Nora Mörk: Myndirnar af mér voru í dreifingu hjá karlalandsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2018 09:00 Nora Mörk. Vísir/Getty Svo gæti farið að ein besta handboltakona heims hætti að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið en ástæðan er framkoma leikmanna norska karlalandsliðsins og feluleikur norska handboltasambandsins. Norska handboltakonan Nora Mörk lenti í því viðkvæmum myndum af henni var dreift á netinu eftir að óprútnir aðilar brutust inn í símann hennar. Hún ákvað að stíga fram og segja frá raunum sínum og hóf síðan herför gegn þeim sem hafa verið að dreifa myndunum af henni á netinu. Nora Mörk fékk mikinn stuðning innan norska kvennalandsliðsins þegar þetta kom fram í dagsljósið en í dag er hún mjög ósátt við stjórnendur í norska handboltasambandinu. Ástæðan er að myndirnar af henni voru að ganga meðal leikmanna karlalandsliðsins og viðbrögð sambandsins voru léttvæg. Nora Mörk segist vera svo reið að hún íhugi jafnvel að hætta að spila með norska landsliðinu. Mörk er ein besta handboltakona heims og algjör lykilleikmaður í landsliði Þóris Hergeirsson sem varð í örðu sæti á HM í Þýskalandi í desember. „Ég er algjörlega niðurbrotin. Þetta er mitt nánast umhverfi og ég var viss um að þar væri hugsa vel um mig. Ég er mjög vonsvikin og leið,“ sagði Nora Mörk í viðtali við VG. Mørk rasende på håndballforbundet – hevder private bilder er spredt på herrelandslaget https://t.co/mZGABrwJrD — VG (@vgnett) January 16, 2018 Norska karlalandsliðið endaði í öðru sæti á HM í fyrra og er núna að keppa á Evrópumótinu í Króatíu. Nora heldur því fram að handboltasambandið hafi vitað af myndadreifingu landsliðsmanna sinna og menn þar á bæ hafi reynt að fela það í stað þess að taka á málinu. „Ég hef látið sambandið vita af því að ég er að hugsa mína framtíð með landsliðinu. Ég veit ekki hvort að ég vilji vera lengur hluti af samtökum sem hugsa meira um að verja kynferðisbrotamenn en mig,“ sagði Nora Mörk.Vísir/GettyTveir leikmenn norska landsliðsins komust yfir myndirnar og þær fóru síðan að ganga innan karlalandsliðsins. Forráðamenn norska handboltasambandins segjast hafa litið málið mjög alvarlegum augum og að þeir hafi ekki reynt að stinga málinu ofan í skúffu. Nora segir að handboltasambandið hafi viljað að hún færi ekki með málið í fjölmiðla heldur að það yrði tekið á því innanhúss. „Það er engin fullkominn og ég geri líka mist0k. Menn verða hinsvegar að viðurkenna sín mistök. Ég þarf að lifa með þessu og ég þarf að fyrirgefa. Til að ég geti það þá þarf ég að kæra hina seku,“ sagði Nora Mörk ákveðin. Handbolti Tengdar fréttir Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. 18. desember 2017 15:15 Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. 14. nóvember 2017 13:00 Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00 Átti sinn besta leik í skugga kynferðisofbeldis Norska handboltakonan Nora Mörk fór á kostum í Meistaradeild Evrópu. 17. nóvember 2017 12:30 Gat lítið í úrslitaleiknum en samt valin best á HM Stine Bredal Oftedal, leikstjórnandi norska kvennalandsliðsins í handbolta, var valin besti leikmaður HM í Þýskalandi sem lauk í gær. 18. desember 2017 10:30 Nora Mörk kærir fimmtán menn fyrir að dreifa myndunum af sér Norska handboltakonan Nora Mörk ætlar ekki gefa neitt eftir í baráttunni við þá óprúttnu aðila sem brutust inn í símann hennar í haust og komust yfir viðkvæmar myndir af henni. 15. nóvember 2017 16:05 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Svo gæti farið að ein besta handboltakona heims hætti að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið en ástæðan er framkoma leikmanna norska karlalandsliðsins og feluleikur norska handboltasambandsins. Norska handboltakonan Nora Mörk lenti í því viðkvæmum myndum af henni var dreift á netinu eftir að óprútnir aðilar brutust inn í símann hennar. Hún ákvað að stíga fram og segja frá raunum sínum og hóf síðan herför gegn þeim sem hafa verið að dreifa myndunum af henni á netinu. Nora Mörk fékk mikinn stuðning innan norska kvennalandsliðsins þegar þetta kom fram í dagsljósið en í dag er hún mjög ósátt við stjórnendur í norska handboltasambandinu. Ástæðan er að myndirnar af henni voru að ganga meðal leikmanna karlalandsliðsins og viðbrögð sambandsins voru léttvæg. Nora Mörk segist vera svo reið að hún íhugi jafnvel að hætta að spila með norska landsliðinu. Mörk er ein besta handboltakona heims og algjör lykilleikmaður í landsliði Þóris Hergeirsson sem varð í örðu sæti á HM í Þýskalandi í desember. „Ég er algjörlega niðurbrotin. Þetta er mitt nánast umhverfi og ég var viss um að þar væri hugsa vel um mig. Ég er mjög vonsvikin og leið,“ sagði Nora Mörk í viðtali við VG. Mørk rasende på håndballforbundet – hevder private bilder er spredt på herrelandslaget https://t.co/mZGABrwJrD — VG (@vgnett) January 16, 2018 Norska karlalandsliðið endaði í öðru sæti á HM í fyrra og er núna að keppa á Evrópumótinu í Króatíu. Nora heldur því fram að handboltasambandið hafi vitað af myndadreifingu landsliðsmanna sinna og menn þar á bæ hafi reynt að fela það í stað þess að taka á málinu. „Ég hef látið sambandið vita af því að ég er að hugsa mína framtíð með landsliðinu. Ég veit ekki hvort að ég vilji vera lengur hluti af samtökum sem hugsa meira um að verja kynferðisbrotamenn en mig,“ sagði Nora Mörk.Vísir/GettyTveir leikmenn norska landsliðsins komust yfir myndirnar og þær fóru síðan að ganga innan karlalandsliðsins. Forráðamenn norska handboltasambandins segjast hafa litið málið mjög alvarlegum augum og að þeir hafi ekki reynt að stinga málinu ofan í skúffu. Nora segir að handboltasambandið hafi viljað að hún færi ekki með málið í fjölmiðla heldur að það yrði tekið á því innanhúss. „Það er engin fullkominn og ég geri líka mist0k. Menn verða hinsvegar að viðurkenna sín mistök. Ég þarf að lifa með þessu og ég þarf að fyrirgefa. Til að ég geti það þá þarf ég að kæra hina seku,“ sagði Nora Mörk ákveðin.
Handbolti Tengdar fréttir Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. 18. desember 2017 15:15 Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. 14. nóvember 2017 13:00 Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00 Átti sinn besta leik í skugga kynferðisofbeldis Norska handboltakonan Nora Mörk fór á kostum í Meistaradeild Evrópu. 17. nóvember 2017 12:30 Gat lítið í úrslitaleiknum en samt valin best á HM Stine Bredal Oftedal, leikstjórnandi norska kvennalandsliðsins í handbolta, var valin besti leikmaður HM í Þýskalandi sem lauk í gær. 18. desember 2017 10:30 Nora Mörk kærir fimmtán menn fyrir að dreifa myndunum af sér Norska handboltakonan Nora Mörk ætlar ekki gefa neitt eftir í baráttunni við þá óprúttnu aðila sem brutust inn í símann hennar í haust og komust yfir viðkvæmar myndir af henni. 15. nóvember 2017 16:05 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. 18. desember 2017 15:15
Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. 14. nóvember 2017 13:00
Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00
Átti sinn besta leik í skugga kynferðisofbeldis Norska handboltakonan Nora Mörk fór á kostum í Meistaradeild Evrópu. 17. nóvember 2017 12:30
Gat lítið í úrslitaleiknum en samt valin best á HM Stine Bredal Oftedal, leikstjórnandi norska kvennalandsliðsins í handbolta, var valin besti leikmaður HM í Þýskalandi sem lauk í gær. 18. desember 2017 10:30
Nora Mörk kærir fimmtán menn fyrir að dreifa myndunum af sér Norska handboltakonan Nora Mörk ætlar ekki gefa neitt eftir í baráttunni við þá óprúttnu aðila sem brutust inn í símann hennar í haust og komust yfir viðkvæmar myndir af henni. 15. nóvember 2017 16:05