla sem óska eftir því.
Íslenska á tækniöld Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent