Nýtt risaáfall fyrir Noru Mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2018 08:00 Nora Mörk. Vísir/Getty Norska handboltakonan Nora Mörk hefur síðustu mánuði verið glíma við nettröll og útbreiðslu viðkvæmra mynda af sér en í gærkvöldi kom annarskonar áfall. Nora vakti mikla athygli þegar hún sagði frá því að brotist hafi verið inn í símann hennar og stolið viðkvæmum myndum. Myndirnar hafa síðan poppað upp á netinu og farið mjög víða þrátt fyrir að Nora og fjölskylda hennar hafi gert allt í valdi sínu til að stoppa það. Áfallið í gær tengist hinsvegar ekki þessum viðkvæmu myndum eða útbreiðslu þeirra en nú mun reyna mikið á eina af bestu handboltakonum heimsins. Mörk var í gær að spila með liði sínu Györ á móti Nyköbing Falster í Meistaradeildinni þegar hún lenti illa eftir sextán mínútna leik í seinni hálfleik. Nora öskraði af sársauka og það var ljóst strax að hún var mikið meidd á hné. Nú er komið í ljós að hún sleit þarna krossband og verður frá keppni í sex mánuði. Verdens Gang fékk það staðfest frá upplýsingafulltrúa Györ að myndataka hefði sýnt fram á alvarleika meiðslanna. Nora Mörk staðfesti það líka sjálf inn á Instagram þar sem hún sagði að tímabilið sitt væri búið eins og sést hér fyrir neðan. So my season is over. Today my ACL ruptured..Thanks for all your messages #Iwillmissthis Da var sesongen min over. Korsbåndet røk dessverre i dagens kamp. Tusen takk for alle meldinger A post shared by Nora Mørk (@noramrk_9) on Feb 5, 2018 at 2:38pm PST Norska handboltasambandið ætlaði að hitta Nora Mörk seinna í þessum mánuði til að reyna að sannfæra hana um að hætta ekki í norska landsliðinu. Hún hafði hótað því eftir að henni fannst sambandið ekki taka á því þegar upp komst að leikmenn karlalandsliðsins væri að dreifa á milli sín myndunum af henni. Næsta stórmót hjá Þóri Hergeirssyni og stelpunum hans er EM í Frakklandi í desember. Nora ætti að vera komin til baka fyrir það ef allt gengur upp í endurhæfingunni. Hún þarf hinsvegar að gefa kosta á sér aftur. Þrátt fyrir meiðslin var Nora Mörk samt markahæst í sínu liði í leiknum í gær með átta mörk. Handbolti Tengdar fréttir Ætlar að heimsækja Noru Mörk og fara yfir myndamálið Fundur í febrúar og ein besta handboltakona heims er því til í að ræða málin við ráðamenn í norska handboltasambandinu. 29. janúar 2018 14:30 Danskir handboltamenn hafa verið að dreifa myndunum af Noru Mörk á milli sín í tvo mánuði Flóðbylja frétta af útbreiðslu mynda af norsku handboltakonunni Noru Mörk innan handboltaheimsins ætlar ekki neinn enda að taka. Nýjustu fréttirnar koma frá Danmörku. 19. janúar 2018 08:30 Afsökunin fyrir að birta myndirnar af Noru Mörk | Héldu að þær væru af Instagram Eitt dagblaðið sem birti stolnu myndirnir af norsku handboltakonunni Noru Mörk bauð blaðamannni Verdens Gang upp á eina lélegustu afsökun ársins þegar hann leitaði útskýringa á myndbirtingunum. 22. janúar 2018 12:30 Nora Mörk: Myndirnar af mér voru í dreifingu hjá karlalandsliðinu Svo gæti farið að ein besta handboltakona heims hætti að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið en ástæðan er framkoma leikmanna norska karlalandsliðsins og feluleikur norska handboltasambandsins. 16. janúar 2018 09:00 Evrópsk dagblöð birta myndirnar af Noru Mörk | „Eins og að reyna að stoppa flóðbylgju“ Norska handboltakonan Nora Mörk hefur nú leitað aðstoðar norsku utanríkisþjónustunnar eftir að viðkvæmar myndir af henni fóru að birtast í evrópskum fjölmiðlum. 18. janúar 2018 08:30 Nora Mörk svarar Myrhol: Hefur ekki misst trúna á öllum karlmönnum Norska handboltakonan Nora Mörk hefur nú svarað gagnrýni fyrirliða norska karlalandsliðsins en Bjarte Myrhol gagnrýndi hana fyrir slæma tímasetningu á því þegar hún sagði frá því að viðkvæmar myndir af henni hefðu gengið á milli leikmanna norska karlalandsliðsins í handbolta. 17. janúar 2018 13:45 Þórir um mál Noru Mörk: Nógu erfitt fyrir hana að segja mér hvað hafði gerst Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfarinn hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta, hefur nú tjáð sig um nýjustu fréttirnar af máli Noru Mörk. Það allt á öðrum endanum í norska handboltasambandinu og það í miðju Evrópumóti karla. 16. janúar 2018 14:24 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Norska handboltakonan Nora Mörk hefur síðustu mánuði verið glíma við nettröll og útbreiðslu viðkvæmra mynda af sér en í gærkvöldi kom annarskonar áfall. Nora vakti mikla athygli þegar hún sagði frá því að brotist hafi verið inn í símann hennar og stolið viðkvæmum myndum. Myndirnar hafa síðan poppað upp á netinu og farið mjög víða þrátt fyrir að Nora og fjölskylda hennar hafi gert allt í valdi sínu til að stoppa það. Áfallið í gær tengist hinsvegar ekki þessum viðkvæmu myndum eða útbreiðslu þeirra en nú mun reyna mikið á eina af bestu handboltakonum heimsins. Mörk var í gær að spila með liði sínu Györ á móti Nyköbing Falster í Meistaradeildinni þegar hún lenti illa eftir sextán mínútna leik í seinni hálfleik. Nora öskraði af sársauka og það var ljóst strax að hún var mikið meidd á hné. Nú er komið í ljós að hún sleit þarna krossband og verður frá keppni í sex mánuði. Verdens Gang fékk það staðfest frá upplýsingafulltrúa Györ að myndataka hefði sýnt fram á alvarleika meiðslanna. Nora Mörk staðfesti það líka sjálf inn á Instagram þar sem hún sagði að tímabilið sitt væri búið eins og sést hér fyrir neðan. So my season is over. Today my ACL ruptured..Thanks for all your messages #Iwillmissthis Da var sesongen min over. Korsbåndet røk dessverre i dagens kamp. Tusen takk for alle meldinger A post shared by Nora Mørk (@noramrk_9) on Feb 5, 2018 at 2:38pm PST Norska handboltasambandið ætlaði að hitta Nora Mörk seinna í þessum mánuði til að reyna að sannfæra hana um að hætta ekki í norska landsliðinu. Hún hafði hótað því eftir að henni fannst sambandið ekki taka á því þegar upp komst að leikmenn karlalandsliðsins væri að dreifa á milli sín myndunum af henni. Næsta stórmót hjá Þóri Hergeirssyni og stelpunum hans er EM í Frakklandi í desember. Nora ætti að vera komin til baka fyrir það ef allt gengur upp í endurhæfingunni. Hún þarf hinsvegar að gefa kosta á sér aftur. Þrátt fyrir meiðslin var Nora Mörk samt markahæst í sínu liði í leiknum í gær með átta mörk.
Handbolti Tengdar fréttir Ætlar að heimsækja Noru Mörk og fara yfir myndamálið Fundur í febrúar og ein besta handboltakona heims er því til í að ræða málin við ráðamenn í norska handboltasambandinu. 29. janúar 2018 14:30 Danskir handboltamenn hafa verið að dreifa myndunum af Noru Mörk á milli sín í tvo mánuði Flóðbylja frétta af útbreiðslu mynda af norsku handboltakonunni Noru Mörk innan handboltaheimsins ætlar ekki neinn enda að taka. Nýjustu fréttirnar koma frá Danmörku. 19. janúar 2018 08:30 Afsökunin fyrir að birta myndirnar af Noru Mörk | Héldu að þær væru af Instagram Eitt dagblaðið sem birti stolnu myndirnir af norsku handboltakonunni Noru Mörk bauð blaðamannni Verdens Gang upp á eina lélegustu afsökun ársins þegar hann leitaði útskýringa á myndbirtingunum. 22. janúar 2018 12:30 Nora Mörk: Myndirnar af mér voru í dreifingu hjá karlalandsliðinu Svo gæti farið að ein besta handboltakona heims hætti að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið en ástæðan er framkoma leikmanna norska karlalandsliðsins og feluleikur norska handboltasambandsins. 16. janúar 2018 09:00 Evrópsk dagblöð birta myndirnar af Noru Mörk | „Eins og að reyna að stoppa flóðbylgju“ Norska handboltakonan Nora Mörk hefur nú leitað aðstoðar norsku utanríkisþjónustunnar eftir að viðkvæmar myndir af henni fóru að birtast í evrópskum fjölmiðlum. 18. janúar 2018 08:30 Nora Mörk svarar Myrhol: Hefur ekki misst trúna á öllum karlmönnum Norska handboltakonan Nora Mörk hefur nú svarað gagnrýni fyrirliða norska karlalandsliðsins en Bjarte Myrhol gagnrýndi hana fyrir slæma tímasetningu á því þegar hún sagði frá því að viðkvæmar myndir af henni hefðu gengið á milli leikmanna norska karlalandsliðsins í handbolta. 17. janúar 2018 13:45 Þórir um mál Noru Mörk: Nógu erfitt fyrir hana að segja mér hvað hafði gerst Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfarinn hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta, hefur nú tjáð sig um nýjustu fréttirnar af máli Noru Mörk. Það allt á öðrum endanum í norska handboltasambandinu og það í miðju Evrópumóti karla. 16. janúar 2018 14:24 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Ætlar að heimsækja Noru Mörk og fara yfir myndamálið Fundur í febrúar og ein besta handboltakona heims er því til í að ræða málin við ráðamenn í norska handboltasambandinu. 29. janúar 2018 14:30
Danskir handboltamenn hafa verið að dreifa myndunum af Noru Mörk á milli sín í tvo mánuði Flóðbylja frétta af útbreiðslu mynda af norsku handboltakonunni Noru Mörk innan handboltaheimsins ætlar ekki neinn enda að taka. Nýjustu fréttirnar koma frá Danmörku. 19. janúar 2018 08:30
Afsökunin fyrir að birta myndirnar af Noru Mörk | Héldu að þær væru af Instagram Eitt dagblaðið sem birti stolnu myndirnir af norsku handboltakonunni Noru Mörk bauð blaðamannni Verdens Gang upp á eina lélegustu afsökun ársins þegar hann leitaði útskýringa á myndbirtingunum. 22. janúar 2018 12:30
Nora Mörk: Myndirnar af mér voru í dreifingu hjá karlalandsliðinu Svo gæti farið að ein besta handboltakona heims hætti að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið en ástæðan er framkoma leikmanna norska karlalandsliðsins og feluleikur norska handboltasambandsins. 16. janúar 2018 09:00
Evrópsk dagblöð birta myndirnar af Noru Mörk | „Eins og að reyna að stoppa flóðbylgju“ Norska handboltakonan Nora Mörk hefur nú leitað aðstoðar norsku utanríkisþjónustunnar eftir að viðkvæmar myndir af henni fóru að birtast í evrópskum fjölmiðlum. 18. janúar 2018 08:30
Nora Mörk svarar Myrhol: Hefur ekki misst trúna á öllum karlmönnum Norska handboltakonan Nora Mörk hefur nú svarað gagnrýni fyrirliða norska karlalandsliðsins en Bjarte Myrhol gagnrýndi hana fyrir slæma tímasetningu á því þegar hún sagði frá því að viðkvæmar myndir af henni hefðu gengið á milli leikmanna norska karlalandsliðsins í handbolta. 17. janúar 2018 13:45
Þórir um mál Noru Mörk: Nógu erfitt fyrir hana að segja mér hvað hafði gerst Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfarinn hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta, hefur nú tjáð sig um nýjustu fréttirnar af máli Noru Mörk. Það allt á öðrum endanum í norska handboltasambandinu og það í miðju Evrópumóti karla. 16. janúar 2018 14:24