Tiger Woods með mestu yfirburðina í íþróttaheiminum á síðustu tuttugu árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2018 12:30 Tiger Woods. Vísir/Getty ESPN The Magazine heldur upp á tuttugu ára útgáfuafmæli sitt þessa dagana og blaðmann hafa við það tilefni reiknað út hvaða íþróttamaður í heiminum hefur sýnt mestu yfirburðina í íþrótt sinni á þessum tíma. Blaðmenn ESPN The Magazine notuðu tölfræði til að rökstyðja val sitt og fundu út svokallaða yfirburðar-einkunn eða „Dominance rating“ eins og þeir kalla þennan stuðul sinn. Sá sem kom bestur út úr þessum útreikningi og tryggði sér titilinn mesti yfirburðar íþróttamaður heims síðustu tuttugu ár er kylfingurinn Tiger Woods. Tiger Woods var vissulega magnaður á árunum 1999 til 2009 þegar hann vann 5,8 PGA-mót á meðaltali á ári og tryggði sér sigur á þrettán risamótum en sá næstbesti vann þrjú risamót á sama tíma. Yfirburðir hans á þessum tíma voru jafn magnaðir og það var erfitt að horfa upp á allskyns erfiðleika hans síðari áratuginn. Tiger Woods hafði betur í baráttunni við NBA-körfuboltamanninn LeBron James, ameríska fótboltamanninn Peyton Manning, NASCAR-ökumanninn Jimmie Johnson og tenniskappann Roger Federer en þeir eru í næstu sætum.It's ESPN the Magazine's 20th anniversary, and to celebrate, we're ranking the most dominant athletes of the past 20 years. Who's No. 1? He's on our cover. pic.twitter.com/rkfAEmsi5K — ESPN (@espn) March 18, 2018 Efsta konan á listanum er sænsku kylfingurinn Annika Sorenstam sem er í sjötta sæti á heildarlistanum. Ein önnur kona er inn á topp tíu og það er hin brasilíska Marta. Tenniskonan Serena Williams, besta tenniskona allra tíma er í tólfta sæti, einu sæti á undan áströslku körfuboltakonunni Lauren Jackson. Marta er bestu fótboltaleikmaðurinn á þessum tuttugu árum því hún er sett ofar en bæði argenínski knattspynumaðurinn Lionel Messi (11. sæti) og portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo (14. sæti). Það vekur þó sérstaklega athygli að jamaíski spretthlauparinn Usain Bolt nær aðeins tíunda sæti á listanum þrátt fyrir að vinna átta Ólympíugull og ellefu heimsmeistaratitla á tíu ára kafla. Það má lesa mjög flotta og vel útlistaða samantekt ESPN á listanum með því að smella hér en topp tuttugu listinn er síðan hér fyrir neðan.Mestu yfirburðir íþróttafólks í heiminum síðustu tuttugu árin: 1. Tiger Woods, golf 2. LeBron James, körfubolti 3. Peyton Manning, amerískur fótbolti 4. Jimmie Johnson, kappakstursökumaður 5. Roger Federer, tennis 6. Annika Sorenstam, golf 7. Michael Schumacher, formúla eitt 8. Floyd Mayweather, box 9. Marta, fótbolti 10. Usain Bolt, frjálsar íþróttir 11. Lionel Messi, fótbolti 12. Serena Williams, tennis 13. Lauren Jackson, körfubolti 14. Cristiano Ronaldo, fótbolti 15. Novak Djokovic, tennis 16. Allyson Felix, frjálsar íþróttir 17. Barry Bonds, hafnarbolti 18. Mike Trout, hafnarbolti 19. Manny Pacquiao, box 20. Tom Brady, amerískur fótboltii Íþróttir Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira
ESPN The Magazine heldur upp á tuttugu ára útgáfuafmæli sitt þessa dagana og blaðmann hafa við það tilefni reiknað út hvaða íþróttamaður í heiminum hefur sýnt mestu yfirburðina í íþrótt sinni á þessum tíma. Blaðmenn ESPN The Magazine notuðu tölfræði til að rökstyðja val sitt og fundu út svokallaða yfirburðar-einkunn eða „Dominance rating“ eins og þeir kalla þennan stuðul sinn. Sá sem kom bestur út úr þessum útreikningi og tryggði sér titilinn mesti yfirburðar íþróttamaður heims síðustu tuttugu ár er kylfingurinn Tiger Woods. Tiger Woods var vissulega magnaður á árunum 1999 til 2009 þegar hann vann 5,8 PGA-mót á meðaltali á ári og tryggði sér sigur á þrettán risamótum en sá næstbesti vann þrjú risamót á sama tíma. Yfirburðir hans á þessum tíma voru jafn magnaðir og það var erfitt að horfa upp á allskyns erfiðleika hans síðari áratuginn. Tiger Woods hafði betur í baráttunni við NBA-körfuboltamanninn LeBron James, ameríska fótboltamanninn Peyton Manning, NASCAR-ökumanninn Jimmie Johnson og tenniskappann Roger Federer en þeir eru í næstu sætum.It's ESPN the Magazine's 20th anniversary, and to celebrate, we're ranking the most dominant athletes of the past 20 years. Who's No. 1? He's on our cover. pic.twitter.com/rkfAEmsi5K — ESPN (@espn) March 18, 2018 Efsta konan á listanum er sænsku kylfingurinn Annika Sorenstam sem er í sjötta sæti á heildarlistanum. Ein önnur kona er inn á topp tíu og það er hin brasilíska Marta. Tenniskonan Serena Williams, besta tenniskona allra tíma er í tólfta sæti, einu sæti á undan áströslku körfuboltakonunni Lauren Jackson. Marta er bestu fótboltaleikmaðurinn á þessum tuttugu árum því hún er sett ofar en bæði argenínski knattspynumaðurinn Lionel Messi (11. sæti) og portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo (14. sæti). Það vekur þó sérstaklega athygli að jamaíski spretthlauparinn Usain Bolt nær aðeins tíunda sæti á listanum þrátt fyrir að vinna átta Ólympíugull og ellefu heimsmeistaratitla á tíu ára kafla. Það má lesa mjög flotta og vel útlistaða samantekt ESPN á listanum með því að smella hér en topp tuttugu listinn er síðan hér fyrir neðan.Mestu yfirburðir íþróttafólks í heiminum síðustu tuttugu árin: 1. Tiger Woods, golf 2. LeBron James, körfubolti 3. Peyton Manning, amerískur fótbolti 4. Jimmie Johnson, kappakstursökumaður 5. Roger Federer, tennis 6. Annika Sorenstam, golf 7. Michael Schumacher, formúla eitt 8. Floyd Mayweather, box 9. Marta, fótbolti 10. Usain Bolt, frjálsar íþróttir 11. Lionel Messi, fótbolti 12. Serena Williams, tennis 13. Lauren Jackson, körfubolti 14. Cristiano Ronaldo, fótbolti 15. Novak Djokovic, tennis 16. Allyson Felix, frjálsar íþróttir 17. Barry Bonds, hafnarbolti 18. Mike Trout, hafnarbolti 19. Manny Pacquiao, box 20. Tom Brady, amerískur fótboltii
Íþróttir Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti