„Það er eitthvað mikið að gerast í verkalýðshreyfingunni“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. mars 2018 14:06 Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, gerði hallarbyltingu innan verkalýðshreyfingarinnar að umfjöllunarefni sínu. Vísir/GVA Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir að eitthvað mikið sé að gerast í verkalýðshreyfingunni þegar hann er inntur eftir viðbrögðum við tíðindum vikunnar þegar B-listi Sólveigar Önnu Jónsdóttur vann yfirburðasigur á A-lista Ingvars Vigurs Halldórssonar í stjórnarkosningum Eflingar, stéttarfélags. Styrmir var gestur Egils Helgasonar í Silfrinu, stjórnmálaþætti Ríkisútvarpsins. „Það er eitthvað mikið að gerast í verkalýðshreyfingunni. Mér finnst svona að með einhverjum hætti séu að verða kynslóðaskipti þarna, ungt fólk að koma til skjalanna með breytt viðhorf,” segir Styrmir sem telur að þó að breytingarnar sem eiga sér stað innan verkalýðshreyfingarinnar séu ekki aðeins vegna óánægju félagsmanna með kjör.Fámennir hópar misnoti aðstöðu sína „Ég er þeirrar skoðunar að meginástæðan fyrir þessum óróa inni í verkalýðshreyfingunni sé það sem er að gerast inni í samfélaginu að öðru leyti, það er að segja, það eru mjög fámennir hópar í þessu þjóðfélagi sem nýta sér aðstöðu sína til þess að taka til sín meira heldur en aðrir hafa möguleika á og þá á kostnað þeirra sömu,” segir Styrmir.Hann beinir spjótum sínum fyrst og fremst að kjararáði sem ákvarðar um launahækkanir æðstu embættismanna. Reiði og óánægja almennings sé vegna ósanngirninnar. „Þetta held ég að sé það sem hefur skapað jarðveginn fyrir svona byltingu sem varð í Eflingu,”Aðspurður hvort þetta sé vísir að enn harðari baráttu innan verkalýðshreyfingarinnar segist Styrmir halda að svo verði. „Það er mjög líklegt að það verði það, en það fer þó eftir því hvort að þessi ríkisstjórn sem nú situr, sem náttúrulega spannar breytt svið, hvort hún hafi vit á því að bregðast við strax eða hvort hún bregst ekki við.” Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir að eitthvað mikið sé að gerast í verkalýðshreyfingunni þegar hann er inntur eftir viðbrögðum við tíðindum vikunnar þegar B-listi Sólveigar Önnu Jónsdóttur vann yfirburðasigur á A-lista Ingvars Vigurs Halldórssonar í stjórnarkosningum Eflingar, stéttarfélags. Styrmir var gestur Egils Helgasonar í Silfrinu, stjórnmálaþætti Ríkisútvarpsins. „Það er eitthvað mikið að gerast í verkalýðshreyfingunni. Mér finnst svona að með einhverjum hætti séu að verða kynslóðaskipti þarna, ungt fólk að koma til skjalanna með breytt viðhorf,” segir Styrmir sem telur að þó að breytingarnar sem eiga sér stað innan verkalýðshreyfingarinnar séu ekki aðeins vegna óánægju félagsmanna með kjör.Fámennir hópar misnoti aðstöðu sína „Ég er þeirrar skoðunar að meginástæðan fyrir þessum óróa inni í verkalýðshreyfingunni sé það sem er að gerast inni í samfélaginu að öðru leyti, það er að segja, það eru mjög fámennir hópar í þessu þjóðfélagi sem nýta sér aðstöðu sína til þess að taka til sín meira heldur en aðrir hafa möguleika á og þá á kostnað þeirra sömu,” segir Styrmir.Hann beinir spjótum sínum fyrst og fremst að kjararáði sem ákvarðar um launahækkanir æðstu embættismanna. Reiði og óánægja almennings sé vegna ósanngirninnar. „Þetta held ég að sé það sem hefur skapað jarðveginn fyrir svona byltingu sem varð í Eflingu,”Aðspurður hvort þetta sé vísir að enn harðari baráttu innan verkalýðshreyfingarinnar segist Styrmir halda að svo verði. „Það er mjög líklegt að það verði það, en það fer þó eftir því hvort að þessi ríkisstjórn sem nú situr, sem náttúrulega spannar breytt svið, hvort hún hafi vit á því að bregðast við strax eða hvort hún bregst ekki við.”
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira