Þórir um mál Noru Mörk: Nógu erfitt fyrir hana að segja mér hvað hafði gerst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2018 14:24 Nora Mörk hefur sýnt mikinn styrk í þessu leiðinlega máli. Vísir/Getty Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfarinn hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta, hefur nú tjáð sig um nýjustu fréttirnar af máli Noru Mörk. Það allt á öðrum endanum í norska handboltasambandinu og það í miðju Evrópumóti karla. Handboltakonan Nora Mörk hefur nú hótað því að hætta að spila með norska landsliðinu en Þórir vonast til að geta sannfært hana um að halda áfram. Nora Mörk segir að norska handboltasambandið hafi reynt að fela þá staðreynd að leikmenn norska karlalandsliðsins voru uppvísir að því að dreifa sín á milli viðkvæmum myndum af Noru Mörku sem hafði verið stolið úr síma hennar. „Þetta er skelfilega leiðinlegt og hræðilegt að þetta mál sé komið í þessa stöðu,“ sagði Þórir Hergeirsson í samtali við Verdens Gang. Næstu leikir norska landsliðsins eru í undankeppni næsta Evrópumóts þar sem Noregur mætir Króatíu í tveimur leikjum í mars. Evrópumótið fer síðan fram í Frakklandi í desember. „Ég er bjartsýnn á að hún haldi áfram með landsliðinu. Við erum að vinna í því,“ sagði Þórir. Thorir Hergeirsson om Mørk-saken: – Beklagelig og fryktelig leit https://t.co/Jl07VI09GC — VG (@vgnett) January 16, 2018 Það var mikið áfall fyrir Noru Mörk þegar hún komst að því að leikmenn karlalandsliðsins hafi verið að dreifa á milli sín myndunum af henni.Vísir/gettyÞórir staðfestir það að norska sambandið hafi fengið að vita af þessu 3. nóvember síðastliðinn. „Ég sendi þessar upplýsingar áfram á framkvæmdastjórann. Ég vil samt ekki ræða það meira. Það þarf að taka á þessu í stjórninni,“ sagði Þórir. „Ég hef reynt eftir minni bestu getu að styðja við bakið á Noru. Enginn okkar getur vitað hvað hún gekk í gegnum. Það var nógu erfitt fyrir hana að segja mér hvað hafði gerst,“ sagði Þórir. Þórir hrósar Noru fyrir að klára heimsmeistaramótið þar sem hún varð markahæsti leikmaðurinn og var kosin í úrvalslið mótsins. „Nora er mjög flott stelpa. Hún er mjög andlega sterk. Það eru ekki margir sem hefðu getað klárað stórmót verandi í hennar stöðu,“ sagði Þórir. Handbolti Tengdar fréttir Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. 18. desember 2017 15:15 Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. 14. nóvember 2017 13:00 Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00 Nora Mörk: Myndirnar af mér voru í dreifingu hjá karlalandsliðinu Svo gæti farið að ein besta handboltakona heims hætti að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið en ástæðan er framkoma leikmanna norska karlalandsliðsins og feluleikur norska handboltasambandsins. 16. janúar 2018 09:00 Krefur dólgana sem dreifðu nektarmyndum af henni um rúmar 28 milljónir Norska landsliðskonan í handbolta, Nora Mørk, krefst rúmlega 28 milljóna króna í skaðabætur frá mönnunum sem dreifðu nektarmyndum af henni. 11. desember 2017 09:00 Nora Mörk kærir fimmtán menn fyrir að dreifa myndunum af sér Norska handboltakonan Nora Mörk ætlar ekki gefa neitt eftir í baráttunni við þá óprúttnu aðila sem brutust inn í símann hennar í haust og komust yfir viðkvæmar myndir af henni. 15. nóvember 2017 16:05 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfarinn hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta, hefur nú tjáð sig um nýjustu fréttirnar af máli Noru Mörk. Það allt á öðrum endanum í norska handboltasambandinu og það í miðju Evrópumóti karla. Handboltakonan Nora Mörk hefur nú hótað því að hætta að spila með norska landsliðinu en Þórir vonast til að geta sannfært hana um að halda áfram. Nora Mörk segir að norska handboltasambandið hafi reynt að fela þá staðreynd að leikmenn norska karlalandsliðsins voru uppvísir að því að dreifa sín á milli viðkvæmum myndum af Noru Mörku sem hafði verið stolið úr síma hennar. „Þetta er skelfilega leiðinlegt og hræðilegt að þetta mál sé komið í þessa stöðu,“ sagði Þórir Hergeirsson í samtali við Verdens Gang. Næstu leikir norska landsliðsins eru í undankeppni næsta Evrópumóts þar sem Noregur mætir Króatíu í tveimur leikjum í mars. Evrópumótið fer síðan fram í Frakklandi í desember. „Ég er bjartsýnn á að hún haldi áfram með landsliðinu. Við erum að vinna í því,“ sagði Þórir. Thorir Hergeirsson om Mørk-saken: – Beklagelig og fryktelig leit https://t.co/Jl07VI09GC — VG (@vgnett) January 16, 2018 Það var mikið áfall fyrir Noru Mörk þegar hún komst að því að leikmenn karlalandsliðsins hafi verið að dreifa á milli sín myndunum af henni.Vísir/gettyÞórir staðfestir það að norska sambandið hafi fengið að vita af þessu 3. nóvember síðastliðinn. „Ég sendi þessar upplýsingar áfram á framkvæmdastjórann. Ég vil samt ekki ræða það meira. Það þarf að taka á þessu í stjórninni,“ sagði Þórir. „Ég hef reynt eftir minni bestu getu að styðja við bakið á Noru. Enginn okkar getur vitað hvað hún gekk í gegnum. Það var nógu erfitt fyrir hana að segja mér hvað hafði gerst,“ sagði Þórir. Þórir hrósar Noru fyrir að klára heimsmeistaramótið þar sem hún varð markahæsti leikmaðurinn og var kosin í úrvalslið mótsins. „Nora er mjög flott stelpa. Hún er mjög andlega sterk. Það eru ekki margir sem hefðu getað klárað stórmót verandi í hennar stöðu,“ sagði Þórir.
Handbolti Tengdar fréttir Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. 18. desember 2017 15:15 Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. 14. nóvember 2017 13:00 Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00 Nora Mörk: Myndirnar af mér voru í dreifingu hjá karlalandsliðinu Svo gæti farið að ein besta handboltakona heims hætti að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið en ástæðan er framkoma leikmanna norska karlalandsliðsins og feluleikur norska handboltasambandsins. 16. janúar 2018 09:00 Krefur dólgana sem dreifðu nektarmyndum af henni um rúmar 28 milljónir Norska landsliðskonan í handbolta, Nora Mørk, krefst rúmlega 28 milljóna króna í skaðabætur frá mönnunum sem dreifðu nektarmyndum af henni. 11. desember 2017 09:00 Nora Mörk kærir fimmtán menn fyrir að dreifa myndunum af sér Norska handboltakonan Nora Mörk ætlar ekki gefa neitt eftir í baráttunni við þá óprúttnu aðila sem brutust inn í símann hennar í haust og komust yfir viðkvæmar myndir af henni. 15. nóvember 2017 16:05 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. 18. desember 2017 15:15
Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. 14. nóvember 2017 13:00
Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00
Nora Mörk: Myndirnar af mér voru í dreifingu hjá karlalandsliðinu Svo gæti farið að ein besta handboltakona heims hætti að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið en ástæðan er framkoma leikmanna norska karlalandsliðsins og feluleikur norska handboltasambandsins. 16. janúar 2018 09:00
Krefur dólgana sem dreifðu nektarmyndum af henni um rúmar 28 milljónir Norska landsliðskonan í handbolta, Nora Mørk, krefst rúmlega 28 milljóna króna í skaðabætur frá mönnunum sem dreifðu nektarmyndum af henni. 11. desember 2017 09:00
Nora Mörk kærir fimmtán menn fyrir að dreifa myndunum af sér Norska handboltakonan Nora Mörk ætlar ekki gefa neitt eftir í baráttunni við þá óprúttnu aðila sem brutust inn í símann hennar í haust og komust yfir viðkvæmar myndir af henni. 15. nóvember 2017 16:05