Fleiri og fleiri transbörn koma fram í sviðsljósið Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. mars 2018 19:15 „Það er ekki kúl, það er ekki val og það getur verið erfitt að vera transbarn“, segir Trausti Steinsson, kennari í Vallaskóla á Selfossi sem hefur kynnst nokkrum transbörnum og bætir því við að uppeldisaðferðir foreldra geta ekki valdið því að barn verði trans. Það var full kennslustofan af áhugasömum kennurum sem mættu á skóladag Árborgar í vikunni sem haldin var á Stokkseyri. Inn í þessari stofu var Trausti að fjalla um transbörn en hann hefur á undanförnum árum kynnst nokkrum transbörnum, bæði í sínu starfi sem kennari og í hans nærumhverfi. Trausti er nú búin að þýða bandaríska bók sem mun heita Transbarnið, handbók fyrir fjölskyldu og fagfólk, sem kemur út í haust. Transbarn er barn sem upplifir sig í öðrum líkama heldur en þeim sem það fæddist í. Trausti segist hafa komist að ýmsu varðandi transbörn. „Meðal annars því að transbörn eiga auðvitað dálítið undir högg að sækja í samfélaginu og skólakerfinu, þess vegna vantar fróðleik og upplýsingar fyrir bæði foreldra og starfsfólk skóla. Mig langar að stuðla að því að fróðleikurinn komist til skila“, segir Trausti.Trausti Steinsson, kennari í Vallaskóla á Selfossi sem er búin að þýða bandarískabók um transbörn yfir á íslensku.Vísir/Magnús HlynurÍ máli hans kemur fram að transbörnum er að fjölga á Íslandi. „Já, meðal annars vegna þess að samfélagið er upplýstra, þau hafa alltaf verið til en hafa verið þögguð. Nú eru fleiri og fleiri að koma fram í sviðsljósið, það er það sem hefur breyst. Trausti kom víða við í fyrirlestri sínum á Stokkseyri og las úr þýðingu sinni úr nýju bókinni þar sem þetta kom til dæmis fram. „Það er ekki kúl að vera trans, það er ekki val og það getur verið erfitt og svo er til fordómafullt fólk víða í heiminum sem gengur í skrokk á transfólki eins og samkynhneigðu fólki sem leiðir stundum til dauða“. Trausti segir að uppeldisaðferðir foreldra geta ekki valdið því að barn verður transbarn.En getur fullorðið fólk orðið trans ?„Já, þess eru dæmi, málið er að mjög margir vita þetta eða hafa sterkan grun að þeir séu trans, jafnvel í bernsku en þagga þessa kynvitund svo rækilega niður að viðkomandi kemur jafnvel ekki fram með þetta fyrr en á miðjum aldri, jafnvel um fimmtugt eða sextugt, þess eru dæmi“, segirTrausti. Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Það er ekki kúl, það er ekki val og það getur verið erfitt að vera transbarn“, segir Trausti Steinsson, kennari í Vallaskóla á Selfossi sem hefur kynnst nokkrum transbörnum og bætir því við að uppeldisaðferðir foreldra geta ekki valdið því að barn verði trans. Það var full kennslustofan af áhugasömum kennurum sem mættu á skóladag Árborgar í vikunni sem haldin var á Stokkseyri. Inn í þessari stofu var Trausti að fjalla um transbörn en hann hefur á undanförnum árum kynnst nokkrum transbörnum, bæði í sínu starfi sem kennari og í hans nærumhverfi. Trausti er nú búin að þýða bandaríska bók sem mun heita Transbarnið, handbók fyrir fjölskyldu og fagfólk, sem kemur út í haust. Transbarn er barn sem upplifir sig í öðrum líkama heldur en þeim sem það fæddist í. Trausti segist hafa komist að ýmsu varðandi transbörn. „Meðal annars því að transbörn eiga auðvitað dálítið undir högg að sækja í samfélaginu og skólakerfinu, þess vegna vantar fróðleik og upplýsingar fyrir bæði foreldra og starfsfólk skóla. Mig langar að stuðla að því að fróðleikurinn komist til skila“, segir Trausti.Trausti Steinsson, kennari í Vallaskóla á Selfossi sem er búin að þýða bandarískabók um transbörn yfir á íslensku.Vísir/Magnús HlynurÍ máli hans kemur fram að transbörnum er að fjölga á Íslandi. „Já, meðal annars vegna þess að samfélagið er upplýstra, þau hafa alltaf verið til en hafa verið þögguð. Nú eru fleiri og fleiri að koma fram í sviðsljósið, það er það sem hefur breyst. Trausti kom víða við í fyrirlestri sínum á Stokkseyri og las úr þýðingu sinni úr nýju bókinni þar sem þetta kom til dæmis fram. „Það er ekki kúl að vera trans, það er ekki val og það getur verið erfitt og svo er til fordómafullt fólk víða í heiminum sem gengur í skrokk á transfólki eins og samkynhneigðu fólki sem leiðir stundum til dauða“. Trausti segir að uppeldisaðferðir foreldra geta ekki valdið því að barn verður transbarn.En getur fullorðið fólk orðið trans ?„Já, þess eru dæmi, málið er að mjög margir vita þetta eða hafa sterkan grun að þeir séu trans, jafnvel í bernsku en þagga þessa kynvitund svo rækilega niður að viðkomandi kemur jafnvel ekki fram með þetta fyrr en á miðjum aldri, jafnvel um fimmtugt eða sextugt, þess eru dæmi“, segirTrausti.
Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði